03.10.2010 22:35

Grand Princess - síðasta skemmtiferðaskip ársins

Jón Páll sendi mér þessar myndir og þessi texti fylgdi með: Grand Princess var að fara frá Skarfabakka í Reykjavík í dag kl. 1600, þetta er síðasta skemmtiferðaskipið sem kemur til Rvk. Á þessu sumri. Það er 109.000 tonn, 290 m breitt, 35,97 m breitt, 61,26 m hátt, 17 þilför, gengur 22,5 sml., 3000 farþegar og 1100 í áhöfn. Smíðað 1989, kostaði 450 miljón $
          Grand Princess fer frá Reykjavík í dag © myndir Jón Páll, 3. október 2010