Færslur: 2011 Febrúar
01.03.2011 00:00
Marz AK 80 í Brasilíu
Það er kannski táknrænt að birja marsmánuð með því að birta myndaspyrpu af skipi sem bar nafnið Marz, þó svo að þetta séu kannski ekki skemmtilegustu myndirnar af því skipi.

1441. Marz AK 80, í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting, Rogério Cordeiro, 7. okt. 2002

1441. Marz AK 80 í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting, captain Peter, í sept 2005

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting, captain Peter, í sept 2005

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting, Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006

1441. Marz AK 80 á strandstað í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006

1441. Marz AK 80, í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting, Rogério Cordeiro, 7. okt. 2002

1441. Marz AK 80 í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting, captain Peter, í sept 2005

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting, captain Peter, í sept 2005

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006

1441. Marz AK 80 © mynd shipspotting, Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006

1441. Marz AK 80 á strandstað í Santos in Sao Paulo í Brasilíu © mynd shipspotting Rogério Cordeiro, 28. feb. 2006
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 23:00
Gamli fiskmarkaðurinn í Skagen

Gamli fiskmarkaðurinn í Skagen © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 21:00
Pia HG 2 í Lökken

Pía HG 2, í Lökken © mynd Guðni Ölversson, 2009
Það er ekki ónýtt að hafa þarna bekk til að setjast á og virða fyrir sér útsýnið
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 20:00
Fjórir í Skagen havn

Ekki tókst mér að hafa upp á nöfnum nema tveggja þessara báta, þ.e. Sören Strandby FN 293 og Lilly E 2 © mynd Guðni Ölversson, 25. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 19:00
Erika og Vilhelm Þorsteinsson í Helguvík


Erika GR 18-119 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Helguvík í dag © myndir Emil Páll, 28. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 18:34
Páll Jónsson GK 7, Týr og Hólmsbergsviti
Þessa myndasyrpu tók ég nú undir kvöldið er Páll Jónsson var að sigla út Stakksfjörðinn eftir að hafa landað í Njarðvik og varðskipinu Týr sem var á reki framan við Hólmsbergsvita

1030. Páll Jónsson GK 7, siglir út Stakksfjörðinn

Varðskipið Týr og 1030. Páll Jónsson GK 7, framan við Hólmsbergsvita

1030. Páll Jónsson siglir til hliðar við 1421. Týr

1030. Páll Jónsson nálgast Hólmsbergsvita og er grasbalinn umhverfis vitann í forgrunn

1030. Páll Jónsson GK 7 og Hólmsbergsviti © myndir Emil Páll, 28. feb. 2011

1030. Páll Jónsson GK 7, siglir út Stakksfjörðinn

Varðskipið Týr og 1030. Páll Jónsson GK 7, framan við Hólmsbergsvita

1030. Páll Jónsson siglir til hliðar við 1421. Týr

1030. Páll Jónsson nálgast Hólmsbergsvita og er grasbalinn umhverfis vitann í forgrunn

1030. Páll Jónsson GK 7 og Hólmsbergsviti © myndir Emil Páll, 28. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 17:00
Litli Tindur Öllason
Frekar á ég nú von á að nafn þetta sem er í fyrirsögn sé frekar grín, en að vera nafnið á trillunni, en hvað um það ég læt það flakka með.



© myndir Óðinn Magnason



© myndir Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 16:00
Stokksnes SU 4, Krossanes SU 5 og Óttar Birting SU 380

7. Stokksnes SU 4, 177. Krossanes SU 5 og 2237. Óttar Birting SU 380

7. Stokksnes SU 4 og 177. Krossanes SU 5

2237. Óttar Birting SU 380 © myndir Óðinn Magnason, á Fáskrúðsfirði fyrir um hálfum öðrum áratug
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 15:00
Bjarni Sveinsson / Polynya Viking
Hér áður fyrr bar þetta skip m.a. eftirfarandi íslensk nöfn: Óskar Magnússon AK 177, Höfðavík AK 200, Björg Jónsdóttir ÞH 321 og Bjarni Sveinsson ÞH 322, en varð síðan gert að flutningaskipið eða einhverju slík með heimahöfn í Tromsö, í Noregi, . Hér sjáum við myndir af því bæði sem Bjarni Sveinsson og eins þessu norska nafni og mér sýnist á þeim að um veiðiskip sé fremur að ræða en flutningaskip.

1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322, á Hornafirði © mynd shipspotting, Frida (Gunni) 17. apríl 2007

1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322 © mynd skip.is, 17. apríl 2007

Polynya Viking, frá Tromsö ex 1508. © mynd shipspotting frode adolfsen

Polynya Viking, í Skagen © mynd skipspotting, Michael

Polynya Viking © mynd Bert Doniben

1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322, á Hornafirði © mynd shipspotting, Frida (Gunni) 17. apríl 2007

1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322 © mynd skip.is, 17. apríl 2007

Polynya Viking, frá Tromsö ex 1508. © mynd shipspotting frode adolfsen

Polynya Viking, í Skagen © mynd skipspotting, Michael

Polynya Viking © mynd Bert Doniben
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 12:00
Færeyskuskipin Júpiter og Trondur í Götu á Fáskrúðsfirði í gær



Hér sjáum við tvö færeysk loðnuveiðiskip Trond í Götu FD 175 og Júpiter FD 42, á Fáskrúðsfirði í gær. Trondur í götu er sá blái en Júpiter sá rauði © myndir Óðinn Magnason, 27. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 11:30
Trondur í Götu FD 175 á Fáskrúðsfirði í gær




Trondur í Götu FD 175, á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 27. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 11:05
Júpiter FD 42 á Fáskrúðsfirði í gær




Júpiter FD 42, á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 27. feb. 2011

Skrifað af Emil Páli
28.02.2011 10:10
Már SH 127 og Þórir SF 77

91. Þórir SF 77 og 1552. Már SH 127 í Reykjavíkurhöfn © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Þórir: Smíðaður í Haugasundi, Noregi 1956. Lengdur 1974 og yfirbyggður 1986.
Þegar nýr Þórir kom til Hornafjarðar var skipinu lagt þ.e. á árinu 2009.
Nöfn: Vigo (í Noregi), Haförn GK 321, Helga RE 49, Þórir SF 77 og núverandi nafn: Þórir SF 177
Már: Smíðaður í Portúgal 1980
Bar aðeins þetta eina nafn: Már SH 127 og var seldur til Portúgals 1998.
Skrifað af Emil Páli


