Færslur: 2010 Október

04.10.2010 22:00

Black Rose, frá Boston, tekin á land í Hafnarfirði í dag

Þessi skúta hefur legið í Hafnarfjarðarhöfn trúlega upp undir ár eða jafnvel meira og var í dag tekinn upp og sett á flutningavagn og ekið í burtu.


                                © myndir Emil Páll, í Hafnarfirði 4. okt. 2010

04.10.2010 21:45

Myndasyrpa frá mótmælunum við Alþingishúsið í kvöld

Þorgrímur Ómar Tavsen, var meðal þess metfjölda sem tók þátt í mótmælunum á Austurvelli, framan við Alþingshúsið, meðan forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir flutti stefnuræðuna í kvöld. Tók hann þessar símamyndir við það tækifæri og sendi mér.
                           © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2010

04.10.2010 21:28

Glaður SH 326 og Sæborg GK 68 í dag

Alfons Finnsson tók þessar myndir í dag af þessum tveimur bátum koma að landi og færi ég honum þakkir fyrir.


                   2384. Glaður SH 226  © mynd Alfons Finnsson, 4. okt. 2010


                    2641. Sæborg GK 68 © mynd Alfons Finnsson, 4. okt. 2010

04.10.2010 21:00

Geir Goði RE

Það er ljóst að miklar endurbætur standa yfir á Geir goða RE í Hafnarfjarðarhöfn, en þessa mynd tók ég þar í dag.


           1115. Geir goði RE, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010 

04.10.2010 20:00

Tungufell BA 326

Í minni dokkinni í Hafnarfirði stendur nú yfir málningarvinna við bát sem fer trúlega úr dokkinni með nýtt nafn þ.e. Tungufell BA 326, en fór í dokkina undir nafninu Hans Jakob GK 150.


         1639. Tungufell BA 326 ex Hans Jakob GK 150, í minni dokkinni í Hafnarfirði í dag
                                         © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010

04.10.2010 19:00

Perla í stóru dokkinni í Hafnarfirði

Sanddæluskipið Perla sem skemmdist við dælingu í Landeyjarhöfn á dögunum er nú til viðgerðar í stóru dokkinni í Hafnarfirði.


  1402. Perla í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010

04.10.2010 18:00

Breki og Halldór standa saman

Gömlu trébátarnir, sem báðir hafa fært mikinn gjaldeyrir í þjóðarbúið, standa nú fast saman í Njarðvíkurslipp og bíða örlaga sinna.
   540. Ex Halldór Jónsson SH 217 og 733. Breki standa nú þétt saman í Njarðvíkurslipp
                                              © myndir Emil Páll, 4. okt. 201004.10.2010 17:22

Ívar Á Barnum

Hér sjáum við Ívar SH 324 á planinu við veitingahúsið Á Barnum sem er í gamla Sláturhúsi SS, í Melasveit. Þorgrímur Ómar Tavsen sá þetta á ferð sinni þar framhjá og sendi mér þessar símamyndir.
    2624. Ívar SH 324, á Barnum í Melasveit © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2010

04.10.2010 15:31

Drífa og Búddi


   795. Drífa SH 400 og 13. Búddi KE 9, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010

04.10.2010 13:33

Axel í Sandgerði

Ekki það að Axel hafi ekki áður komið til Sandgerðis, eða að ég hefði aldrei fyrr tekið mynd af skipinu, því hvorutveggja er rangt, en hitt sem orsakaði það að ég tók af honum þessa myndasyrpu í morgun var sólin, góða veðrið og góð flóðastaða, vitandi það að skipið skæri sig úr. Eru myndirnar allar nema sú síðast teknar undan sól, en sú síðasta svona til hliðar við sólina og næstum því á móti.
                    Axel, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 4. okt. 2010

04.10.2010 07:34

Kópur GK 158


                          6708. Kópur GK 158 © mynd Emil Páll, 3. okt. 2010

04.10.2010 07:29

Þeyr KE 66


                                  6759. Þeyr KE 66 © mynd Emil Páll

04.10.2010 07:23

Sæfari GK 50
                        6702. Sæfari GK 50 © myndir Emil Páll, 3. okt. 2010

04.10.2010 07:10

Sigurður Ólafsson SF 44


                        173. Sigurður Ólafsson SF 44 © myndir Hilmar Bragason

 

04.10.2010 00:00

Gissur ÁR 6 / Sæberg ÁR 20 / Sæberg BA 224 / Sæberg SH 424 / Sæberg HF 224

Þessi er norsk smíði frá árinu 1966 og er ennþá í rekstri.


                            1143. Gissur ÁR 6 © mynd Snorrason


         1143. Gissur ÁR 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


    1143. Gissur ÁR 6 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson, 1983


                     1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Snorrason


                      1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Skerpla


                  1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Jón Páll


                   1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Jón Páll


      1143. Sæberg BA 224 © mynd Þorgeir Baldursson


                       1143. Sæberg SH 424 © mynd Skipasaga.is


         1143. Sæberg  HF 224 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson


                     1143. Sæberg HF 224 © mynd Emil Páll, 2. maí 2010

Smíðanúmer 30 hjá Langstenslip & Baatbyggeri A/S, Romsdal, Noregi 1966. Innfluttur 1971. Lengdur 1982.

Nöfn: Torjo F-493-M, Gissur ÁR 6, Lýtingur NS 250, Stjörnutindur SU 159, Gestur SU 159, Sæberg ÁR 20,  Sæberg BA 224, Sæberg SH 424 og núverandi nafn: Sæberg HF 224.