Færslur: 2010 Október

23.10.2010 20:00

Narfi SU 68

Hér sjáum við þegar Narfi SU 68 frá Stöðvarfirði var hífður á land á Fáskrúðsfirði til skoðunar og lagfæringar. Það nýjasta varðandi þennan bát er að útgerðarfélagið Einhamar Seafood ehf., í Grindavík, hefur keypt allt hlutafé útgerðar bátsins og mun þó áfram reka bátinn frá Stöðvarfirði eins og áður.


                       2628. Narfi SU 68, hífður á land © myndir Óðinn Magnason

23.10.2010 19:10

Línubátarnir: Kristbjörg ÁR og Hafdís SU lönduðu á Neskaupstað í dag

Tveir línubátar lönduðu í dag á Neskaupstað. Voru það Kristbjörg ÁR 177 og Hafdís SU 220 og tók Bjarni Guðmundsson, þessar myndir af þeim og sendi mér.
                                               239. Kristbjörg ÁR 177


                                                  2400. Hafdís SU 220


                239. Kristbjörg ÁR 177 og 2400. Hafdís SU 220, á Neskaupstað í dag
                                           © myndir Bjarni G., 23. okt. 2010

23.10.2010 19:00

Sigríður SH 150
         6250. Sigríður SH 150, á Grundarfirði © myndir Aðalheiður, 23. okt. 2010

23.10.2010 18:00

Ljósafell SU 70


    1277. Ljósafell SU 70, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason

23.10.2010 17:00

Grundarfjörður að morgni fyrsta vetrardags

Aðalheiður sendi mér þessar myndir sem hún tók í heimabæ sínum Grundarfirði í morgun fyrsta vetrardag.


      Grundarfjörður, að morgni fyrsta vetrardags © myndir Aðalheiður, 23. okt. 2010

23.10.2010 16:03

Hoffell SU 80              2345. Hoffell SU 80, á Fáskúðsfirði © myndir Óðinn Magnason

23.10.2010 09:50

Um borð í Kópi BA 175, á árinu 2004

Þema helgarinnar eru hinar frábæru myndir úr veru Karls Einars Óskarssonar um borð í ýmsum bátum, ýmist sem skipverji eða eftirlitsmaður frá Fiskistofu. Í dag verður aðal myndaflóran myndir frá honum og eins frá Óðni Magnasyni á Fáskrúðsfirði, en syrpur Karls verða einkum myndir af landsbyggðinni, s.s. nú er það Kópur BA og eftir miðnætti verður það bátur úr Vestmannaeyjum. Myndir Óðins eru allar tengdar Fáskrúðsfirði, síðan mun örugglega eitthvað meira falla til.

En hefjum leikinn um borð í 1063. Kópi BA 175 á árinu 2004.
       Um borð í 1063. Kópi BA 175, í nóvember 2004 © myndir Karl Einar Óskarsson

23.10.2010 00:00

Um borð í Sigga Bjarna GK 5, árið 2004

Hér kemur syrpa eftir Karl Einar Óskarsson, sem tekin var um borð í 2454. Sigga Bjarna GK 5, árið 2004


    Úr róðri með 2454. Sigga Bjarna GK 5, sumarið 2004 © myndir Karl Einar Óskarsson

22.10.2010 23:00

Hoffell og Ljósafell, haustið 2008


            2345. Hoffell SU 80, drekkhlaðið á Fáskrúðsfirði, á haustsíldinni 2008
                         1277. Ljósafell SU 70, á Fáskrúðsfirði, haustið 2008
                                         © myndir Óðinn Magnason

22.10.2010 22:00

Strandir, sumarið 2004


                                       Beta
                          © myndir Karl Einar Óskarsson, á Ströndum, í ágúst 2004

22.10.2010 21:00

Sæljón SU 104


                      1398. Sæljós SU 104 © mynd Karl Einar Óskarsson

22.10.2010 20:00

Harpa RE 342


                             1033. Harpa RE 342 © mynd Karl Einar Óskarsson

22.10.2010 19:00

Ljósfari RE 102


                        973. Ljósfari RE 102 © mynd Karl Einar Óskarsson

22.10.2010 18:15

Bláfell: Fimm nýsmíðaverkefni og 1 í endurbótum

Þau hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, þurfa ekki að kvarta undan lélegri verkefnastöðu, sem stendur. Hjá fyrirtækinu eru fimm bátar í framleiðslu, auk eins sem er í endurbótum eftir strand.


Samkvæmt samningi á fyrirtækið að afgreiða í desember nk. nýjan bát af gerðinni Sómi 960, en um er að ræða bát sem smíðaður er í mótum af Sóma 870 og síðan lengdur. Báturinn er seldur til aðila í Reykjanesbæ.

Þá hefur fyrirtækið haft sem íhlaupavinnu bát af gerðinni Víking og bíður vinna við hann meðan unnið er við hin verkefnin.


                                                      Jullan


                             Mótin af Sóma 695 og Sóma 795
Auk lítillar jullu sem er í smíðum er fyrirtækið að hefja smíði á mun ódýrari bátum en þekkst hafa og eru af gerðinni Sómi 695 og Sómi 795
.


Þessu til viðbótar standa yfir miklar endurbætur og viðgerðir á 6489. Fjöður GK 90 sem strandaði á síðasta sumri rétt utan við Fuglavík í Sandgerði

                                     © myndir Emil Páll, 22. okt. 2010

22.10.2010 17:35

Askur GK 65 í innsiglingunni

Þessar fjórar myndir tók ég í morgun af bátnum í innsiglingunni til Grindavíkur.
                           1811. Askur GK 65 © myndir Emil Páll, 22. okt. 2010