Færslur: 2010 Október

19.10.2010 07:35

Þrír eins

Þessi mynd tengist mikilli myndasyrpu í baráttunni við þann gula og eru myndirnar teknar um borð í Gandí VE árið 2004 og verða sýndar hér á síðunni eftir miðnætti í kvöld.


      Þrír saman © mynd Karl Einar Óskarsson, um borð í 84. Gandí VE 171, árið 2004

19.10.2010 07:19

Síldveiðar
                          Frá síldveiðum fyrr á árum © myndir Óskar Þórhallsson

19.10.2010 07:09

Á veiðum
                                       Á veiðum © myndir Óskar Þórhallsson

19.10.2010 00:00

Happasæll KE 94 stampar á Stakksfirði

Þessa myndasyrpu tók ég í dag er Happasæll KE 94 fór að leggja netin í fyrsta sinn undir þessu númeri. Báturinn er þó ekki ókunnur Stakksfirðinum, því þetta er í fjórða skiptið sem hann er skráður með KE númer og með heimahöfn í  Keflavík. Fyrstu tvö nöfnin, Árni Þorkelsson KE 46 og Andvari KE 93 og nafnið á undan þessu Búddi KE 9, að vísu koma hann lítið á Stakksfjörðinn undir síðasta nafninu, þar sem hann var aðallega gerður út frá Sandgerði þann tíma.
Fyrir okkur ljósmyndaranna er alltaf gaman að sjá báta stampa og því tók ég alls 80 myndir af honum, en tókst að fækka þeim niður í vel á þriðja tug og birti þær hér og eru þessar allar teknar frá Vatnsnesi í Keflavík.


        13. Happasæll KE 94, á útleið frá Keflavík © myndir Emil Páll, 18. okt. 2010
18.10.2010 23:00

Arnar SH 157


                             162. Arnar SH 157 © mynd Karl Einar Óskarsson

18.10.2010 22:00

Steinunn SF 10
                         1416. Steinunn SF 10 © myndir Karl Einar Óskarsson

18.10.2010 21:00

Clinton GK 46


                  2051. Clinton GK 46 © mynd Karl Einar Óskarsson, 2000

18.10.2010 20:00

Siggi Bjarna GK 5

Þessar símamyndir tók Þorgrímur Ómar Tavsen í dag á miðunum.

          2454. Siggi Bjarna GK 5, á miðunum  í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. okt. 2010

18.10.2010 19:00

Guðrún KE 20


            1621. Guðrún KE 20, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 18. okt. 2010

18.10.2010 18:00

Smári ÞH 59
                                  778. Smári ÞH 59 © myndir Óskar Þórhallsson

18.10.2010 17:17

Happi KE 95 ex Happasæll KE 94

Þó ennþá standi Happasæll KE 94 á þeim bát sem bar það nafn þar til stærri bátur var keyptur á dögunum, hefur sá litli verið skráður Happi KE 95. Rætt var um að sá minni yrði seldur, en ég held að hætt hafi verið við það og hann verði hugsanlega gerður út á skötusel, eða aðrar veiðar.

Þessar myndir tók ég í morgun, er verið var að færa þorskanetin af þeim minni yfir í þann stærri og skötuselsnetin af þeim stærri yfir í þann minn. Þá fór stærri báturinn út í dag og lagði netin og tók ég ótrúlega margar myndir af honum er hann stampaði út Stakksfjörðinn og birti ég þær eftir miðnætti í kvöld.
    1767, Happi KE 95, utan á 13. Happasæl KE 94 í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 18. okt. 2010

18.10.2010 14:42

Hlynur um borð í Hólmsteini GK


              Hlynur um borð í 573. Hólmsteini GK 20 © mynd Karl Einar Óskarsson

18.10.2010 12:30

Jói gerir við

Jóhannes Gíslason heitir maðurinn fullu nafni, en flesti þekkja hann sem Jóa Kakk.


                           Jói gerir við © mynd Karl Einar Óskarsson

18.10.2010 11:49

Lokafrágangur Happasæls KE

Hér koma tvær myndir sem sýna Happasæl KE 94 er hann var í lokaáfanganum í skipasmíðastöðinni.
           2403. Happasæll KE 94 í lok áfanganum © myndir Karl Einar Óskarsson

18.10.2010 09:34

Aðalbjörg II RE 236, á miðunum í morgun


     1269. Aðalbjörg II RE 236, á miðunum í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. okt. 2010