Færslur: 2012 Ágúst

08.08.2012 12:00

Súla BA


          6964. Súla BA, í Flatey á Breiðafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  5. ágúst 2012

08.08.2012 11:00

Ólafur ST 52, að koma inn til Hólmavíkur


        6341. Ólafur ST 52, að koma inn til Hólmavikur, 2. ágúst 2012 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

08.08.2012 10:00

Haffi RE 92


                      5968. Haffi RE 92, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2012

08.08.2012 09:00

Óskar Matthíasson VE ex Hafrún KE 80

Úti á Granda í Reykjavík hefur Auðunn Jörgensson úr Vestmannaeyjum unnið að endurbyggingu á trillubátnum 5208. Hafrúnu KE 80. Eins og sjá má á myndum Jóns Páls Ásgeirssonar, er báturinn nú orðin algjör mubbla og fátt sem mynnir á gamla trillubátinn. Birti ég hér þrjár myndir sem Jón Páll tók á dögunum og á þeirri síðustu er Auðunn sjálfur. Samkvæmt fregnum mínum mun báturinn fá nafnið Óskar Matthíasson VE, en það nafn bar fyrri bátur Auðuns, sem nú heitir Gústi Guðsmaður.
                  Segja má að þetta sé orðin algjör listasmíði á 5208. Óskari Matthíassyni VE


                    Auðunn Jörgensson © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 3. ágúst 2012

08.08.2012 08:00

Hrímnir SH 714


                        5008. Hrímnir SH 714 © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. ágúst 2012

08.08.2012 07:00

Gáski með bakpoka

Sjómenn eiga það margir, að vera fljótir að gefa bátum önnur nöfn, en þau í raun bera. T.d. er þessi kallaður ýmist GÁSKI MEÐ BAKPOKA eða BLÁR GÁSKI MEÐ BAKPOKA.


        2829. Sædís Bára GK 88, eða Gáski með bakpoka, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012.

08.08.2012 00:00

Kristína EA 410


                  2662. Kristina EA 410 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  í lok júlí 2012

07.08.2012 23:30

Ayamonte

Þá er komið að 3. og síðasta hluta ferðalags Svafars Gestssonar í dag og er þetta frá spænska bænum Ayamonte sem er við fljótið Guerreios sem rennur á landamærum Portugals og Spánar.
                      Ayamonte, Portúgal í dag © myndir Svafar Gestsson, 7. ágúst 2012

07.08.2012 23:20

Ólafsvík og Stykkishólmur


                                                         Ólafsvík

   Báðar þessar myndir eru teknar á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar © myndir Emil Páll.


                                               Stykkishólmur

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Á myndini frá Stykkishólmi fremst frá vinstri 1254 Arnar SH 157 398 Gísli Gunnarsson ll SH 585 950 Gísli Gunnarsson ll SH 85 1222 Árni SH 262 og 1798 Abba SH 82. Fyrir aftan eru svo frá vinstri 1751 Örn SH 248 102 Jón Freyr SH 115 1106 Sif SH 3 og 154 Sigurður Sveinsson SH 36

07.08.2012 23:00

Margrét EA 710 og Súlan EA 300


          2730. Margrét EA 710 og 1060. Súlan EA 300, fyrir mörgum árum © mynd Morgunblaðið

07.08.2012 22:30

Vila Real De Santo António

Þá er það 2. hlutinn frá Svafari Gestssyni í Portúgal, frá því í dag og er þessi hluti frá Vila Real De Santo António sem er í Portugal við Algarveströndina.

           Vila Real De Santo António, Portúgal, í dag © myndir Svafar Gestsson, 7. ágúst 2012

07.08.2012 22:00

Skinney SF 20

ÞEIR TVÍBURAR STEINUNN SF OG ÞÓRIR SF, SEM HAFA VERIÐ MIKIÐ Á HUMARVEIÐUM VIÐ ELDEY, LANDA ÝMIST Í GRINDAVÍK EÐA REYKJAVÍK, ÞÓ FREKAR SJALDAN Á SÍÐARNEFNDA STAÐNUM. HÉR SJÁUM VIÐ ANNAN ÞEIRRA VIÐ BRYGGJU Í GRINDAVÍK SL. LAUGARDAG


                2732. Skinney SF 20, í Grindavík sl. laugardag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012

07.08.2012 21:30

Tavira, Portúgal

Frá Svafari Gestssyni, í Portúgal:

Ég skrapp svolítinn rúnt í dag með gesti sem dvelja hjá okkur um þessar mundir og tók þessar í ferðalaginu.
Ég sendi þetta í 3 pökkum og er sá fyrsti frá Tavíra No 2 frá Vila Real De Santo António en báðir þessir staðir eru í Portugal við Algarveströndina.
No 3 er frá spænska bænum Ayamonte sem er við fljótið Guerreios sem rennur á landamærum Portugals og Spánar.

                                            Hér kemur 1. hlutinn þ.e. myndir frá Tavíra


            Tavíra við Algarveströndina í Portúgal © myndir Svafar Gestsson, í dag, 7. ágúst 2012

07.08.2012 21:00

Korri KÓ 8 / Venni GK 606

Hér er á ferðinni bátur sem smíðaður var hjá Bláfelli á Ásbrú og var afhentur 14. nóvember á síðasta ári og eftir að hafa verið siglt til heimahafnar í Kópavogi fór hann beint á söluskrá og því aldrei gerður út af þeim eiganda, því hann seldist fljótlega til Grindavíkur. Birti ég hér tvær myndir af bátnum er hann tók fyrir mig hring framan við Grófina í Keflavík þegar hann fór í fyrsta sinn til heimahafnar í Kópavogi og síðan mynd sem ég tók af  bátnum fyrir nokkrum dögum í Grindavík.
                      2818. Korri KÓ 8, á Keflavíkinni © myndir Emil Páll, 14. nóvember 2011


             2818. Venni GK 606 ex Korri KÓ 8, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012

07.08.2012 20:00

Baldur við Flatey


              2727. Baldur, að koma til Flateyjar á Breiðafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  5. ágúst 2012