Færslur: 2010 Október
08.10.2010 07:37
Örfirisey siglir fyrir Garðskaga

2170. Örfirisey RE 4, siglir fram hjá Garðskaga um miðjan dag í gær
© símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 07:30
Drífa SH 400 á miðunum
Þessar símamyndir eru frá Þorgrími Ómari Tavsen, og voru teknar um miðjan dag í gær út af Garðskaga. Sennilega fékk hann yfir sig sjógusu um leið og hann tók myndirnar og því eru þær svona óskírar. Sama á við um næstu tvær færslur.


795. Drífa SH 400 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. okt. 2010


795. Drífa SH 400 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
08.10.2010 00:00
Valur / Arnþór / Fossborg / Helgavík / Sæmundur / Sæljós / Sænes
Þessi stálbátur sem smíðaður var á Seyðisfirði og hafði smíðanúmer 1 og var fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Austurlandi, er enn til og er nú kominn aftur austur.

1068. Valur NK 108 © mynd Snorrason

1068. Arnþór EA 16 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1068. Fossborg ÁR 31 © mynd Snorrason

1068. Helgavík ÁR 213 © mynd Snorrason

1068. Sæmundur HF 85 © mynd Snorrason

1068. Sæmundur SF 85 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2003

1068. Sæljós GK 185 © mynd Þór Jónsson

1068. Sæljós GK 185 © mynd Emil Páll

1068. Sænes SU 44 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 1968, eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Lengdur 1980 og 1998. Ný yfirbygging 1998.
Fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Austurlandi.
Nöfn: Valur NK 108, Arnþór EA 16, Fossborg ÁR 31, Helgavík ÁR 213, Sæmundur ÁR 213, Sæmundur HF 85, Sæmundur GK 83 (i 2 mán), aftur Sæmundur HF 85, Sæmundur SF 85, Sæmundur GK 185 og núverandi nafn: Sænes SU 44

1068. Valur NK 108 © mynd Snorrason

1068. Arnþór EA 16 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1068. Fossborg ÁR 31 © mynd Snorrason

1068. Helgavík ÁR 213 © mynd Snorrason

1068. Sæmundur HF 85 © mynd Snorrason

1068. Sæmundur SF 85 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2003

1068. Sæljós GK 185 © mynd Þór Jónsson

1068. Sæljós GK 185 © mynd Emil Páll

1068. Sænes SU 44 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 1968, eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Lengdur 1980 og 1998. Ný yfirbygging 1998.
Fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Austurlandi.
Nöfn: Valur NK 108, Arnþór EA 16, Fossborg ÁR 31, Helgavík ÁR 213, Sæmundur ÁR 213, Sæmundur HF 85, Sæmundur GK 83 (i 2 mán), aftur Sæmundur HF 85, Sæmundur SF 85, Sæmundur GK 185 og núverandi nafn: Sænes SU 44
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 23:00
Steini GK 45

2443. Steini GK 45, kemur inn til Keflavíkur nú undir kvöld © mynd Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 22:00
Maron GK 522 og Sægrímur GK 525

363. Maron GK 522 og 2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 21:13
Nýr fleki
Í dag var unnið við að koma nýjun fleka fyrir í höfninni í Neskaupstað og tók Bjarni Guðmundsson þessar myndir af því.




© myndir © Bjarni G., á Neskaupstað 7. okt. 2010




© myndir © Bjarni G., á Neskaupstað 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 21:10
Neskaupstaður í dag: Gulltoppur GK, Börkur NK, Dögg SF, Auður Vésteins GK og Hafdís SU
Mikil umferð var um höfnina á Neskaupstað í dag, eins og sést á þessum myndum sem Bjarni Guðmundsson tók

