Færslur: 2010 Október

11.10.2010 07:33

Snæbjörg ÓF 4


                               1436. Snæbjörg  ÓF 4 © mynd Ísland 1990

11.10.2010 07:28

Börkur NK 122


        1293. Börkur NK 122 © mynd Ísland 1990

11.10.2010 07:22

Guðmundur Ólafur ÓF 91


                             1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Ísland 1990

11.10.2010 00:00

10 togara myndasyrpa

Hér koma myndir af 10 togurum, sem eru úr bókaflokknum Ísland 1990


                                                  1270. Mánaberg ÓF 42


                    1278. Bjartur NK 121


                                              1281. Ólafur Bekkur  ÓF 2


                                               1302. Guðbjartur ÍS 16


                                                      1397. Sólberg ÓF 12


                                           1530. Sigurbjörg ÓF 1


                     1536. Barði NK 120


                1548.  Barði NK 120


                                                 1579. Guðbjörg ÍS 46


                                      1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270
                                             © myndir úr Ísland 1990

10.10.2010 23:00

Sigurbjörg ÓF 1


                                  1016. Sigurbjörg ÓF 1 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 22:00

Sigurfari ÓF 30


                                    980. Sigurfari ÓF 30 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 21:10

Vöttur, flekar og Venus HF 519

Á myndunum sem Bjarni Guðmundsson tók og sendi  mér, sést dráttarbáturinn Vöttur fara frá Neskaupstað í dag til Reyðarfjarðar. En Vötturinn fór fyrst á Stöðvarfjörð með tvo bryggjufleka sem steyptir voru á Neskaupstað. Svo er ein mynd af Venus HF 519 en hann kom í gær til Neskaupstaðar til að taka olíu
                                2734. Vöttur og flekarnir í dag, 10. okt. 2010


                         1308. Venus HF 519, á Neskaupstað í gærm 9. okt. 2010
                                                    © myndir Bjarni G.

10.10.2010 21:00

Jöfur KE 17


                              965. Jöfur KE 17 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 20:08

Dómur: Fossá ÞH má taka úr slippnum á Akranesi

 Nýverið var kveðið upp í héraðsdómi í máli sem Þörungaverksmiðjan hf. hóf gegn Þorgeiri & Ellert hf. Akranesi og snérist um endursmíði á Fossá ÞH 362 og að breyta því úr kúfiskskipi í þangflutningaskip. Deilt var um verkþættir og sérstaklega viðbótarverk, svo og greiðslur fyrir það. En samningar voru gerðir í nóvember 2009.

Krafðist Þörungaverksmiðjan m.a. að fá að taka skipið úr slippnum á Akranesi og færa í annan slipp til að ljúka verkinu og að Þorgeir og Ellert greiddi málskostnað. Þetta gekk eftir því dómsorð eru: 

Gerðarbeiðanda, Þörungaverksmiðjunni hf., er heimilt að taka skipið Fossá ÞH-362, skipaskrárnúmer 2404, með öllu sem því fylgir, úr umráðum gerðarþola, Þorgeirs & Ellerts hf., með beinni aðfarargerð. Málskot til æðri réttar frestar ekki aðför. Gerðarþoli greiði gerðarbeiðanda 400.000 krónur í málskostnað.

Fyrir þá sem vilja lesa meira um málið þá má gera það með því að fara inn á þennan tengil:

http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=A201000011&Domur=9&type=2&Serial=1&Words=

 
                  2402. Fossá ÞH 362, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, 2005


     2402. Fossá ÞH 362, í slippnum á Akranesi © mynd Júlíus, 19. des. 2009


         2402. Fossá ÞH 362, á Akranesi © mynd Júlíus 19. júlí 2010


    2402. Fossá ÞH 362, í slippnum á Akranesi © mynd Júlíus 19. júlí 2010

10.10.2010 20:00

Stígandi ÓF 30


                               259. Stígandi ÓF 30 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 19:00

Beitir NK 123


    228. Beitir NK 123 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 18:00

Kristinn ÓF 30

           
                                   68. Kristinn ÓF 30 © mynd úr Ísland 1990

    

10.10.2010 16:53

Halldór Sigurðsson ÍS 14


                            1440. Halldór Sigurðsson ÍS 14 © mynd Ísland 1990

10.10.2010 14:47

Happasæll KE 94

Þrír eru bátarnir sem ég hef sennilega myndað oftar en aðra, sennilega vegna þess að þeir eru gerðir út af Keflavíkur/Njarðvíkursvæðinu. En engu að síður hef ég alltaf jafn gaman að því að mynda þá. Þetta eru bátarnir Happasæll KE 94, Maron GK 522 og Sægrímur GK 525. Hér birti ég syrpu sem ég tók af þeim fyrst nefnda er hann kom inn til löndunar í Keflavík nú eftir hádegið. Með þann bát eru líka ýmsar spurningar í loftinu t.d. hvað verður um hann ef útgerðin kaupir Búdda KE. Heldur hann nafninu, eða verður hann seldur? Allt óvíst enn sem komið er.


    1767. Happasæll KE 94, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 101010 þ.e. 10. þann 10(okt) (20)10

10.10.2010 10:43

Cemvale yfirgefur Helguvík

Um kl. 10 í morgun tók ég þessar myndir er sementskipið Cemvale fór frá Helguvík, eftir að hafa losað þar. Á sumum myndanna sést einnig hafnsögubáturinn Auðunn.
                     © myndir Emil Páll, í Helguvík 10.10.10, þ.e. 10. okt. 2010