08.10.2010 07:30

Drífa SH 400 á miðunum

Þessar símamyndir eru frá Þorgrími Ómari Tavsen, og voru teknar um miðjan dag í gær út af Garðskaga. Sennilega fékk hann yfir sig sjógusu um leið og hann tók myndirnar og því eru þær svona óskírar. Sama á við um næstu tvær færslur.
     795. Drífa SH 400 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. okt. 2010