Færslur: 2011 Febrúar

21.02.2011 12:00

Jökull ÞH 259


             259. Jökull ÞH 259, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 19. feb. 2011

21.02.2011 11:31

Trúlega 1525. og þá hugsanlega sem Eldborg HF 13


              Gæti verið 1525. Eldborg HF 13 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

21.02.2011 10:30

Laskað varðskip


    Hér sjáum við eitt af varðskipunum okkar sem laskaðist í síðasta þorskastríði, en hvaða skip hér er á ferðinni er ég ekki viss um © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

21.02.2011 08:45

Sigrún AK 71


     1780. Sigrún AK 71 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

21.02.2011 08:16

Júpiter TG 381


                              Júpiter TG 381 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

21.02.2011 07:10

Ingunn AK 150


                     2388. Ingunn AK 150 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

21.02.2011 00:00

Á strandstað Goðafoss

Þessa myndasyrpu af strandstað Goðafoss tók Guðjón Ólafsson sl. laugardag, þann 19. febrúar 2011, en Guðjón hefur búið í Fredrikstað frá því í júní. - Sendi ég Guðjóni kærar þakkir fyrir -
                Á strandstað Goðafoss © myndir  Guðjón Ólafsson, 19. feb. 2011

20.02.2011 23:20

Seley SU 10
                      1556. Seley SU 10 © myndir  Magnús Þór Hafsteinsson

20.02.2011 23:00

Ísak AK 67
                       1986. Ísak AK 67 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

20.02.2011 22:11

Bresi AK 101


            1887. Bresi AK 101 nú Máni II ÁR 7 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

20.02.2011 21:47

Hákon ÞH 250


    1807. Hákon ÞH 250 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Seldur til Grænlands í sept. 2009, en þó áfram gerður út héðan.

Nöfn: Hákon ÞH 250, Áskell EA 48, Birtingur NK 119 og
núverandi nafn: Erika GR 18-119

20.02.2011 20:20

Hilmir SU 171
        1551. Hilmir SU 171. Seldur til Chile 1993 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

20.02.2011 19:40

Guðni skoðar Goðafoss á strandstað

Okkar maður í Noregi, Guðni Ölversson skoðaði Goðafoss á strandstað í dag og sendi mér þessar myndir. Fannst honum skelfilegt að sjá skipið þar sem það situr á skerinu. - Sendi ég kærar þakkir fyrir -


     Goðafoss á strandstað við Noreg í dag © myndir Guðni Ölversson, 20. feb. 2011

20.02.2011 19:00

Eldborg HF 13


         1525. Eldborg HF 13, síðar Hólmaborg SU 11 og nú Jón Kjartansson SU 111 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

20.02.2011 18:00

Þorsteinn


    7647. Þorsteinn, frá Sandgerði, á loðnumiðunum út af Garðskaga með kvikmyndatökumenn © mynd Faxagengið 17. feb. 2011