Færslur: 2011 Ágúst

05.08.2011 10:11

Sjúrðaberg KG 180


          Sjúrðaberg KG 180, í Hafnarfjarðarhöfn, þar sem veirð var að útbúa það fyrir makrílveiðar við Ghana © mynd úr Fiskifréttum 3006

05.08.2011 09:18

Lundaberg AK 50
               1631. Lundaberg AK 50, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2011

05.08.2011 08:28

Skaev FPSO


En hér sjáum við Skarv FPSO og hvernig það lítur út við erum semsagt að vakta svæðið þar sem þetta skip verður staðsett

Skarv_FPSO_BPOg hér sjáum við tölvumynd af skipinu komið á  

                              Hér  sjáum við tölvumynd af skipinu komið á sinn stað 

Skarv er 292 metrar á lengd 50,6 metra breiður og 29 metra djúpur og verður hann stærsti FPSO skip við Noreg.

                            © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, Noregi

05.08.2011 08:19

Hér sjáum við Risholmen í Glomfjord

Glomfjord 004 eða það sem eftir er af honum. Búið er að fjarlæga yfirbygginguna og nánast allt eigulegt þó er aðalvélin ennþá um borð og veit ég ekki hvenær hún verður fjarlægð en það er nýleg Caterpiller samkvæmt eigandanum (getur þess vegna verið ný fyrir mörgum árum). Þennan bát eignaðist Torleif fyrir tveim árum síðan flutti kvóta yfir á hann og svo aftur til baka yfir á sama skip og fékk þá úreldingarstyrk fyrir skipið. Áður en Torleif eignaðist skipið átti það Steinar Barthsen (fyrrverandi stórþingsmaður, íslendingavinur og hvalveiðimaður með meiru).  Eitthvað fór úrskeiðs hjá kallinum svo hann tapaði kvótanum og bátnum svo í kjölfarið eitthvað útaf því hann veiddi kvótann í nokkur ár. Hann er reyndar í málaferlum við norska ríkið útaf því máli en bátinn fær hann aldrei aftur spurning hvort honum verði dæmdar bætur.

Glomfjord 005 En eins og má sjá á myndinni og sést ennþá betur nú að bryggjan er orðinn frekar lasin og lítur ekki traustvekjandi út og taldi síðuritari það best að fara ekkert út á bryggjuna held hún þoli ekki þungt hlass. Hvort þessi bryggja sé síðan virkjunin hinum megin í firðinum veit ég ekki en það er alveg hugsandi. En eins og norðmaðurinn segir það er enginn maður með mönnum nema eiga sinn egen kaja (sýna eiginn bryggju). Svo það er töluverð eign í þessari allavega fyrir stoltið.


© myndir og texti Jón Páll Jakobsson, í Noregi í lok júlí 2011

05.08.2011 08:02

Atlantic Seahunter


                   Atlantic Seahunter, í skipasmíðatöðinni í Tævan © mynd Víkingur 2006

05.08.2011 00:00

Höfnin í Norðurfirði

Hér koma fimm myndir sem Jón Halldórsson, á holmavik.123.is tók á Norðurfirði á Ströndum í síðasta mánuði.


                            2319. Geiri Bjartar ÍS 46 og 1866. Unnur ÍS 300


                                2319. Geiri Bjartar ÍS 46 og 2700. Sædís ÍS 67


                                               2700. Sædís ÍS 67


                                                      6715. Díva ST 18


             6874. Kleif ST 72 o.fl. á Norðurfirði´© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í júl 2011

04.08.2011 23:00

Prinse og Havanna


                       Prins og Havanna © mynd Víkingur 2006

04.08.2011 22:00

Erlent gámaflutningaskip


                       Erlent gámaflutningaskip © mynd Víkingur 3006

04.08.2011 21:00

Erlent flutningaskip


                                       Erlent Flutningaskip © mynd Víkingur 2006
       

04.08.2011 20:00

Arinbjörn Hersir RE 1


                Arnbjörn Hersir RE 1 © mynd Fiskifréttir 2006 / Bókin Skipstjórnarmenn

04.08.2011 19:00

Ísafold í Drafnarslipp


     2777. Ísafold, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði, í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. ágúst 2011

04.08.2011 18:00

Óþekkt skúta í Grindavík

Ekki sá ég neitt nafn á þessari skútu sem var við bryggju í Grindavík í morgun, aðeins hverrar gerðar hun var sem er OVNI 385, nema það sé kannski skráningiin á henni.


                       Óþekkt skúta í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 17:00

Happi KE 95
             1767. Happi KE 95, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 16:00

Dúa RE 400


          617. Dúa RE 400, í Grindavík þar sem hún hefur legið samfellt í eitt ár © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011

04.08.2011 15:00

Jóhanna Gísladóttir og Vörður


     1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 og 2740. Vörður EA 740, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2011