Færslur: 2012 Ágúst
29.08.2012 12:00
Skálaberg og Dragin

Skálaberg og Dragin, Færeyjum © mynd Skip og bátar, Klakksvík, Færeyjum
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 11:00
Sjávarsíðan


Óþekkt skip við Íslandsstrendur fyrir all löngu © myndir Helgi Garðarsson
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 10:00
Silver River ex Langfoss

Silver River ex Langfoss, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 21. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 09:30
Æskan komin aftur til Suðurnesja - miklar hræringar í bátamálum
Í gær kom í Grófina þessi bátur sem er gamalkunnur á Suðurnesjum, en stuttu eftir síðustu aldarmót bar hann nöfnin Ingólfur GK 148 og var þá frá Sandgerði, síðan Svala Dís KE 29, þá frá Keflavík og að lokum aftur frá Keflavík, en þá sem Happi KE 11.
Annars eru töluverðar hræringar nú í bátamálum, ýmsir strandveiðimenn eru ýmist komnir með báta sína á sölu og margir farnir að huga að kaupum á stærri bátum. Einnig hef fyrir vissu að ýmsir eru að huga að bátakaupum á stærri bátum.
Ef ég teka bara Suðurnesin, þá eru tveir bátar í smíðum fyrir Grindvíkinga, en kaupendur þeirra eiga báðir minni báta fyrir. Þá er eigandi strandveiðisbáts i Keflavík að skoða kaup á þilfarsbáti nokkuð stærri. Einnig er til skoðunar kaup á stærri stálbáti, innanbæjar í Grindavík. Þá eru nokkrir strandveiðibátar til sölu. Þetta eru bara smá dæmi um hræingar sem eru í gangi.
Bátur sá sem kom í Grófina í gærkvöldi er fyrir útgerðarmann í Garði.

1918. Æskan RE 222, í Grófinni, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2012
Annars eru töluverðar hræringar nú í bátamálum, ýmsir strandveiðimenn eru ýmist komnir með báta sína á sölu og margir farnir að huga að kaupum á stærri bátum. Einnig hef fyrir vissu að ýmsir eru að huga að bátakaupum á stærri bátum.
Ef ég teka bara Suðurnesin, þá eru tveir bátar í smíðum fyrir Grindvíkinga, en kaupendur þeirra eiga báðir minni báta fyrir. Þá er eigandi strandveiðisbáts i Keflavík að skoða kaup á þilfarsbáti nokkuð stærri. Einnig er til skoðunar kaup á stærri stálbáti, innanbæjar í Grindavík. Þá eru nokkrir strandveiðibátar til sölu. Þetta eru bara smá dæmi um hræingar sem eru í gangi.
Bátur sá sem kom í Grófina í gærkvöldi er fyrir útgerðarmann í Garði.

1918. Æskan RE 222, í Grófinni, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 09:00
Silver Horn, á Vopnafirði



Silver Horn, í Vopnafirði að kvöldi 20. ágúst 2012 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 08:00
Bátar hjá Siglufjarðar-Seig


Bátar, hjá Siglufjarðar-Seig © myndir sksiglo.is GJS, 24. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 07:00
Sandgerði í febrúar 1974

Sandgerði, 10. febrúar 1974 © mynd úr myndasafni Morgunblaðsins
Skrifað af Emil Páli
29.08.2012 00:00
Grímsey ST 2, á Bryggjuhátíð á Drangsnesi








741. Grímsey ST 2, á Bryggjuhátíð á Drangsnesi, í júlí 2012 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 23:00
Poseidon við Ægisgarð


Poseidon, við Ægisgarð í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 22:00
Polunus og Song of the whale, í Keflavík

Song of the whale og Polonus, í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 21:00
Polonus í Keflavík

Polunus, í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 20:00
Polar Pioneer, á Ísafirði

Polar Pioneer, Ísafirði © mynd bb.is 21. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 19:00
Pámiut

Pámiut, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 21. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.08.2012 18:00
Orinal
Skemmtiferðaskip þetta kom til Ísafjarðar 21. ágúst sl, en þar sem ekki er til mynd af skipinu þar birti ég þessa.
Orinal í Sydney © mynd whitestar.co.za
Orinal í Sydney © mynd whitestar.co.zaSkrifað af Emil Páli
28.08.2012 17:30
Siglufjarðarhöfn í dag

1019. Sigurborg SH 12

1281. Múlaberg SI 22

259. Jökull ÞH 259

1281. Múlaberg SI 22, 1420. Keilir SI 145 o.fl.

1281. Múlaberg SI 22, 1420. Keilir SI 145, 1146. Siglunes SI 70 o.fl.
© myndir Hreiðar Jóhannsson, Siglufirði í dag, 28. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
