Færslur: 2012 Ágúst

25.08.2012 17:00

Sæbyr ST 25


              6625. Sæbyr ST 25, Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 12. ágúst 2012

25.08.2012 16:00

Garri BA 90


              6575. Garri BA 90 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 15. nóv. 2011

25.08.2012 15:00

Suðri ST 99


            6546. Suðri ST 99, að koma inn til Hólmavíkur © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 12. ágúst 2012

25.08.2012 14:00

Bjargfugl RE 55


                   6474. Bjargfugl RE 55 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 7. ágúst 2012

25.08.2012 13:00

Kristín AK 30


                     5909. Kristín AK 30 © mynd Guðmundur Hafsteinsson, 2010

25.08.2012 12:00

Fönix BA 123


             2811. Fönix BA 123 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 16. nóv. 2011

25.08.2012 11:00

Ísafold, í eldsneytisflutningum til Grænlands

Samkvæmt frétt í bb.is hefur er skipið nýkomið úr eldsneytisflutningum til Grænlands og átti að fara í annan slíkan flutning og hugsanlega farið í þá ferð. Því þarna er verið að hífa olíutunnur um borð.


                           2777. Ísafold, í Bolungarvík © mynd bb.is, 22. ágúst 2012

Af Facebook:

Jón Páll Ásgeirsson Má flytja eldsneyti með þessum farþegabát, er hann með lest, hvað var flutt mikið í einu ???25.08.2012 10:00

Brimnes RE 27


            2770. Brimnes RE 27 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is,  16. ágúst 2012


      2770. Brimnes RE 27, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

25.08.2012 09:00

Fróði ÁR 38


          2773. Fróði ÁR 38, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

25.08.2012 08:00

Rósin


                 2761. Rósin © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 12. júlí 2012

25.08.2012 07:00

Jötunn


          2756. Jötunn, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012

25.08.2012 00:00

Tilvonandi sægreifar og Höfðatúnsbarnaleikvallasnekkjan

Jón Halldórsson, póstur á Ströndum, sem einnig er duglegur myndasmiður og er bæði með vefsíðuna holmavik.123.is og nonni.123.is, á það til að vera nokkuð skondinn í mynda- og/eða textavali. Dæmi um það sjáum við hér.
                                                          Tilvonandi sægreifar!


                                             Höfðatúnsbarnaleikvallasnekkjan!

             © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 14. ágúst 2012

24.08.2012 23:23

Kræklingabáturinn Kári AK 33

Í dag var kræklingabátinn Kári AK 33, sem hefur legið í rúmt ár við bryggju í Reykjavík, hífður  upp á viðgerðarplan í Reykjavíkurhöfn! Að sögn eiganda verður hann nú tekinn  blessaður  í gegn og allt sett á fulla ferð aftur í Hvalfirði og fleiri stöðum !
     1761. Kári AK 33, tekinn upp í Reykjavik í dag og augljóslega orðinn ansi gróinn © myndir Ólafur Þór Zoega, 24. ágúst 2012

24.08.2012 23:00

Álfur SH 414, Sunna Rós SH 133 og Hlöddi VE 98 framan við Grófina í morgun

Þessar voru teknar um kl. 7 í morgun framan við Grófina í Keflavík og því miður þurfti að skella á rigningaskúr um leið og ég tók myndirnar og því eru þær ekki eins bjartar eins og helst hefði verið á kosið.
                 2830. Álfur SH 414, 7188. Sunna Rós SH 133 og 2381. Hlöddi VE 98, framan við Grófina í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2012

24.08.2012 22:07

Fékk tunglfisk í makríltroll

Fiskifréttir:

Sjaldgæfir fiskar veiðast í Skerjadýpi


Jóhann Magnússon, skipstjóri á Stormi SH, með tunglfiskinn. (Mynd:VH)


Stormur SH, sem er á makrílveiðum, fékk tunglfisk í trollið í síðustu viku um 70 mílur út frá Reykjanesi. Fiskurinn er vel á annað hundrað kíló að þyngd.

Jóhann Magnússon, skipstjóri á Stormi SH, segir í samtali við Fiskifréttir að tunglfiskar haldi sig yfirleitt djúpt en þessi hefði verið mjög ofarlega þar sem þeir voru að draga trollið mjög nærri yfirborðinu. Auk tunglfisksins fengu þeir á Stormi líka steinsmugu í róðrinum og tvo fiska sem kallast svarthveðnir.