Færslur: 2012 Ágúst

11.08.2012 16:23

Flottar myndir, þó ég segi sjálfur frá

Þrátt fyrir rigningu fékk ég þá á Adda afa til að fara í smá sýningarsiglingu fyrir mig, núna áðan. En auk þess að vera málaður, var sett stærri skrúfa á bátinn og ýmislegt annað lagfært.


            2106. Addi afi GK 97, í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 11. ágúst 2012

11.08.2012 15:00

Helga Guðmundsdóttir BA 77 og Bergur VE 44


         1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 og 1031. Bergur VE 44, í Reykjavík © mynd Morgunblaðið

11.08.2012 14:00

Súlan EA 300


                                                     1060. Súlan EA 300 © mynd Morgunblaðið

11.08.2012 13:00

Eldhamar GK 13


                                                     1000. Eldhamar GK 13 © mynd Morgunblaðið

11.08.2012 12:00

Þegar hvalbátunum var sökkt

Hér kemur ein gömul en um leið söguleg, en hún sýnir það þegar búið var að sökkva tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn og hinum megin við bryggjuna er einn gamall sem fyrir löngu er farinn héðan


          115. Hvalur 6 og 116. Hvalur 7 og hinum megin við bryggjuna í Reykjavíkurhöfn er 1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd Morgunblaðið

11.08.2012 11:00

Náttfari


                            992. Náttfari, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012

11.08.2012 10:00

Hafnarberg RE 404 o.fl.


      617. Hafnarberg RE 404 o.fl. bátar í Sandgerði fyrir mörgum árum © mynd Morgunblaðið

11.08.2012 09:00

Garðar

Jónas Jónsson, heimsótti Mærudaga á Húsavík og höfum við fengið að njóta þeirra augnkonfekta sem bar fyrir augu linsunnar hjá honum og munum sjá meira. Hér kemur einn gamall fiskibátur sem þeir hjá Norðursiglingu hafa tekið í gegn og ekki aðeins breytt í hvalaskoðunarbát, heldur gert allan mjög fallegan. Þessi er sá stærsti í skipaflota fyrirtækisins.


                           260. Garðar, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012

11.08.2012 08:00

María Júlía BA 36


             151. María Júlía BA 36, á Ísafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is    4. ágúst 2012

11.08.2012 00:00

Ísbrjótur og rannsóknarskipið James Clark Ross á Siglufirði

sksiglo.is

Ísbrjóturinn James Clark Ross, kom í stutta heimsókn til Siglufjarðar mánudaginn 6. ágúst. Það voru menn frá Hafró og tækjabúnaður sem fóru þar í land.

Skipið er 100 m. á lengd, 18 m. á breidd og 5732 b.t. það fór frá Siglufirði, norður í höf.
                         James Clark Ross á Siglufirði © Texti og myndir: GJS  6. ágúst 2012

10.08.2012 23:00

Pétur Mikli


                   7487. Pétur Mikli © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. júli 2012

10.08.2012 22:00

Vestlandía


                Vestlandía, á Akureyri © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 25. maí 2012

10.08.2012 21:00

Svanur


                             Svanur, í Hollandi © mynd shipspotting, Marc Piche, 17. maí 2012
                             Svanur © myndir shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. júlí 2012

10.08.2012 20:27

Fékk veiðarfærin aftur í skrúfuna

vikari.is:

Togarinn Páll Pálsson ÍS fylgdi Þorláki ÍS til hafnar í Bolungarvík í ien Þorlákur hafði fengið veiðarfærin í skrúfunum þegar báturinn var á makrílveiðum fyrr í gær. Er þetta í annað skiptið á nokkrum vikum sem Þorlákur er dreginn til hafnar með veiðarfærin í skrúfinni en í fyrra skiptið var Þorlákur dreginn til hafnar á Rifi á Snæfellsnesi. Kafarar hófust strax í gærkvöld handa við að skera trollið úr skrúfinni á Þorláki svo hægt verði að koma skipinu fljótlega til veiða aftur.


            1274. Páll Pálsson ÍS 102 og 2446. Þorlákur ÍS 15 á leið inn í Bolungarvíkurhöfn í gærkvöldi © vikari.is, Sigurlaug Ottósdóttir 9. ágúst 2012


10.08.2012 20:00

Sten Arnold

Þetta skip hafði stutta viðdvöl í Helguvík 8. ágúst sl. En hér birti ég mynd af MarineTraffic af skipinu.


              Sten Arnold, sem var í Helguvík 8. ágúst sl © mynd MarineTraffic, Peter Breenjes,  21. júní 2012