Færslur: 2012 Ágúst
10.08.2012 19:00
Skúta L 9432
Skúta L 9432, á Húsavík, á Mærudögunum © mynd Jónas Jónsson, í júlí 2012
10.08.2012 18:22
Strandveiðar stöðvaðar á þremur svæðum af fjórum
Allir búnir með sinn skammt nema bátar á svæðinu frá Hornafirði til Borgarbyggðar
Strandveiðar eru á endaspretti. Ágúst er síðasti mánuður veiðanna á þessu ári og nú er búið að tilkynna um stöðvun veiða á þremur svæðum af fjórum.
Fiskistofa boðar stöðvun strandveiða á svæði C frá og með morgundeginum, föstudeginum 10. ágúst, en þá verða bátar á þessu svæði búnir að veiða sinn skammt.
Í dag var síðasti dagur á svæði B en síðasti dagur á svæði A var á þriðjudaginn.
Þá eru aðeins veiðar eftir á svæði D.
Svæðaskipting strandveiða er þannig:
Svæði A: Eyja- og Miklaholtshreppur til Súðavíkurhrepps.
Svæði B: Strandabyggð til Grýtubakkahrepps.
Svæði C: Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps.
Svæði D: Sveitarfélagið Hornafjörður til Borgarbyggðar.
10.08.2012 18:00
Skógafoss
Skógafoss, í Reykjavík © myndir shipspotting, Hilmar Snorrason, 19. júlí 2012
10.08.2012 17:00
Skaren
Skaren, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. ágúst 2012
10.08.2012 16:00
Silver Ocean, á Vopnafirði
Silver Ocean, á Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, í ágúst 2012
10.08.2012 15:00
Silver Copehagen
Silver Copehagen, á strandstað í Vopnafirði, á dögunum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, 1. ágúst 2012
10.08.2012 14:00
Lofoten
Lofoten, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. ágúst 2012
10.08.2012 13:20
Addi afi GK 97, sjósettur að nýju
Hér koma myndir af því þegar Jón & Margeir draga hann út úr húsi Sólplasts í Sandgerði og niður á bryggju, þar sem þeir lyfta honum af vagni og slaka síðan í sjó.
10.08.2012 13:00
Leah siglir fyrir Garðskaga
Leah, siglir fyrir Garðskaga á leið sinni til Straumsvíkur © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012
10.08.2012 12:42
Litlir seglbátar á Mærudögum, á Húsavík
Litlir seglbátar, á Mærudögum, á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, 2012
10.08.2012 10:00
Hvalaskoðunarskip á Húsavík
Hvalaskoðunarskip á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, 2012
10.08.2012 09:00
Flatey, Breiðafirði
Flatey, Breiðarfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 6. ágúst 2012
10.08.2012 08:00
Amma Sigga, Húsavík
Amma Sigga, Húsavík © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2012
10.08.2012 00:00
Skútur á Ísafirði og Siglufirði
Skútur á Ísafirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. ágúst 2012
Skúta á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. ágúst 2012
