Færslur: 2011 Febrúar

10.02.2011 08:00

Týr tekur olíu að kvöldi til       Olíu dælt í 1421. Týr, í Reykjavíkurhöfn 7. feb. 2011 © myndir Jóhannes Guðnason

10.02.2011 07:10

Stokksnes
                               Stokksnes © myndir Faxagengið, í feb. 2011

10.02.2011 00:00

Páll Jónsson ÁR 1 / Bervík SH 43

Hér er á ferðinni bátur sem smíðaður var á Ísafirði 1954 og endaði veru sína á sorglegan máta er hann fórst út af Rifi 1985 ásamt allri áhöfninni, 5 manns.


    720. Páll Jónsson ÁR 1, í Reykjavík © mynd Snorrason


            720. Páll Jónsson ÁR 1 ©  mynd Snorrason


           720. Páll Jónsson ÁR 1 © mynd Snorrason


          720. Bervík SH 43 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


                                  720. Bervík SH 43 © mynd úr Árbók SLVÍ

Smíðaður á Ísafirði 1954. Fórst út af Rifshöfn á Snæfellsnesi 27. mars 1985 með allri áhöfn, 5 mönnum

Nöfn bátsins: Friðbert Guðmundsson ÍS 400, Páll Jónsson ÁR 1, Hersir ÍS 160, Hersir ÓF 77 og Bervík SH 43.

09.02.2011 23:00

Þorsteinn ÞH 360


    1903. Þorsteinn ÞH 360, vestan við Ingólfshöfða © mynd Faxagengið 7. feb. 2011

09.02.2011 22:00

Jóna Eðvalds SF 200 á miðunum


                2618. Jóna Eðvalds SF 200, á miðunum © mynd Faxagengið, 7. feb. 2011

09.02.2011 21:00

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og og Aðalsteinn Jónsson SU 11


       2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, að draga nótina og 2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, nýbúinn að kasta nót © mynd Faxagengið 7. feb. 2011

09.02.2011 20:06

Börkur NK 122 að veiðum


        1293. Börkur NK 122, að veiðum rétt austan við Ingólfshöfða © mynd Faxagengið, 6. feb. 2011

09.02.2011 16:00

Jón Kjartansson SU 111


               1525. Jón Kjartansson SU 111 © mynd Faxagengið, í feb. 2011

09.02.2011 15:24

Lundey NS 14


                          155. Lundey NS 14 © mynd Faxagengið, 6. feb. 2011

09.02.2011 09:00

Máni HF 149


                2047. Máni HF 149, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004

Smíðanúmer 5 hjá Skipasmíðjunni Herði hf. og nr. 1 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvík árið 1990. Lengdur 1994. Breikkaður að aftan 1994 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f. Hafnafirði. Lengdur aftur, nú hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1996, auk  þess sem settur var nýr hvalbakur, brú lengd dekk hækkað o.fl.

Nöfn: Magnús Guðmundsson ÍS 97, Máni HF 149, Vébjörn ÍS 301, Linni SH 303 og núverandi nafn: Sæbjörg EA 184

09.02.2011 08:10

Sólborg RE 270


                    2464. Sólborg RE 270 © mynd Hilmar Snorrason, 14. okt. 2008

09.02.2011 07:16

Örn KE 14


         2313. Örn KE 14, út af Garðskaga © mynd Hilmar Snorrason, 14. okt. 2008

09.02.2011 00:32

Alelda iðnaðarhús í rokinu

Rétt fyrir miðnætti kom upp eldur í iðnaðarhúsnæði í Njarðvík þar sem fyrirtækið Rafmúli er til húsa.

Um þetta kom fram eftirfarandi á mbl.is: ,,Brunavarnir Suðurnesja hafa við erfiðar aðstæður glímt við mikinn eld í iðnaðarhúsnæði við Bolafót í Njarðvíkum. Að sögn lögreglu er húsið alelda og er allt tiltækt lið slökkviliðs og lögreglu á staðnum. Í húsnæðinu er rafmagnsverkstæði og bílaþvottastöð en tilkynning barst um eldinn á tólfta tímanum í kvöld. Rokið hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. Talið er að eldurinn hafi komið upp á rafmagnsverkstæðinu. Handan götunnar er íbúðahverfi en vindáttin er hagstæð hvað það varðar að reykinn leggur ekki þar yfir.
 
Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum hafa nokkur útköll verið í kvöld en tjón af völdum roksins yfirleitt verið minniháttar".

. Hér fyrir neðan koma þrjár myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók af húsinu nú rétt um miðnætti og verður að taka tillit til þess að rokið er mikið og því erfitt að taka myndir og hvað þá á gsmsíma, eins og hann notar.


     Frá brunastað við Bolafót í Njarðvík nú á miðnætti © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. feb. 2011

09.02.2011 00:00

Sæfari AK 55 / Ólafía GK 98

Hér kemur einn af svonefndu Svíþjóðabátunum sem komu hingað til lands rétt fyrir miðja síðustu öld. Þessi er smiðaður 1947 og var gerður út hérlendis til ársins 1974 að hann var tekinn af skrá.


                                 208. Sæfari AK 55 © mynd Snorri Snorrason


                        208. Sæfari AK 55 © mynd Snorrason


           208. Sæfari AK 55 © mynd Snorrason


                      208. Ólafía GK 98 © mynd Snorrason

Smíðaður í Svíþjóð 1947 og endurbyggður í Hafnarfirði 1968-1969. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 20. ágúst 1974.

Nöfn: Haukur I EA 100, Haukur I ÓF 5, Kópur EA 33, Sæfari AK 55, Ólafía GK 98 og Sigmundur Sveinsson RE 317.

08.02.2011 23:00

Bjarni Svein SH 107


        1252. Bjarni Svein SH 107, í Stykkishólmi © mynd Hilmar Snorrason, 2002

Smíðanúmer 21 hjá Stálvík hf., Garðabæ 1972. Lengdur og hækkaður í Stykkishólmi 1987.

Sökk á Borgarfirði í ágúst 1975, náð aftur upp.

Nöfn: Orion RE 44, Húnavík HU 38, Dagur HF 1, Rúna SH 35, Hrímnir SH 35, Eleseus BA 328, Hrönn SH 335, Hrönn BA 335, Bjarni Svein SH 107, Hafberg Grindavík GK 17 og núverandi nafn: Tálkni BA 64