Færslur: 2012 Ágúst

09.08.2012 09:00

Breskt herskip F 85 í Reykjavík fyrir tæpum 50 árum

Hér koma tvær myndir úr safni Vals Guðmundssonar, sem hann tók í Reykjavíkurhöfn árið 1963 og sýna breskt herskip, sem bar numerið F 85
               Breska herskipið F-85 í Reykjavík © myndir Valur Guðmundsson, 1963

09.08.2012 08:00

Ari GK, á strandstað

Hér koma þrjár myndir sem Valur Guðmundsson tók árið 1963 og að hans sögn eru af flaki Ara GK, en hann man ekki hvenær hann strandaði, né hvar flakið var, heldur þó að það hafi verið inni í Vogum eða alla vega í Vatnsleysustrandarhreppi. Þó miðað við vitann á neðstu myndinni, þá er ég alls ekki viss um að það sé rétt.


                Ari GK, á strandstað © myndir Valur Guðmundsson, 1963

09.08.2012 07:07

Anna GK 461

Hér sjáum við flak bátsins, eins og það leit út árið 1963. Báturinn slitnaði af bóli 28. febrúar 1941 og rak upp í Njarðvik og eyðilagðist

 
           Anna GK 461, eða flakið af bátnum sem slitnaði upp af bóli  og rak upp í Njarðvik 28 febrúar 1941. þar sem báturinn eyðilagðist © mynd Valur Guðmundsson, 1963

09.08.2012 00:00

Suðri ST 99 að koma inn til Hólmavíkur


               6546. Suðri ST 99, að koma inn til Hólmavíkur 2. ágúst sl. © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

08.08.2012 23:00

Ösp NS 141


               Ösp NS 141, í Skipavík, Stykkishólmi © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

08.08.2012 22:00

Vopnafjörður


           Vopnafjörður, aðfaranótt laugardagsins 5. ágústs © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 

08.08.2012 21:00

Stykkishólmur 1987 og 1992


              Stykkishólmur um 1987 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms


                Stykkishólmur um 1992 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms

08.08.2012 20:00

Barðaströnd


                    Barðaströnd © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is   5.ágúst 2012

08.08.2012 19:00

Flatey á Breiðafirði


         Frá Flatey, á Breiðafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  5. ágúst 2012

08.08.2012 18:00

Hólmavík


                     Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  2. ágúst 2012

08.08.2012 17:00

Helle Kristina HG 373 - nýr frá Siglufjarðar-Seig

Hér er á ferðinni nýsmíði hjá Siglufjarðar-Seig sem seld hefur verið til Hirtshals. Voru þessar myndir teknar þegar bátuinn var tekinn út úr húsi á Siglufirði 1. ágúst sl.


           Hette Kristina HG 373, með heimahöfn í Hirtshals. Tekin út úr húsi hjá Siglufjarðar-Seig, þann 1. ágúst sl. © myndir Hreiðar Jóhannsson

08.08.2012 16:00

Triton ST 100


                        7414. Triton ST 100 © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2012

08.08.2012 15:00

Gummi ST 31


                   7353. Gummi ST 31 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2012

08.08.2012 14:00

Guðni Sturlaugsson ÁR 1
            7037. Guðni Sturlaugsson ÁR 1 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2012

08.08.2012 13:00

Sjávarperlan ÍS 313


           7008. Sjávarperlan ÍS 313 © mynd Flateyri.is, Guðmundur J. Sigurðsson, 5. ágúst 2012