Færslur: 2010 Október

30.10.2010 12:00

Tæplega 70 ára gömul bátamynd

Hér sjáum við mynd sem sýnir báta í Dráttarbraut Keflavíkur árið 1942.


              Úr Dráttarbraut Keflavíkur árið 1942 © mynd frá Byggðasafni Suðurnesja

30.10.2010 11:00

Tekinn til bæna

Texti Alfons Finnssonar með þessari mynd var svohljóðandi: Hér er Guðlaugur Wium lögregluþjónn að segja Pétri Péturssyn á Bárði SH eitthvað til syndanna. (bara grín) árið 1992.


                                       © mynd Alfons Finnsson

30.10.2010 10:05

Hafnarfjörður í nótt


                    Hafnarfjörður sl. nótt  © mynd Guðmundur Falk, 30. okt. 2010

30.10.2010 09:43

Porsöy og Börkur í Grundarfirði í gærkvöldi

Aðalheiður sendi mér þessar myndir, sem hún tók í heimabæ sínum Grundarfirði í gærkvöldi
                                                             Porsöy
          1293. Börkur NK 122 © myndir Aðalheiður í gærkvöldi, 29. okt. 2010

30.10.2010 00:00

Súlan / Stígandi / Jarl / Valdimar Sveinsson / Beggi á Tóftum / Bervík / Klængur / Margrét

Þessi er komin hátt á fimmtugsaldurinn og er enn í rekstri, raunar enn á ný búinn fyrir stuttu síðan að skipta um nafn, en sennilega eru fáir bátar sem hafa skipt oftar um eigendur en einmitt þessi. Eigendalistinn verður ekki birtur hér heldur aðiens nafnalistinn og myndir af þeim nöfnum sem ég hef aðgang að.


          259. Súlan EA 300 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


      259. Súlan EA 300 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


                                 259. Stígandi ÓF 30 © mynd Ísland 1990


                            259. Stígandi RE 307 © mynd Snorrason


                                   259. Jarl KE 31 © mynd Emil Páll


                             259. Jarl KE 31 © mynd Emil Páll


                                        259. Jarl KE 31 © mynd Emil Páll


                                        259. Jarl KE 31 © mynd Emil Páll


                            259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd Jóhann


                           259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd Ísland 1990


         259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


              259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd Jón Páll, 1997


   259. Beggi á Tóftum SF 222 © mynd mbl.is


            259. Bervík SH 143 © mynd Jón Páll, 2000


                 259. Klængur ÁR 20 © mynd Jón Páll, 2004


         259. Klængur ÁR 20 © mynd mbl.is


                           259. Margrét HF 20 © mynd Emil Páll, 4. mars 2010


                        259. Margrét HF 20, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll
                                      259. Margrét HF 20 © mynd Jón Páll
 

                           259. Margrét HF 20, í Sandgerði © mynd Emil Páll


      259. Margrét HF 20, í slippnum á Akranesi 19. des. 2009 © mynd Júlíus


     259. Margrét HF 20, í slippnum á Akranesi © mynd Júlíus, 19. des. 2009


        259. Margrét HF 20 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2007

Smíðanúmer 165 hjá Framnes Mek Verksted A/S, Sandefjord, Noregi 1964.  Lengdur 1966. Yfirbyggður við bryggju í Keflavík 1982-1983 af Vélsmiðju Sverre Steingrímsen hf.

Nöfn: Súlan EA 300, Súlan EA 310, Stígandi ÓF 30, Stígandi RE 307, Jarl KE 31, Valdimar Sveinsson VE 22, Beggi á Tóftum VE 28, Beggi á Tóftum SF 222,  Bervík SH 143, Klængur ÁR 20, Margrét HF 20, Margrét SK 20, Margrét HF 20  og núverandi nafn: Jökull ÞH 259.

29.10.2010 23:00

Gnúpur GK 11

Hér sjáum við togarann Gnúp GK 11 vera að koma að landi, en myndir þessar eru eftrir Alfons Finnsson
                             1363. Gnúpur GK 11 © myndir Alfons Finnsson

Skuttogari með smíðanúmer 113 hjá Flekkifjord Slipp & Mek, Flekkefjord Noregi 1974.

