Færslur: 2012 Ágúst

02.08.2012 11:15

Arnar HU 1


         1307. Arnar HU 1, skreyttur á sjómannadegi © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagstrandar

02.08.2012 10:00

Múlaberg SI 22


          1281. Múlaberg SI 22, Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. ágúst 2012

02.08.2012 09:16

Slapp ómeiddur frá strandi í Tálknafirði

visir.is


Slapp ómeiddur frá strandi í Tálknafirði


Skipverji á litlum fiskibáti slapp ómeiddur þegar báturinn sigldi beint upp í fjöru í Tálknafirði í nótt.

Áhöfn á nálægum fiskibáti kom taug í bátinn og dró hann á flot og svo til hafnar, þar sem stýrisbúnaður bátsins var laskaður eftir óhappið.

Björgunarskip frá Rifi sótti bilaðan bát út af Snæfellsnesi í gærkvöldi og dró hann til hafnar, og nokkrir strandveiðibátar þurftu líka aðstoð annarra báta við að komast til lands, vegna vélabilana á miðunum í gær.


02.08.2012 09:00

Guðmundur Þór HU 17
                 

                   1184. Guðmundur Þór HU 17 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

02.08.2012 08:04

Lundey NS 14


                       155.  Lundey NS 14 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  1. ágúst 2012

02.08.2012 00:00

Úr ýmsum áttum


                Gamli slippurinn í Stykkishólmi © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms


                         
                                                       Í höfn © mynd Púki Vestjförð                                    Olivetti SH 3 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms                                    Sæborg SH 7 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms                                           Úr Dokkinni á Ísafirði © mynd Púki Vestfjörð


                                      Ægir SH 190
          © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

01.08.2012 23:00

Tjaldur SH 270


                  1159. Tjaldur SH 270, árið 1988 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

01.08.2012 22:00

Baldur


                    994. Baldur o.fl. © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Tekið 1988 litlu bátarnir eru 6753 Brimrún og bak við hana er 1777 Bryndís SH 271 og Sigurbrandur Jakobsson og Bjarki Jakobsson þar um borð þetta er á sjómannadaginn 1988

01.08.2012 21:00

Ólafur Magnússon HU 54


           

                711. Ólafur Magnússon HU 54 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

01.08.2012 20:00

Arnarborg HU 11
               686. Arnarborg HU 11, þegar slippurinn á Skagaströnd var vígður 1985 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

01.08.2012 19:31

Uppgötva nýtt fjall neðansjávar djúpt vestur af Íslandi

fiskifrettir.is
Nýuppgötvað neðansjávarfjall.

ff

Fjölgeislamælingarnar í leiðangri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni fyrr í sumar leiddu í ljós umfangsmikið neðansjávarfjall djúpt undan rótum landgrunnsins um 120 sjómílur vestur af Snæfellsnesi, að því er segir í frétt á vef Hafrannsóknastofnunar.

Fjallið er um 450 metra hátt og er þar með álíka hátt og til dæmis Ingólfsfjall. Sá hluti þess sem var kortlagður er um 300 ferkílómetrar að umfangi sem er tífalt flatarmál Ingólfsfjalls. Sjávardýpi yfir fjallinu er á bilinu 950-1400 metrar. Fjallsbrúnin fylgir 1100 metra dýptarlínu og þar fyrir ofan er víðáttumikil slétta sem hækkar aflíðandi að kolli fjallsins þar sem nokkrir gígar eru á fimm ferkílómetra svæði. Lögun fjallsins er sláandi lík móbergsstapa og hefur yfir sér unglegt yfirbra. Sýnataka með greiningu bergsins er nauðsynleg til að ganga úr skugga um hvort svo sé raunin eða hvort um er að ræða eldstöð sem tengist gömlu rekbelti og er þá hugsanlega um 20 milljón ára, segir ennfremur á vef Hafrannsóknastofnunar.

Sjá nánar undir:
http://www.hafro.is/undir.php?ID=19&nanar=1REF=3&fID=14327

01.08.2012 19:00

Húni HU 1


                              591. Húni HU 1 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

01.08.2012 18:00

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, á Skagaströnd
                 575. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, á Skagaströnd 1961 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

01.08.2012 17:20

Barði NK 120, Spói NK 64, Beitir NK 123, Silver Bergen o.fl. í Neskaupstað í dag

Silver Bergen kom núna eftir hádegið til Neskaupstaðar.  Á myndunum Bjarna Guðmundssonar,  er Barði NK 120 Silver Bergen Beitir NK 123 og Spói NK 64 ofl


                                1976. Barði NK 120, Silver Bergen og 2730. Beitir NK 123


                                                                   2730. Beitir NK 123                                     5902. Spói NK 64, 1976. Barði NK 120 o.fl.


                            5902. Spói NK 64, 1976. Barði NK 120, Silver Bergen ofl


            5902. Spói NK 64, 1976. Barði NK 120, Silver Bergen ofl. Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 1. ágúst 2012

01.08.2012 15:00

Gísli Gunnarsson SH 5


              453. Gísli Gunnarsson SH 5 © mynd i eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Þarna um borð hófst sjómannsferill Sigurbrandur Jakobsson 12 ára gamall