03.10.2010 22:06

Myndir frá slökkvistarfinu í Dritvík SH

Alfons Finnsson sendi mér áðan fjórar myndir sem hann átti í fórum sínum af slökkvistarfinu í Dritvík SH 412, en ég birti sögu þess báts sl. nótt. Sendi ég Alfonsi kærar þakkir fyrir.
                       Bruninn í 1173. Dritvík SH 412 © myndir Alfons Finnsson