Seldur til Noregs 1982, en keyptur strax til baka. Seldur síðan úr landi til Noregs í desember 1994 og þaðan til Rússlands og síðan til Úkraníu

Veit raunar ekki nákvæmlega hvernær hann fór til Úkraníu, né heldur hvort hann sé þar enn

Nöfn: Guðbjörg ÍS 46, Guðbjörg, Snæfugl SU 20, Gnúpur GK 11, Gnúpur GK 112, Gnúpur, Timoley Zhelyapi og Víking

29.10.2010 22:00

Gunnjón GK 506 sjósettur


       1625. Gunnjón GK 506, sjósettur í Njarðvík í fyrsta sinn © mynd Emil Páll

29.10.2010 21:00

Ingólfur GK 42

Þessi tók niðri í höfninni í Njarðvik, en náðist fljótt af strandstað lítið eða ekkert skemmdur.


         1128. Ingólfur GK 42 © mynd Emil Páll

29.10.2010 20:00

Elliðaey VE 45


                   556. Elliðaey VE 45 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Smíðaður á Akranesi 1951 og lauk sögu sinni á að vera sökkt í Halldórsgjá, sem er NV af Stóra - Enni við Vestmannaeyjar, en báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 1. desember 1981.

Nöfn: Heimaskagi AK 85. Elliðaey RE 45 og Elliðaey VE 45.

29.10.2010 19:00

Sæþór Árni VE 34


        104. Sæþór Árni VE 34 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Báturinn er smíðaður í Spillesboda í Svíþjóð 1946, stækkaður 1974.

Sökkt í Halldórsgjá, NV af Stóra-Enni við Vestmannaeyjar 1981

Bar nöfnin: Hrafnkell NK 100, Skálaberg NS 2, Stígandi VE 77 og Sæþór Árni VE 34

29.10.2010 17:36

Njáll RE 275

Hér sjáum við Njál RE 275 koma inn til Keflavíkur um kl. 17 í dag.


  1575. Njáll RE 275, virðist hafa verið á veiðum einhversstaðar innanlega í flóanum því hann kom þvert yfir Stakksfjörðinn og hér er hann með fjallið Keilir í baksýn


     Smá veltingur var á bátnum, er hann nálgaðist Keflavík, en hér eru það efstu húsin í Innri-Njarðvík sem eru í baksýn


      Á svipuðum stað og myndin næst á undan, en stutt eftir í hafnargarðinn í Keflavík


       Hér er það löndun úr bátum í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 29. okt. 2010


29.10.2010 14:00

Sægrímur og Sævar

Þessar myndir tók ég núna áðan af bátunum tveimur á Stakksfirði. Sá rauði er Sægrímur GK 525 á leið inn til Njarðvíkur, en sá blái er Sævar KE 15 við þjónustu á kræklingaræktinni.
        2101. Sægrímur GK 525 og 1587. Sævar KE 15, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 29. okt. 2010

29.10.2010 13:30

Egill SH 195

Hér er á ferðinni Akureyrarsmíði frá árinu 1974 sem borið hefur nöfnin: Frosti ÞH 230, Helga Guðmunds ÞH 230, Helga Guðmunds RE 104, Reynir AK 18, Egill SH 195, Herdís SH 196, Ársæll Sigurðsson HF 80, Stakkaberg SH 117. Frosti SH 13, Kofri ÍS 41, Skátinn GK 82 og núverandi nafn er: Láki SH 55.


                                     1373. Egill SH 195 © mynd Alfons Finnsson

29.10.2010 10:32

Una María GK 979, Sævar KE 105 og Svanur KE 90

Hér koma tvær gamlar úr Keflavík, sem ég hef trúlega tekið á 8. áratug síðustu aldar. Á þeirri efri sjáum við 841. Unu Maríu GK 979 og á þeirri neðri má sjá 848. Sævar KE 105 sem síðar varð hin fræga Hellisey sem fórst við Vestmannaeyjar og á þeirri mynd má sjá fleiri báta m.a. Svan KE 90


                                               841. Una María GK 979


    Þarna liggja þeir saman í röð 323. Bergvík KE 55, 1173. Sæþór KE 70 og 929. Svanur KE 90 og græni stálbáturinn er 848. Sævar KE 105 ex Július Björnsson EA 216, en báturinn endaði með því að farast við Vestmannaeyjar sem Hellisey VE 503.

29.10.2010 09:47

Um borð í 1354. Skálavík SH 208, árið 1992

Hér koma tvær myndir frá Alfons Finnssyni er sýna er nótin er tekin á 1354. Skálavík SH 208, árið 1992. Þessi sami bátur er nú orðin skútan Hildur frá Húsavík.
                              © myndir Alfons Finnsson, frá árinu 1992