Færslur: 2012 Ágúst

10.08.2012 19:00

Skúta L 9432


              Skúta L 9432, á Húsavík, á Mærudögunum © mynd Jónas Jónsson, í júlí 2012

10.08.2012 18:22

Strandveiðar stöðvaðar á þremur svæðum af fjórum

fiskifrettir.is

Allir búnir með sinn skammt nema bátar á svæðinu frá Hornafirði til Borgarbyggðar


Strandveiðar eru á endaspretti. Ágúst er síðasti mánuður veiðanna á þessu ári og nú er búið að tilkynna um stöðvun veiða á þremur svæðum af fjórum.

Fiskistofa boðar stöðvun strandveiða á svæði C frá og með morgundeginum, föstudeginum 10. ágúst, en þá verða bátar á þessu svæði búnir að veiða sinn skammt.

Í dag var síðasti dagur á svæði B en síðasti dagur á svæði A var á þriðjudaginn.

Þá eru aðeins veiðar eftir á svæði D.

Svæðaskipting strandveiða er þannig:

Svæði A: Eyja- og Miklaholtshreppur til Súðavíkurhrepps.

Svæði B: Strandabyggð til Grýtubakkahrepps.

Svæði C: Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps.

Svæði D: Sveitarfélagið Hornafjörður til Borgarbyggðar.10.08.2012 18:00

Skógafoss
              Skógafoss, í Reykjavík © myndir shipspotting, Hilmar Snorrason, 19. júlí 2012

10.08.2012 17:00

Skaren


                    Skaren, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. ágúst 2012

10.08.2012 16:00

Silver Ocean, á Vopnafirði
           Silver Ocean, á Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, í ágúst 2012

10.08.2012 15:00

Silver Copehagen
                   Silver Copehagen, á strandstað í Vopnafirði, á dögunum © myndir  Faxagengið, faxire9.123.is,  1. ágúst 2012

10.08.2012 14:00

Lofoten


                        Lofoten, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. ágúst 2012

10.08.2012 13:20

Addi afi GK 97, sjósettur að nýju

Ég verð að viðurkenna það strax  að ástæðan fyrir því hvað ég hef birt margar myndir af bátnum að undanförnu, er að mér finnst litasamsetningin sérstaklega falleg.

Hér koma myndir af því þegar Jón & Margeir draga hann út úr húsi Sólplasts í Sandgerði og niður á bryggju, þar sem þeir lyfta honum af vagni og slaka síðan í sjó.


            2106.  Addi afi GK 97, ferðast til sjávar í Sandgerði, frá húsi Sólplasts og með aðstoð Jóns & Margeirs, núna í hádeginu © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2012. Að vísu þarf að taka það fram varðandi skírleika á sumum  myndanna að smá rigningaskúr kom meðan á myndatökunum stóð.

10.08.2012 13:00

Leah siglir fyrir Garðskaga          Leah, siglir fyrir Garðskaga á leið sinni til Straumsvíkur © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012

10.08.2012 12:42

Litlir seglbátar á Mærudögum, á Húsavík


            Litlir seglbátar, á Mærudögum, á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, 2012

10.08.2012 10:00

Hvalaskoðunarskip á Húsavík


                          

                                   Hvalaskoðunarskip á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, 2012

10.08.2012 09:30

Húsavík


                                    Frá Húsavík © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2012

10.08.2012 09:00

Flatey, Breiðafirði
               Flatey, Breiðarfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  6. ágúst 2012

10.08.2012 08:00

Amma Sigga, Húsavík


                         Amma Sigga, Húsavík © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2012

10.08.2012 00:00

Skútur á Ísafirði og Siglufirði
                 Skútur á Ísafirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  4. ágúst 2012


                          Skúta á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. ágúst 2012