Færslur: 2012 Ágúst

29.08.2012 23:00

Steina


                   6637, Steina, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2012

29.08.2012 22:00

Þorsteinn Gíslason, fyrrverandi skipstjóri á Jóni Kjartanssyni


               Þorsteinn Gíslason, fyrrverandi skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU © mynd í eigu Eskju hf.

29.08.2012 21:10

Caledonian Sky, í Neskaupstað í dag

Caledonian Sky kom til Neskaupstaðar, eftir hádegi og fór aftur í kvöld og tók Bjarni G. þessar myndir af skipinu
                  Caledonian Sky, Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 29. ágúst 2012

29.08.2012 21:00

Xue Long, í Reykjavík
           Xue Long (Sædrekinn), kínverski ísbrjóturinn sem sigldi norðurleiðina milli Íslands og Kína og er sá stærsti sem ekki er kjarnorkuknúinn, í Reykjavík © myndir Jón Páll Ásgeirsson, í ágúst 2012

29.08.2012 20:00

Wislok GDY 186, á strandstað
             Wislok GDY 186, á strandstað á Landeyjarsandi © myndir Tímarit.is/morgunblaðið í mars 1964

29.08.2012 19:00

Vörður BA 142


                Vörður BA 142, líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum, Keflavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2012

29.08.2012 18:30

Tveir Gáskar í smíðum hjá Mótun, í Njarðvik


               Tveir Gáskar í smíðum hjá Mótun ehf. í Njarðvik fyrir alllöngu © mynd úr myndasafni Morgunblaðsins

29.08.2012 17:50

Torm Gerd, í Helguvík og Singapore
                           Torm Gerd, í Helguvík © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2012


            Torm Gerd, í Singapore © mynd MarieTraffic, Mick Prendergast 29. maí 2010

29.08.2012 16:00

Sten Frigg, í Reykjavík


         Sten Frigg, í Reykjavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  19. ágúst 2012

29.08.2012 15:00

Song of the whale, í Keflavik

           Song of the whale © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2012

29.08.2012 14:00

Smábátahöfnin Bolungarvík


                                          Smábátahöfnin, Bolungarvík © mynd bb.is

29.08.2012 13:00

Skúta á Dalvík


                        Skúta, Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. ágúst 2012

29.08.2012 12:30

Gullborg RE 38

Þetta merkilega skip, er eitt frægasta aflaskip íslenska flotans, a.m.k. að meðan það var undir stjórn Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf. Margir hafa undrast yfir því afhverju það er varðveitt í Reykjavík og af hverju það er komið með RE númer.
Málið er að þegar það var á sínum tíma keypt hingað til lands frá Færeyjum var það útgerðarmaður í Reykjavík sem það gerði og skráði það með númerinu RE 38. Sú útgerð stóð þó stutt yfir og þá var skipið selt til Keflavíkur og þar gerðist Binni skipstjóri á því. Fljótlega fór það svo til Eyja, en hélt lengi vel RE númerinu en fékk þó að lokum nr. VE 38. Stóð til að varðveita það í Eyjum en hætt var við það og fór það þá í útgerð aðallega frá Suðurnesjum með nafnið Gullborg II SH 338. Eftir það var skipið í reiðuleysi í Reykjavíkurhöfn þar til Faxaflóahafnir tóku við því og í dag er það glæsilegt fyrir augað þar sem það stendur upp við Víkina við Grandargarð.


          490. Gullborg RE 38, í Reykjavík © mynd Halldór Guðmundsson, dóttursonur Binna í Gröf, 29. ágúst 2012


29.08.2012 12:18

Optupus í morgun


         Optupus á ytri-höfninni í Reykjavík í morgun. En þangað kom þessi mikla snekkja í gærdag þar sem bilun hafði komið upp er skipið var að gera tilraun til að ná í bjöllu úr sokknu skipi við Grænland © mynd Halldór Guðmundsson, 29. ágúst 2012

29.08.2012 12:09

Æskan í botnskoðun og síðan hugsanlega á makrílinn


      1918. Æskan RE 222, kemur til Njarðvíkur núna rétt áðan en þar á að lyfta honum upp á bryggju til botnskoðunar og er allt er í lagi er stefnt á að fara strax á makrílveiðar, rætt hefur verið um að framlengja veitarnar eitthvað fram í september. Fyrr í morgun sagði ég frá bátnum og kaupum til Suðurnesja © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 29. ágúst 2012