Færslur: 2011 Júní
16.06.2011 08:11
Baldur: Eina gæsluskipið í dag
Nú eftir að bæði Týr og Ægir hafa verið leigðir erlendis, er Landhelgisgæslan aðeins með þetta eina skip til að sinna strandgæslunni, svo og björgunarstörfum. Lélegra getur það ekki verið, því á sama tíma er þyrlukosturinn ekki heldur svo glæsilegur.

2074. Baldur, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 15. júní 2011

2074. Baldur, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
16.06.2011 07:51
Hafnir
Í eina tíð voru Hafnir á Reykjanesi mikið sjávarútvegs- og landbúnaðarhérað, en nú er öldin önnur. Þar er að vísu bryggja ennþá og rær að jafnaði heimamaður á einum litlum opnum, já sko vel opnum eins og sést á myndinni hér fyrir neðan, þá var í gær annar lítið skrárri sem þó var með nafn og er úr Njarðvík

Bryggjan í Höfnum. Í gær lágu við hana tveir bátar og eru myndir að þeim báðum hér fyrir rneðan

Á þessum litla báti, rær heimamaður í Höfnum

Már, úr Njarðvík © myndir Emil Páll, 15. júní 2011

Bryggjan í Höfnum. Í gær lágu við hana tveir bátar og eru myndir að þeim báðum hér fyrir rneðan

Á þessum litla báti, rær heimamaður í Höfnum

Már, úr Njarðvík © myndir Emil Páll, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
16.06.2011 00:00
Móna GK 303
Hér sjáum við Mónu GK 303, á leið í dráttarvagninn fyrir litlu bátanna, sem Njarðvikurslippur hefur upp á að bjóða. Var báturinn tekinn upp og ekið beint inn í hús. Birti ég hér seríu af honum er hann var á leiðinni inn í dráttarvagninn.











1396. Móna GK 303, á leið upp í Njarðvikurslipp © myndir Emil Páll. 15. júní 2011











1396. Móna GK 303, á leið upp í Njarðvikurslipp © myndir Emil Páll. 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 23:00
Mjallhvít KE 6


7206. Mjallhvít KE 6, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 22:00
Elí GK 35


6915. Elí GK 35, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 21:00
Clinton GK 46


2051. Clinton GK 46, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 20:06
Reykjavík í dag: Rauð Hafsúla, Ikusuk 1 og Aiduluna
Guðmundur Falk, tók þessar myndir í dag í Reykjavík og sýna þær Hafsúluni sem nú er orðin rauð, fara frá bryggju, einn Grænlenskan í Slippnum og að endingu af AiduLuna á útleið á sundunum



2511. Hafsúlan, kominn í sama lit og Elding og Fífill

Grænlenski togarinn Ikusuk 1, í slippnum

Aiduluna, siglir út sundin © myndir Guðmundur Falk 15. júní 2011



2511. Hafsúlan, kominn í sama lit og Elding og Fífill

Grænlenski togarinn Ikusuk 1, í slippnum

Aiduluna, siglir út sundin © myndir Guðmundur Falk 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 19:27
Maron og Móna
Hér sjáum við Maron GK 522 vera að koma inn til Njarðvikur af lúðuveiðum og Mónu GK 303 að færa sig til. Hvert hún var að fara og fleiri myndir af bátnum koma í ljós á miðnætti hér á síðunni.
++





363. Maron GK 522 og 1396. Móna GK 303, í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 15. júní 2011
++




363. Maron GK 522 og 1396. Móna GK 303, í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 18:32
Kópur GK 158

6708. Kópur GK 158, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 14:20
Lilli Lár GK 132


1971. Lilli Lár GK 132. í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 12:31
Tveir að mætast

7261. Teistan RE 33 og 7287 Sægreifi GK 444, að mætast í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 11:00
Teistan RE 33

7261. Teistan RE 33, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 10:16
Fagravík GK 161 og Teistan RE 33


Fagravík GK 161 (sá rauði) og Teistan RE 33 að koma inn til Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 09:00
Núpur HF 56



6526. Núpur HF 56, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
15.06.2011 08:06
Laxi RE 66

![]()

6299. Laxi RE 66, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
