Færslur: 2012 Ágúst

23.08.2012 18:00

Guðmundur á Hópi GK 203


        2664. Guðmundur á Hópi GK 203 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012

23.08.2012 17:35

Alminnsti makrílbáturinn - hratt flýgur fiskisagan

Segja má að hún fljúgi hratt fiskisagan, því mokveiði Fjólu GK 121 á makrílnum á Stakksfirði og í Garðsjó, hefur sannarlega flogið, enda ekki að furða þar sem vaðandi makríll sést nánast nú svo dögum skiptir á svæðinu frá Garðskaga og inn að Vogastapa. Hefur þetta haft í för með sér að nú steyma bátar víða að og í dag mátti sjá báta með skráningstöfum eins og GK, KÓ, SF. VE og SH að veiðum og voru flesti þeirra upp í harða landi.
Einn þessara báta var þó langt um inni en hinir og birti ég nú mynd af honum, en á morgun koma fleiri myndir af makrílveiðibátum, til viðbótar þeim sem ég hef verið að birta undanfarna daga.


    7188. Sunna Rós SH 133, á makrílveiðum við Vatnsnes í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2012

23.08.2012 17:23

Caledonian Sky, í Grundarfirði í morgun

Heiða Lára, Grundarfirði:

Meðan hafragrauturinn rann ljúft niður í morgun, horfði ég á þennan skríða inn fjörðinn. Caledonian Sky, 90m breitt og 17m langt, smíðað 1991. Það var svo farið í hádeginu áfram til Flateyar.


          Caledonian Sky, skríður inn Grundarfjörð í morgun © mynd Heiða Lára, 23. ágúst 2012

23.08.2012 17:00

Ólafur HF 200


             2640. Ólafur HF 200 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012

23.08.2012 16:40

Geisli SH


                             2631. Geisli SH © mynd úr myndasafni Morgunblaðsins

23.08.2012 15:00

Guðmundur í Nesi RE 13


          2626. Guðmundur í Nesi RE 13, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

23.08.2012 14:02

Jóna Eðvalds SF 200


          2618. Jóna Eðvalds SF 200 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 27. júlí 2012

23.08.2012 13:15

Fjóla KE fór samkvæmt áætlun til Norðurslóða

Smá leiðrétting frá Vilhjálmi Vilhjálmssyni, framkvæmdastjóra hjá North Atlantic Mining Associates Ltd:

 Fjóla Ke 325 fór til Grænlands þann 17 júlí og fór alla leið til Melville bugt, Ilulisat, og Savissivik og tilbaka skv. Áætlun og var ekki snúið við vegna alvarlegrar bilunar.

 Sendi hér með myndir af henni á Norðurslóðum en Fjólan fór alveg 76° norður á campinn okkar að Dudley Digges og tilbaka.

Sendi ég kærar þakkir fyrir myndirnar og harma misskilning þennan
    245. Fjóla KE 325, á norðurslóðum © myndir Vilhjálmur Vilhjálmsson


23.08.2012 13:00

Ella ÍS 119 á makrílveiðum fyrir botni Steingrímsfjarðar
                    2568. Ella ÍS 119, á makrílveiðum, fyrir botni Steingrímsfjarðar © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  13. ágúst 2012

23.08.2012 12:15

Guðrún Gísladóttir KE 15 á strandstað


      2413. Guðrún Gísladóttir KE 15, á strandstað við Noreg 19. júní 2002 © mynd Tímarit.is / DV

23.08.2012 11:00

Ingunn AK 150 á Vopnafirði að kvöldi til
    2388. Ingunn AK 150, á Vopnafirði sl. mánudagskvöld © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 20. ágúst 2012

23.08.2012 10:00

Ingunn AK 150 og Silver Horn


        2388. Ingunn AK 150 og Silver Horn á Vopnafirð, að kvöldi sl. mánudags © mynd Faxagegnið, faxire9.123.is  20. ágúst 2012

23.08.2012 09:00

Ingunn AK 150 og Faxi RE 9 á Vopnafirði     2388. Ingunn AK 150 og 1742. Faxi RE 9, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  20. ágúst 2012

23.08.2012 08:13

Faxi RE 9 og Silver Horn á Vopnafirði


    1742. Faxi RE 9 og Silver Horn, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 20. ágúst 2012

23.08.2012 07:44

Álafoss / Kono II

Þetta skip var íslenskt og bar íslenskt skipaskrárnúmer, síðan var það selt erlendis og er enn til og birt ég því mynd af því með næst síðasta nafnið


       1594. Álafoss, í Antwerpen, Belgíu © mynd shipspotting, bs 1mrc 1. jan. 1989


     Kono II ex ex 1594. Álafoss, í Kiel, Þýskalandi © mynd shiippotting, Michael Neidis, 16. juní 2007