Færslur: 2012 Maí
01.05.2012 10:00
Bíldudalur nú í morgunsárið
Þorgrímur Ómar Tavsen, sem nú mun róa á bát sínum Skvettu á strandveiðum frá Bíldudal tók þessa mynd nú í morgun, af höfninni á Bíldudal

Frá höfninni á Bíldudal, nú í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. maí 2012
Frá höfninni á Bíldudal, nú í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
01.05.2012 09:00
Sigurjón Arnlaugsson, Páll Jónsson, Guðbjörg, Arnarnes , Tindastóll og Hafbjörg
Þessa skemmtilegu mynd fann ég á netinu, en veit því miður ekki hver tók hana. Sýnir hún 7 báta við bryggju í Hafnarfirði trúlega ár árunum 1965 - 66 og þekki ég nöfn sex þeirra og birti fyrir neðan myndina.

290. Sigurjón Arnlaugsson GK 16, 559. Páll Jónsson HU 44, 472. Guðbjörg GK 6, 10. Arnarnes GK 52, 510. Tindastóll GK 8, 515. Hafbjörg GK 7 og óþekktur, í Hafnarfirði trúlega á árunum 1965, eða 1966 © mynd af netinu, ljósm. ókunnur.
290. Sigurjón Arnlaugsson GK 16, 559. Páll Jónsson HU 44, 472. Guðbjörg GK 6, 10. Arnarnes GK 52, 510. Tindastóll GK 8, 515. Hafbjörg GK 7 og óþekktur, í Hafnarfirði trúlega á árunum 1965, eða 1966 © mynd af netinu, ljósm. ókunnur.
Skrifað af Emil Páli
01.05.2012 00:01
Fjör á Sandgerðishöfn
Hér sjáum við feðga leika sér á léttskýi á Sandgerðishöfn á laugardag og á sumum myndanna má að auki sjá aðra báta í höfninni. Nánar undir syrpunni.



































Feðgarnir Kristján Nielsen í Sólplasti og Benjamín Smári leika sér á Sandgerðishöfn © myndir Ástrós Sóley Kristjánsdóttir, 28. apríl 2012
Feðgarnir Kristján Nielsen í Sólplasti og Benjamín Smári leika sér á Sandgerðishöfn © myndir Ástrós Sóley Kristjánsdóttir, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
