Færslur: 2011 Ágúst

02.08.2011 00:00

Mannlíf til sjós og lands

Hér kemur smá myndasyrpa úr ýmsum áttum og er myndirnar frá ýmsum árum og bara gaman af þeim. Fyrstu myndina hef ég þó birt a.m.k. tvisvar áður, en finnst hún alltaf jafn flott.


       Síldarlöndun úr 475, Guðfinni KE 32 í kring um 1960. Skipstjórinn Sævar Brynjólfsson stendur uppi á stýrishúsinu © mynd úr Fiskifréttum 2006, en tekin af Snorra Snorrasyni


   Úr kaffistofu drystihúss Sigurðar Ágústssonar hf., í Stykkishólmi á 6. áratug síðustu aldar © mynd úr myndasafni Ágústs Sigurðssonar, er birtist í Fiskifréttum 2006


    Þorsteinn Vilhelmsson um borð í Akureynni árið 1991 © mynd Fiskifréttir 2006 / Heiðar Marteinsson


   Í brúnni á 1012. Erni RE, sem fór fyrstur íslenskra báta til síldveiða við Ameríkustendur F.v. Þorsteinn Árnason stýrimaður, Sævar Brynjólfsson skipstjóri og Þorsteinn Sæmundsson vélstjóri © mynd úr Fiskifréttum 2006


   Síðasta áhöfnin á Sjöfn frá Grenivík. Talið frá vinstri. Efri röð: Ísak Oddgeirsson, Sigurvin Hauksson, Gísli Gunnar Oddgeirsson, Birgir Már Birgisson, Vignir Hauksson og Sigurður Þorsteinsson.
Neðri röð: Gunnar Sigurðsson, Erhard Joensen, Oddgeir Ísaksson, Sæmundur Guðmundsson, Gísli Jóhannsson og Vilhjálmur Ísaksson. © mynd úr Víkingi 3006

01.08.2011 23:30

Geysir SH 39


              7164. Geysir SH 39, í Ólafsvík í gær © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 23:00

4 í Seltjarnarneshöfn

Aldrei hafði ég heyrt af því að til væri Seltjarnarneshöfn, en hér er mynd sem Sigurbrandur tók af þeirri höfn í gær og sjást þarna fjórir bátar, en aðeins tvo þeirra þekki ég með nafni.


     Sá utasti heitir Sunna og sá sem er hæst honum ,Nonni Konn, í Seltjarnarneshöfn í gær © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2011

01.08.2011 22:30

Geisli SH 41


              2504. Geisli SH 41, í Ólafsvík í gær © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 22:00

Jökull SF 75


                  7421. Jökull SF 75, í Kópavogi í gær © mynd Sigurbrandur 31. júlí 2011

01.08.2011 21:30

Sjávarsafn í Ólafsvík

Heiða Lára heimsótti í gær Sjávarsafnið í Ólafsvík og her eru tvær myndir sem hún tók þar.


                      Bliki. Breiðfirðingur smíðaður 1953, af Kristjáni í Skógarnesi


              Ekki er vitað neitt um þennan bát © myndir Heiða Lára 31. júlí 2011

01.08.2011 21:00

Laufey og Katrín


          7338. Laufey og 1796. Katrín, í Kópavogi í gær © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2011

01.08.2011 20:30

Guðmundur Jensson, Kristinn og Bárður


         1426. Guðmundur Jensson SH 717, 2468. Kristinn SH 112 og  2481. Bárður SH 81, í Ólafsvík í gær © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 20:00

Lárus
                              7071, Lárus, á Akranesi © myndir Sigurbrandur, 31. júlí 2011

01.08.2011 19:30

Ólafur Bjarnason SH 137


           1304. Ólafur Bjarnason SH 137, í Ólafsvík © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 19:00

Pétur AK 92


           6492. Pétur AK 93, á Akranesi, í gær © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2011

01.08.2011 18:30

Egill SH 195


                  1246. Egill SH 195, í Ólafsvík í gær © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 18:00

Henni KÓ 1, Akurey og Nói


    6096. Henni KÓ 1, 6134, Akurey og 7131, Nói, í Kópavogshöfn í gær © mynd Sigurbrandur 31. júlí 2011

01.08.2011 17:30

Sveinbjörn Jakobsson SH 10


            1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10, í Ólafsvík í gær © mynd Heiða Lára, 31. júlí 2011

01.08.2011 17:00

Kafari


                     1541. Kafari, á Akranesi í gær © mynd Sigurbrandur, 31. júlí  2011