1458. Gulltoppur GK 24 og 1293. Börkur NK 122

2718. Dögg SF 18

1458. Gulltoppur GK 24

2718. Dögg SF 18

1293. Börkur NK 122

1293. Börkur NK 122

2708. Auður Vésteins GK 88, 1458. Gulltoppur GK 24 og 1293. Börkur NK 122

2708. Auður Vésteins GK 88

1458. Gulltoppur GK 24 og 2708. Auður Vésteins GK 88

2708. Auður Vésteins GK 88

2708. Auður Vésteins GK 88 og 2400. Hafdís SU 220

2400. Hafdís SU 220 © myndir Bjarni G., 7. okt. 2010

1458. Gulltoppur GK 24 og 1293. Börkur NK 122

2718. Dögg SF 18

1458. Gulltoppur GK 24

2718. Dögg SF 18

1293. Börkur NK 122

1293. Börkur NK 122

2708. Auður Vésteins GK 88, 1458. Gulltoppur GK 24 og 1293. Börkur NK 122

2708. Auður Vésteins GK 88

1458. Gulltoppur GK 24 og 2708. Auður Vésteins GK 88

2708. Auður Vésteins GK 88

2708. Auður Vésteins GK 88 og 2400. Hafdís SU 220

2400. Hafdís SU 220 © myndir Bjarni G., 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 21:00
Háflóð í Njarðvík
Hér sjáum við mikla flóðahæð í Njarðvík um kl. 18 í kvöld.

Öll fjaran í botni Njarðvíkurhafnar var á kafi

Bátar í Njarðvikurslipp, sem flætt var umhverfis © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010

Öll fjaran í botni Njarðvíkurhafnar var á kafi

Bátar í Njarðvikurslipp, sem flætt var umhverfis © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 20:37
Fenja
Bjarni Guðmundsson sendi þessar myndir er sína útskipun á frosnum afurðum um borð í Flutningaskip er heitir Fenja, í dag í Neskaupstað



Flutningaskipið Fenja á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 7. okt. 2010



Flutningaskipið Fenja á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 20:01
Sægrímur GK 525
Nú í haust hafa leiguliðar á skötusel að mestu verið í landi, þar sem leiguverðið var of hátt að þeirra dómi. Þó hóf Sægrímur GK 525 aftur veiðar, en nú er hann búinn að taka upp og kominn til Njarðvíkur, en báturinn var gerður út frá Rifshöfn meðan skötuselsveiðar stóðu yfir. Landaði hann í dag um 10 körum af skötusel og eitthvað smávegis af öðrum fisktegundum. Tók ég þessa myndasyrpu af bátnum er hann kom til Njarðvíkur upp úr kl. 16 í dag.





2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010





2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 19:00
Búddi KE 9 í heimahöfn
Það er ekki algeng sjón að sjá þennan í heimahöfn, en þar átti hann stutt stopp í dag á leið sinni í Njarðvíkurslipp. Bátur þessi sem í dag er sá síðasti af fjölmörgum systurskipum, var gerður út undir fyrstu tveimur nöfnunum í sömu heimahöfn og Búddi á nú. Það var er hann bar nöfnin Árni Þorkelsson KE 46 og Andvari KE 93

13. Búddi KE 9, í Keflavíkurhöfn í dag


13. Búddi KE 9, í Njarðvíkurslipp nú undir kvöldið
© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010

13. Búddi KE 9, í Keflavíkurhöfn í dag


13. Búddi KE 9, í Njarðvíkurslipp nú undir kvöldið
© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 18:20
Elvis GK 80 og Guðrún GK 6

2461. Elvis GK 80

1794. Guðrún GK 6
© myndir úr Grindavík, Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 15:04
Tungufell BA 326
Þessar myndir tók ég af Tungufelli BA 326 ex Hans Jakob GK 150 í Hafnarfjarðarhöfn í hádeginu í dag.


1639. Tungufell BA 326, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010


1639. Tungufell BA 326, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 14:33
Örfirisey RE 4
Togarinn Örfirisey RE 4 hafði stutta viðdvöl nú eftir hádegið á Stakksfirði á móts við Brenninípu á Hólmsbergi. Fór léttabátur í land, trúlega í Helguvík, en hverra erinda veit ég ekki. Við þetta tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu af togarnaum, og eru tökstaðurinn ýmist Vatnsnes í Keflavík, Grófin í Keflavík eða Helguvík.

2170. Örfirisey RE 4, kemur inn Stakksfjörðinn

Léttabáturinn kominn yfir lunninguna

Á reki skammt frá Helguvík

Séð frá Grófinni

© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010

2170. Örfirisey RE 4, kemur inn Stakksfjörðinn

Léttabáturinn kominn yfir lunninguna

Á reki skammt frá Helguvík

Séð frá Grófinni

© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.10.2010 09:00
Oddgeir EA 600 og Marta Ágústsdóttir GK 14

1039. Oddgeir EA 600 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn í gær
© mynd Emil Páll, 6. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
