Færslur: 2011 Ágúst

22.08.2011 21:46

Kvöldstemming við Húsavíkurhöfn

Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér þessar bráskemmtilegu myndir og færi ég honum þakkir fyrir. Með myndunum fylgdi þessi texti:

Það alltaf jafn gaman að fanga eikina á mynd, þótt myndavélin sé hálf döpur.  Þessir eikabátar eru sannkallað augnakonfekt og myndaefni langt út fyrir raðir okkar báta-og skipahugamanna.
         Glæsilegar myndir frá Húsavík í kvöld © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011

22.08.2011 21:00

Eyrún ex Arney SH, Arney KE, Jón Sör ÞH, Frosti II ÞH og Eyrún EA

Hér sjáum við einn af þeim trébátu íslensku sem var mjög fallegur í denn, en endað lífsferli sinn með að vera fyrst seldur til Noregs 1995 og síðan til niðurrifs 2007, en er þó enn uppistandandi hjá Fornaes i Danmörku, þar þar sá ég þessa mynd af honum í dag.


                  Eyrún ex 1094 © mynd Fornaes, Danmörku

Smíðanúmer 33 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1970, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, yfirbyggður 1982. Seldur til Noregs 20. mars 1995 og breytt þar í skemmtiskip í Osló á því ári. Kom síðan til niðurrifs hjá Fornaes 2007.
Nöfn: Arney SH 2, Arney KE 50, Jón Sör ÞH 220, Frosti II ÞH 220, Eyrún EA 155 og Eyrún.

22.08.2011 20:00

Andholmen N-97-BÖ


                    Andholmen N-97-BÖ © mynd Shipspotting, Erling Jensen, 2010

22.08.2011 19:00

Sigurvon BA 367


          2538. Sigurvon BA 367, Tálknafirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 22. ágúst 2011

22.08.2011 18:00

Fimm bátar í Vogum


       Fimm bátar í Vogum, f.v. Mar, Von, Haukur HF 68, Blíðfari GK 234 og Dagný GK 92 © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 17:00

Dagný GK 92


                  6970. Dagný GK 92, í Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 16:49

Haukur HF 68


                  6399. Haukur HF 68, í Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 15:00

Von, Vogum


                                Von, Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 14:19

Soffía, Vogum


                         Soffía, Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 12:00

Blíðfari GK 234, Vogum


                     Blíðfari GK 234, í Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 11:00

Bjargfuglinn og Sæúlfur GK 137 í Vogum


                                  5143. Bjargfuglinn og 6821. Sæúlfur GK 137


                                                     5143. Bjargfuglinn


                6821. Sæúlfur GK 137 © myndir Heiða Lára, í Vogum, 20. ágúst 2011

22.08.2011 10:07

Már, frá Garðabæ, í Vogum


         2556. Már, með heimahöfn í Garðabæ, í Vogum © mynd Heiða Lára, 20. ágúst 2011

22.08.2011 08:29

Júpiter RE 161


                                       130. Júpiter RE 161 © mynd Shetland Museum

22.08.2011 08:03

Björgúlfur EA 312


         1476. Björgúlfur EA 312, Grundarfirði í gær © mynd Heiða Lára, 21. ágúst 2011

22.08.2011 07:00

Klakkur SK 5

Hér sjáum við Klakk SK 5, sem áður var með SH nr. og gerður út frá Grundarfirði, en þarna er hann einmitt í gær, er hann hafði viðkomu á Grundarfirði og Heiða Lára smellti þessari mynd af honum.


      1472. Klakkur SK 5, á Grundarfirði í gær © mynd Heiða Lára, 21. ágúst 2011