Færslur: 2011 Ágúst

03.08.2011 19:23

Meira frá Reykjavík 2007

Hér kemur enn ein mynd sem Sigurbrandur tók í Reykjavík, en hún er tekin í júní 2007


    2588. Þorbjörg RE 6, 6418. Skvísa KÓ 234, 7011. Már RE 87 og 9048. Ljóri © mynd Sigurbrandur í Reykjavík í júní 2007

03.08.2011 19:00

Máni ÁR 70


             1829. Máni ÁR 70, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 18:00

Hvaða veiðafæri er þetta?

Jú, þetta er Sæbjúguskafa og er myndin tekin í dag á Njarðvíkurbryggju er verið er að koma með þetta veiðarfæri í Tungufell BA 326, sem mun annað hvort um helgina eða strax eftir helgi fara til veiða, og er veriðisvæið  á svokölluðu Vestur-Hrauni í Faxaflóa.


        Sæbjúguskafa, fyrir 1639. Tungufell BA 326 © mynd Emil Páll, í Njarðvík í dag, 3. ágúst 2011

03.08.2011 17:00

Önnur skemmtileg, en nú er það Hafnarfjörður 2007


    Her er önnur perla frá Sigurbrandi, en þessi er tekin í Hafnarfirði og má þekkja þarna eftirfrandi báta:
 1487. Númi KÓ 24 nú HF 62, 2099. Íslandsbersa HF 13, 6933. Birtu ÍS 551, nú Húma HU 63, 6190. Frosta og 1175, Donnu nú Erlu HF 25 o.m.rl. © mynd Sigurbrandur, 2007,

03.08.2011 16:50

Flottar myndir frá Reykjavík 2007

Sigurbrandur sendi mér fleiri perlur sem hann á svo sannarlega þakkir fyrir. Þessi er tekin sumarið 2007 í Reykjavík og þarna má sjá ýmsa báta, jafnvel báta sem ekki eru lengur til.


    Þarna má sjá 1344. Svan SH 9, nú Brimill frá Hvammstanga, 1857. Von RE 3, nú  Finnbjörn ÍS 68, 2114. Jóhönnu, 1511. Ragnar Alfreð og hinum megin við bryggjuna er 929. Svanur KE 90, sem rifin var í Helguvík fyrir nokkrum misserum. © mynd þessa tók Sigurbrandur í Reykjavíkurhöfn sumarið 2007,

03.08.2011 15:00

Fjölnir SU 57 og Páll Jónsson GK 7


           Tveir Vísis bátar í Nvk.slipp: 237. Fjölnir SU 57 og 1030. Páll Jonsson GK 7


       1030. Páll Jónsson GK 7 utan við húsið sem bátarnir eru málaðir í hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf.

03.08.2011 14:01

ST. GABRIEL

Þetta tankskip sem var á leið til Reykjavíkur er ég tók myndina með aðdrætti frá Keflavík, er 183 metra langt og 32ja metra breitt, og siglir undir flaggi Hongkong. Birti ég hér með líka mynd frá MarineTraffic af sama skipi.


                  ST. GABRIEL, á leið til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011

           
                                    ST. Gabriel © mynd MarineTraffic,

03.08.2011 13:00

Páll Jónsson GK 7

Hér eru nokkrar myndir þegar Páll Jónsson kom að slippbryggjunni í Njarðvik


                  1030. Páll Jónsson GK 7, nálgast slippbryggjuna í Njarðvík í morgun
     1030. Páll Jónsson GK 7 við slippbryggjuna í Njarðvik © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 12:09

Páll Jónsson, Auðunn og Sólborg

Þegar þessar myndir voru teknar kom glennandi sól einmitt í þeirri átt sem ég þurfti að taka myndirnar sem voru þar með teknar á móti sól. Annars var veðrið í morgun, ýmist rigning, bjartviðri eða glaða sóllskyn.

Það sem sést á þessum myndum er að um leið og Sólborgin fór úr sleðanum fór Páll Jónsonn þangað og sést hér er hann fer frá bryggju á sama tíma og Auðunn er að koma með Sólborgu að bryggju.. Í næstu færslu er Páll Jonsson að koma að slippbryggjunni


                           1030. Páll Jónsson GK 7 og 2464. Sólborg RE 270


                                       Sömu bátar og á efri myndinni


      2464. Sólborg RE 270, 2043. Auðunn og 1030. Páll Jónsson GK 7 © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 11:46

Auðunn hjálpar Sólborgu

Ekki gekk það eins vel og til stóð að sjósetja Sólborgu RE, í Njarðvikurslipp. Við slippbryggjuna beið hafnsögubáturinn Auðunn til að draga bátinn að bryggju, en biðtíminn varð lengri en von var á, því segja má að sjósetningin hafi farið fram í þremur hlutum og í einu tilfellinu var báturinn tekinn aðeins upp að nýju. Allt um það og margar margar myndir birtast hér á miðnætti í kvöld. Hér birti ég þo fjórar myndir sem ég tók í morgun


                           2043. Auðunn bíður eftir að 2464. Sólborg komi niður


            2464. Sólborg RE 270, eftir að búið var að hífa hana aðeins upp aftur     2464. Sólborg RE 270 dregin á afturbak og sést í taugina aftan úr bátnum, en hér er hann kominn á frían sjó


       2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 , nálgast bryggjuna í Njarðvik. Sjá nánar á miðnætti © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 09:04

Sólborg RE 270


     2464. Sólborg RE 270, kominn í sleðann til sjósetningar í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011

03.08.2011 08:36

Silver Lake í Grundarfirði

Heiða Lára tók þessa mynd skömmu fyrir kl. 23 í gærkvöldi og sendi mér þá strax. Sýnir myndin er skipið var að koma inn til Grundarfjarðar


            Silver Lake, í Grundarfirði í gærkvöldi © mynd Heiða Lára 2. ágúst 2011

03.08.2011 00:00

Brettingur KE 50


         1279. Brettingur KE 50, siglir inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Njarðvik © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2011

02.08.2011 23:05

Laxdal NS 47

Hérna er myndasyrpa af 1538 Laxdal NS 47 nú HU 47 sem Sigurbrandur tók í Reykjavíkurhöfn sumarið 2007
      1538. Laxdal NS 47 í Reykjavíkurhöfn og á einni myndanna sést einnig 137. Surprixe HU 19 © myndir Sigurbrandur, sumarið 2007

02.08.2011 23:00

Humarskipið, á Akranesi

Árnesið sem til skamms tíma var rekið sem humarskipið í Smábátahöfninni í Reykjavík flutti sig um set og er nú staðsett í Akraneshöfn


           994. Árnes - Humarskipið, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, 1. ágúst 2011