Færslur: 2012 Ágúst

23.08.2012 00:00

Freyja KE 100 og Hrólfur Einarsson ÍS 255


            2581. Freyja KE 100, í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012


             2581. Freyja KE 100, í Hafnarfirði © mynd Bogga og Sjáni, í Sólplasti, í júlí 2012


               2581. Freyja KE 100 og 2822. Hrólfur Einarsson ÍS 255, í Hafnarfirði © mynd Bogga og Stjáni, Sólplasti, í júlí 2012


                2822. Hrólfur Einarsson ÍS 255, í Hafnarfirði © mynd Bogga og Stjáni, Sólplasti, i júlí 2012


                 2822. Hrólfur Einarsson ÍS 255, í Hafnarfirði © mynd Bogga og Stjáni, Sólplasti, i júlí 2012


                 2822. Hrólfur Einarsson ÍS 255 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 14. ágúst 2012

22.08.2012 23:00

Binni í Gröf VE 38 og feðgarnir

Þegar Seigla í Reykjavík hafði lokið að smíða þennan bát fyrir mörgum árum, birtist þessi mynd í Morgunblaðinu, af bátnum og feðgunum Benóný Friðrikssyni og Friðrik Benónýssyni.


      Benóný Friðriksson og Friðrik Benónýsson, við 2558. Binna í Gröf VE 38 © mynd Morgunblaðið


22.08.2012 22:00

Hafsúlan


          2511. Hafsúlan, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012

22.08.2012 21:00

Pálína Ágústsdóttir GK 1 - dreginn inn í dag


    Þó svo að þessi sé merktur 2500. Árni í Teigi GK 1, heitir hann í raun samkvæmt vef Fiskistofu: Pálína Ágústsdóttir GK 1 © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2012

Þessi var í dag dreginn til hafnar í Keflavík,  af Víkingi KE 10, sem tengist sömu útgerð þessa daganna. Ástæðan fyrir því að hann var dreginn í land mun vera olíuleysi.

22.08.2012 20:30

Fjóla KE 325, í kvöld

Þetta gamla fiskiskip sem einu sinni hét Helga Guðmundsdóttir BA 77 og hefur síðan borið ýmis nöfn, er nú komið í einskonar vöruflutninga á Grænlandi fyrir námavinnslu þar. Samkvæmt heimildum mínum varð alvarleg bilun í skipinu sem þeim tókst ekki að gera við ytra og því kom skipið heim, þ.e. til Njarðvíkur á sjötta tímanum í kvöld og tók ég þá þessa myndasyrpu.


                                      Hér siglir 245. Fjóla fram hjá Keflavíkurhöfn


               245. Fjóla KE 325, kemur inn Stakksfjörðinn og nálgast Njarðvíkurhöfn                             Hér kemur skipið fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík...


                                              ... og beygir inn í höfnina
    Farmflutningaskipið 245. Fjóla KE 325, í eigu North Atlantic Mining Associates Ltd, og dótturfyrirtæki þess Námu á Ásbrú, komið til Njarðvíkur að nýju © myndir  Emil Páll, 22. ágúst 2012

22.08.2012 20:00

Sólborg RE 270


        2464. Sólborg RE 270, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í ágúst 2012


        2464. Sólborg RE 270, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 24. júlí 2012

22.08.2012 19:45

Fjóla KE 325 og Siggi Bessa SF 97


             245. Fjóla KE 325, á leið til Njarðvíkur núna áðan og 2739. Siggi Bessa SF 97 á makrílveiðum á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 22. ágúst 2012 - Meira um Fjólu á eftir -

22.08.2012 19:10

Enn mokveiði á Makríl út af Keflavík

Enn mokveiða bátar makríl á Stakksfirði og í Garðsjó. Í kvöld mátti sjá vaðandi makríl á Keflavíkinni, út af Vatnsnesi og víða á svæðinu. Þá fjölgar þeim bátum sem koma annarsstaðar að og landa síðan í Keflavík heyrst hefur að bátar m.a. frá Akranesi séu á leið á svæðið. Hér birti ég syrpu af einum sem kom núna á sjöunda tímanum í kvöld, en ekki virtust menn þar um borð vera vissir á því hvar höfnin í Keflavík væri, því fyrst var stefnt á Grófina, síðan á Njarðvík, en að lokum rataði báturinn til Keflavíkur.


                1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, nálgast nú Grófina í Keflavík núna áðan


                          Stefnan tekinn frá Grófinni og inn eftir í átt að Njarðvik


                                         Siglt fram hjá Vatnsnesi, í Keflavík


                           Hér hefur verið snúið við, enda komið langleiðis til Njarðvikur


                                                   Nú nálgast Keflavíkurhöfn


                                              Hér er löndun hafin, í Keflavíkurhöfn


                       Landað úr 1765. Guðbjörgu Kristínu KÓ 6, í Keflavíkurhöfn


               Vaðandi makríll, á Keflavíkinni í dag © myndir Emil Páll, 22. ágúst 2012

22.08.2012 19:00

Sjöfn NS 123


                                       2459. Sjöfn NS 123 © mynd Morgunblaðið

22.08.2012 18:00

Þorlákur ÍS 15, í Hafnarfirði


         2446. Þorlákur ÍS 15, í Hafnarfirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  14. ágúst 2012


                     2446. Þorlákur ÍS 15, í Hafnafriði © mynd Emil Páll, 15. ágúst 2012

22.08.2012 17:28

Ólafsfjörður: Knörrinn, Öðlingur, Óli á Stað, Akraberg og Oddur á Nesi

IMG_5580IMG_5594IMG_5595IMG_5596
Knörrinn í Ólafsfjarðarhöfn.
Öðlingur SU og Óli Á Stað GK á bryggjunni og Akraberg og Oddur Á nesi við bryggju © myndir Hreiðar Jóhannsson
 

22.08.2012 17:00

Vestmannaey VE 544


       2444. Vestmannaey VE 544, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson,  9. apríl 2012

22.08.2012 16:00

Benni Sæm GK 26


        2430. Benni Sæm GK 26, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

22.08.2012 15:00

Þröstur BA 48


           2428. Þröstur BA 48, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 15. ágúst 2012

22.08.2012 14:00

Siglunes SI 70 landar á Siglufirði


          1146. Siglunes SI 70, landar á Siglufirði © mynd sksiglo.is  20. ágúst 2012