Færslur: 2012 Ágúst

05.08.2012 10:00

Flutningaskip

Hér kemur mynd af flutningaskipi við bryggju í Keflavík, en er alls ekki öruggur hvort það er íslenskt er erlent, en það svipar þó til Öskju.

                   
                     Flutningaskip við bryggju, í Keflavík © mynd Valur Guðmundsson, 1963

05.08.2012 09:00

Stór dagur í gær hjá Vali

Nú í 30 ár eða síðan árið 1982 hefur stálskúta verið undir vinnsluhúsi, inni á lóð við Klapparstíg í Njarðvik. Hér er um að ræða stálskútu sem Valli Stebb eins og hann er kallaður, en heitir réttu nafni Valur Guðmundsson og er gamall skipasmiður var að smíða.

Dagurinn í gær var stór dagur hjá honum því nú sér skútan dagsins ljós og meira en það því í gær voru möstrin sett upp. Meira um það hér á miðnætti, en við fáum líka að njóta gamalla mynda hér á síðunni sem Valur tók á sínum tíma.

Hér koma aðeins tvær myndir af þessu tilefni en þær verða fleiri á miðnætti.


           Skútan komin með möstrin, í garðinum við Klapparstíg í Njarðvik


Valur Guðmundsson framan við skútana í gær © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2012
                                               - meira á miðnætti -

05.08.2012 08:38

Vonandi allt komið í lag

Já vonandi er allt komið í lag að nýju hjá 123.is, en vegna flutninga hjá því kerfi voru allar þær síður sem því tengjast úti, frá því kl. 13 í fyrradag. Á meðan fékk ég safn mynda til að birta og hef birtingu þeirra í dag, í bland við aðrar myndir.


05.08.2012 08:30

Elliðaey VE 45 - og þegar henni var sökkt


                     556. Elliðaey VE 45 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. ókunnur

Smíðaður á Akranesi 1951 og lauk sögu sinni á að vera sökkt í Halldórsgjá, sem er NV af Stóra - Enni við Vestmannaeyjar, en báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 1. desember 1981.

Nöfn: Heimaskagi AK 85. Elliðaey RE 45 og Elliðaey VE 45.

Hér fyrir neðan sjáum við myndir af því þegar bátnum var sökkt í Halldórsgjá.
           556. Elliðaey VE 45, sökkt í Halldórsgjá, sem er NV af Stóra- Enni við Vestmannaeyjar © myndir úr safni Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar

03.08.2012 13:00

Gvendur á Eyrinni HU 15


                6170. Gvendur á Eyrinni HU 15 © mynd Árni Þ. Baldursson, í Odda, í júlí 2012

03.08.2012 12:08

Sylvía


                 1468. Sylvía,  Húsavík © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason 26. júní 2012

03.08.2012 11:26

Fram ÍS 25 ex Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 - í morgun

Bátur þessi hefur sem Guðrún Guðleifsdóttir, legið í Njarðvikurhöfn nú í nokkurn tima, var að vísu tekinn upp í Njarðvikurslipp á þeim tíma og skveruð öll. Samkvæmt vef Fiskistofu hefur báturinn líka verið sviptur veiðileifi í ótilgetinn tíma. Nú er hinsvegar eitthvað að gerast, því í morgun var verið að taka gúmíbátanna um borð og augljóslega fararsnið á bátnum sem komin er með annað nafn.
             971. Fram ÍS 25 ex Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, í Njarðvíkurhöfn í morgun. Á efri myndinni er bíll með gúmíbátanna komin að skipshlið  © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2012

03.08.2012 11:00

Fönix SH 198 o.fl. í Stykkishólmi


            6878. Fönix SH 198 o.fl. í Stykkishólmi © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

03.08.2012 10:00

Stykkishólmshöfn 1988


             Frá Stykkishólmshöfn, árið 1988 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Frá vinstri 6816 Sær BA 39, 6933 Rán SH 53, 1777 Bryndís SH 271, 6408 Abba SH 82, 6545 Lárus SH 9, 6878 Fönix SH 198 og sá ysti er ekki alveg á hreinu en þetta gæti verið eldri mynd en 88 og þá er sá til hægri hugsanlega 6643 Hrói SH 116

03.08.2012 09:14

Fleiri myndir frá Fönix ST 177 á Hólmavík

Í morgun birti ég mynd sem Jón Halldórsson tók á Hólmavík um kl. 1 í nótt er Fönix ST 177 kom þangað og nú koma fleiri myndir af bátnum.


        177. Fönix ST 177, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  3. ágúst 2012

03.08.2012 09:00

Felix AK 148


                 6548. Felix AK 148. árið 2000 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

03.08.2012 08:00

Rúna SH 33


                           
            5027. Rúna SH 33 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Bátur í eigu afkomenda Árna Helgasonar sem var póstmeistari í Hólminum og Ágústar Bjartmars fyrrum kennara og húsasmiðs. Ágúst er kominn fast að níræðu en er en að sigla á þessum báti milli Stykkishólms og Bíldseyjar

03.08.2012 07:47

Fönix ST 177, kominn til Hólmavíkur

Um kl. 1 í nótt kom báturinn í fyrsta sinn til heimahafnar á Hólmavík og tók Jón Halldórsson þá þessa mynd


         177. Fönix ST 177, um kl. 1 í nótt, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  3 .ágúst 2012

03.08.2012 00:00

Guðrún Petrína, Halldór Ármannsson og sá rauði
                                                    2256. Guðrún Petrína GK 107                                          Halldór Ármannsson með einn rauðann og vænann                                                            Nokkrir rauðir og vænir


                                                © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2012

02.08.2012 23:00

Heimaey VE 1 - Þórshöfn í gær       2812. Heimaey VE 1, Þórshöfn í gær © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  1. ágúst 2012