Færslur: 2011 Ágúst

12.08.2011 07:25

Eyborg ST 59 í Hafnarfirði


               2190. Eyborg ST 59, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

12.08.2011 00:00

Hvalaskoðunar- og stangaveiðibátar

Að undanförnu hefur þeim fjölgað skipunum sem nú eru gerð út á ferðamennsku frá Reykjavík og birti ég nú myndir af nokkrum þeirra, sem ég tók af þeim í Reykjavíkurhöfn í dag.


                                                        950. Lundi RE 20


                                                           1463. Haffari


                1463. Haffari, 950. Lundi RE 20, 2511. Hafsúlan og 2761. Rósin


                                                  1487. Númi RE 44 ex HF 62


                                                        2511. Hafsvalan


                             2511. Hafsvalan og 1048. Fífill (Faxi - Eldborg)


                    2787. Andrea © myndir frá Reykjavíkurhöfn, Emil Páll, 11. ágúst 2011

11.08.2011 23:06

Fjölskylda
       Þessar fjölskyldumyndir tók ég í Reykjavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 11.ágúst 2011

11.08.2011 22:00

Thor í Hósvík eigur nú 21 skip

Af vefnum joanisnielsen.fo:
11-08-2011
Reiðaríið Thor í Hósvík hevur keypt eitt nýtt skip, talan er um grønlendska rækjutrolarin Sermalik II, ið áður hevur havt heimstað í Nuuk, men nú er skrásettur í Hósvík. Skipið kemur fyribils, at hava gamla navnið, men eftir ætlan skal skipið hava nýtt navn, upplýsir Hans Andrias Joenseniðarfyri skipini.fo. Hann sigur eisini at Sermalik II nú verður riggaður til at fara til Grønlands har skipið skal gera ymsiskt kanningar arbeiði. Sermalik II er sum fyrr nevt rækjutrolari, og kemur í flotan uppá loyvið frá Kappanum, ið fyrr var heimahoyrandi á Oyri, og hoyrdi til sama felag sum Norðheim, ið Thor eisini umsitur. Thor í Hósvík eigur nú 21 skip, og er Føroya størsta reiðarí, skrivar www.skipini.fo.

11.08.2011 21:02

Kristina EA 410, Beitir NK 123, Bjarni Ólafsson AK 70. Hafbjörg og lýsisskipið Freyja

Kristina EA kom í hádeginu í dag til löndunar á Neskaupstað og tók Bjarni Guðmundsson þessar myndir svo og af Lýsisskipinu Freyju, Beiti NK og  Bjarna Ólafssyni AK


                                        2662. Kristina EA 410, á Norðfirði í dag


                                     Lýsisskipið Freyja og 2662. Kristina EA 410


                           2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og lýsisskipið Freyja


                                 2730. Beitir NK 123 og 2662. Kristina EA 410


                                             2662. Kristina EA 410


                                       2629. Hafbjörg og 2662. Kristina EA 410


                                   2662. Kristina EA 410 og 2730. Beitir NK 123


               2662. Kristina EA 410 og 2730. Beitir NK 123 © myndir í dag, 11. ágúst 2011, Bjarni G.,

11.08.2011 20:56

Norðfirsk skip í gegn um kíkir


           Norðfirsk skip © mynd Bjarni Guðmundsson, í gegn um kíkir, 9. ágúst 2011

11.08.2011 20:00

Sæberg, Surprise og Byr


    1143. Sæberg HF 224, 137. Surprise HF 8 og 1436. Byr SH 101, í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

11.08.2011 19:00

Kiel NC 105 í Hafnarfirði


                    Kiel NC 105, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

11.08.2011 08:30

Sóley Sigurjóns GK 200


                  2262. Sóley Sigurjóns GK 200, kemur til makríllöndunar í Keflavík sl. mánudagsmorgun © myndir Emil Páll, 8. ágúst 2011

11.08.2011 07:57

Björgúlfur EA 312

Þessa mynd tók ég núna áðan eftir að birti og sólin var komin upp, en eins og sást snemma í morgun tók ég nokkrar myndir og birti rúmlega 5 í morgun


     1476. Björgúlfur EA 312, í Helguvík, núna um kl. 7.40 © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011

11.08.2011 07:19

Rauðsey AK 14, Árni Sigurður AK 370 og ?

Hér koma tvær myndir af Rauðsey þar sem hún er að veiðum og á annarri siglir Árni Sigurður framhjá henni, en þann sem er á hinni myndinni þekki ég ekki.


                             1030. Rauðsey AK 14 og 1413. Árni Sigurður AK 370


            1030. Rauðsey AK 14 og óþekktur  © myndir Kristinn Benediktsson

11.08.2011 05:39

Björgúlfur EA 312 í Helguvík í nótt

Dalvíkurtogarinn Björgúlfur EA 312  kom til Helguvíkur í morgun kl. rétt rúmlega 5, að sækja makríltroll. Þó birta væri ekki orðinn mikil tók ég þessar myndir án þess að breyta myndavélinni, þ.e. gefa henni meiri birtu. Ekkert sá ég þó trollið á bryggjunni. 


              1476. Björgúlfur EA 312, að leggjast að bryggju í Helguvík um kl. 5.15 í morgun    

                                   1476. Björgúlfur EA 312, í Helguvík í morgun © myndir, Emil Páll,  teknar fyrir kl. 5.30 í morgun            

Svona sem smá púkaháttur þá fann ég á netinu mynd af togaranum, sem merkt var funny-photos.blogcentral.is og birti hana hér. En þeir hafa birt mynd frá mér og merkt sér hana, en það ætla ég þó ekki að gera. 


                   1476. Björgúlfur EA 312 © mynd funny-photos.blogcentral.is                            

11.08.2011 00:00

Sella GK 225, á Keflavíkinni

Hér kemur myndasyrpa sem ég tók af Sellu GK 225, á Keflavíkinni er eigandinn fór í smá leik fyrir mig. Farið var úr Grófinni og komið aftur þangað. Á nokkrum myndanna er aðdrátturinn það mikill að húsin í Vogum sjást, svo og 1587. Sævar KE 5, sem var að þjónusta við kræklingaræktina.
                          2805. Sella GK 225 © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011

10.08.2011 23:00

Fjordlast - strandferðaskip í Noregi

Skip þetta er í vöru- og farþegaflutningum meðfram ströndum Noregs


   Fjordlast - strandferðaskip í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2011

10.08.2011 22:00

Guðmundur RE 29 og tveir óþekktir

Á þessum tveimur myndum sem virðast teknar á svipuðum tíma, þekki ég aðeins þann sem er lengst til vinstri, en það er 1272. Guðmundur RE 29, sem nú er Sturla GK 12 frá Grindavík. Á báðum myndunum sést einnig einn með skorsteinsmerkið V, en þekki hann þó ekki. Þá bætist við þriðji báturinn á síðari myndinni og hann þekki ég ekki heldur. Það er með þessar myndir eins og allar þær sem komið hafa í þessari syrpu og eiga eftir að koma, teknar af Kristni Benediktssyni, þær eru allar teknar úr 1014. Ársæli Sigurðssyni GK 320, en með þeim báti fór hann í veiðiferð með myndavélina, blað og penna.
                    1272. Guðmundur RE 29 og ?? og ?? © myndir Kristinn Benediktsson