28.02.2011 15:00

Bjarni Sveinsson / Polynya Viking

Hér áður fyrr bar þetta skip m.a. eftirfarandi íslensk nöfn: Óskar Magnússon AK 177, Höfðavík AK 200, Björg Jónsdóttir ÞH 321 og Bjarni Sveinsson ÞH 322, en varð síðan gert að flutningaskipið eða einhverju slík með heimahöfn í Tromsö, í Noregi, . Hér sjáum við myndir af því bæði sem Bjarni Sveinsson og eins þessu norska nafni og mér sýnist á þeim að um veiðiskip sé fremur að ræða en flutningaskip.


        1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322, á Hornafirði © mynd shipspotting, Frida (Gunni) 17. apríl 2007


                1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322 © mynd skip.is, 17. apríl 2007


       Polynya Viking, frá Tromsö ex 1508. © mynd shipspotting frode adolfsen


                     Polynya Viking, í Skagen © mynd skipspotting, Michael


                             Polynya Viking © mynd Bert Doniben