Færslur: 2010 Október
03.10.2010 23:00
Wilson Clyde

Wilson Clyde, á leið til Straumsvíkur © mynd Emil Páll, 1. okt. 2010
03.10.2010 22:35
Grand Princess - síðasta skemmtiferðaskip ársins


Grand Princess fer frá Reykjavík í dag © myndir Jón Páll, 3. október 2010
03.10.2010 22:06
Myndir frá slökkvistarfinu í Dritvík SH
Alfons Finnsson sendi mér áðan fjórar myndir sem hann átti í fórum sínum af slökkvistarfinu í Dritvík SH 412, en ég birti sögu þess báts sl. nótt. Sendi ég Alfonsi kærar þakkir fyrir.



Bruninn í 1173. Dritvík SH 412 © myndir Alfons Finnsson
03.10.2010 21:50
Faxavík ?, Selvík ? eða hvaða vík?


Er þetta Selvík?, Faxavík? eða hvað vík? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2010
03.10.2010 21:00
Maron GK 522

363. Maron á leið til Njarðvíkur, en myndin er tekin frá Vatnsnesvita í Keflavík


© myndir Emil Páll, 3. okt. 2010
03.10.2010 20:00
Atlantic Trader í jójó leik?
Í gær sagði ég frá dularfullri ferð flutningaskipsins Atlantic Trader, en grunur er um að það sé með einhvern leynilegan farm. Hvað sem því nú líður, þá er háttarlag skipsins orðið ansi dularfullt. Það hefur legið fyrir akkerum á Stakksfirði og þar fyrir utan í þrjá daga, en þó með þeim undantekningum að á nóttinni hefur það farið úr og siglt eins og það sé á förum en síðan snúið við er það er komið mislangt út frá Reykjanesi og var leikurinn endurtekinn í annað sinn nú í nótt og eins og í gær kom það aftur um hádegisbilið og lagðist við akkeri á umræddum stað. Mætti halda að skipið sé komið í fastar áætlunarferðir milli Stakksfjarðar og Reykjaneshryggjar.
Það sem vekur þó enn meiri athygli að hér er á ferðinni 117 metra langt flutningaskip sem var að sigla frá Bandaríkjunum til Rússlands og leitaði hingað inn, en það hlýtur að telast óvenjulegt að skip leiti inn undir hafnir landsins á þessari siglingu, nema farmurinn sé það viðkvæmur að hann þoli t.d. ekki nema ákveðna ölduhæð. Hver veit? Hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í hádeginu í dag af skipinu þegar það kom í þriðja sinn inn í Garðsjóinn og raunar síðan inn á Stakksfjörðinn.
Hér sést það koma fyrir ofan eitt af nesunum á Hólmsbergi, en myndin er tekin frá Hólmsbergsvita
Atlantic Trader sigldi langt frá landi áður en það beygði inn í átt að Stakksfirði
Hér er skipið búið að beygja í áttina á þann stað sem það hefur legið við akkeri síðustu daga © myndir Emil Páll, 3. okt. 2010
03.10.2010 19:00
Danski Pétur VE 423 og Andvari VE 100

1146. Danski Pétur VE 423 og 795. Andvari VE 100, í Vestmannaeyjum
© mynd Bjarni G., 1979
03.10.2010 18:00
Þórshamar RE 28

607. Þórshamar RE 28, í slipp í Vestmannaeyjum © mynd Bjarni G., 1980
03.10.2010 17:00
Skaftfellingur VE 33

766. Skaftfellingur VE 33, í slippnum í Vestmannaeyjum © mynd Bjarni G., 1980
03.10.2010 16:56
Bátaspjall

F.v. Vélstjórinn á Röstinni, sem ég þekki ekki með nafni, Þorsteinn eigandi Birtu VE og Þorgils seljandi Birtu og nú eigandi á Röstinni og Álftafelli ÁR © mynd Emil Páll, 3. okt. 2010
03.10.2010 15:47
Grindvíkingur GK 606 drekkhlaðinn

1512. Grinvíkingur GK 606, í Vestmannaeyjum © mynd Bjarni Guðmundsson, 1979
03.10.2010 14:51
Bustafell VE 35 og Bylgjan VE 75

668. Bustafell VE 35 og 1443. Bylgjan VE 75, í Vestmannaeyjum © mynd Bjarni G. 1979
03.10.2010 13:06
Vinur GK 96

2477. Vinur GK 96, í Grófinni í morgun © mynd Emil Páll, 3. okt. 2010
03.10.2010 11:50
Birta og Röstin


1430. Birta VE 8 og 923. Röstin GK 120, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1.okt. 2010

