Færslur: 2012 Maí

03.05.2012 22:00

Níu hafnfirskir


                     Níu hafnfirskir © mynd úr Sjómannadagsblaði, 1. júní 1992

03.05.2012 21:00

Blíðfari GK 204

Hér sjáum við nýsmíði nr. 1 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. eftir teikningu Karl Olsen yngri. Smíði lauk 1987, en hann var þó ekki sjósettur fyrr en 3. ágúst 1989 og þá sem Blíðfari GK 204, en nokkrum mánuðum síðar fékk hann nafnið Vöggur GK 204 en sami eigandi. Sex mánuðum eftir síðari nafnaskiptin var hann seldur til Breiðdalsvíkur en strandaði við Þjórsárósa 26. ágúst 1990 á leið frá Njarðvík til nýrra eiganda á Breiðdalsvík. Með öðrum orðum ári eftir sjósetningu og tveimur nöfnum síðar var hann ónýtur eftir strand.


     Nýsmíði nr. 1 hjá Ol. Olsen, sjósettur 1989 og ári síðar og tveimur nöfnum síðar, strandaði hann og ónýttist. Sjá umsögn fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 1987

03.05.2012 20:21

Þorgrímur Ómar kyssir þann gula

Þessi mynd var tekin núna rétt áðan á miðunum út af Bíldudal og sýnir Þorgrím Ómar Tavsen kyssa þann gula, en Þorgrímur Ómar er nú að róa við annan mann á bát sínu Skvettu SK 7 og leggur upp á Bíldudal, á vegum Arnfirðings ehf. sem er dótturfyrirtæki Grímsness ehf. í Njarðvik. Til stóð að þeir á Skvettu færu á strandveiðar, en fóru í dag í sinn fyrsta róður núna og eru á handfærum, ekki á strandveiðum heldur samkvæmt kvóta og voru á miðunum er ég ræddi við Þorgrím Ómar núna fyrir stundu og einmitt meðan við voru að tala saman beit á hjá honum.


        Þorgrímur Ómar Tavsen kyssir þann gula í kvöld 3. maí 2012

03.05.2012 20:00

Elsa NS 109, Hera VE 66, Sigurvin GK 51 o.fl.


        6725. Elsa NS 109, 1763, Hera VE 66, 1999. Sigurvin GK 51 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, öðru hvoru megin við 1990

03.05.2012 19:00

Örn KE 14, nánast nýr


                 2313. Örn KE 14, trúlega nýkominn til landsins © mynd Emil Páll, 1999

03.05.2012 18:00

Pandóra


            2239. Pandora, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1999

03.05.2012 17:00

Sæljómi II GK 150 og Þór Pétursson ÞH 50
         2050. Sæljómi II GK 150, siglir fram hjá 2017. Þór Péturssyni ÞH 50, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 1990

03.05.2012 16:00

Njörður KE 110
    2032. Njörður KE 110, að koma inn Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, á 10. áratug síðustu aldar

03.05.2012 15:00

Birgir RE 323 o.fl.


                2005. Birgir RE 323 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, um 1990

03.05.2012 14:00

Kári Jóhannesson KE 72
        1984. Kári Jóhannesson KE 72, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, annað hvort 1994 eða 1995

03.05.2012 13:00

Árni Jónsson KE 109 o.fl.


           1958. Árni Jónsson KE 109 o.fl, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, öðru hvoru megin við aldarmótin

03.05.2012 12:00

Jón Pétur ST 21, Ægir Jóhannsson ÞH 212, Sæborg RE 20 o.fl.


       1930. Jón Pétur ST 21, 1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212, 254. Sæborg RE 20 o.fl., í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1988

03.05.2012 11:00

Fylkir KE 102 og Einsi Jó GK 19


       1914. Fylkir KE 102 og 1092. Einsi Jó GK 19, í Grófinni, Keflavík, fyrir margt löngu © mynd Emil Páll

03.05.2012 10:00

Reykjanes GK 19


                      1913. Reykjanes GK 19, í Keflavík © mynd Emil Páll, um 1990

03.05.2012 09:00

Sigurvin GK 51 og Reykjanes GK 19


         1881. Sigurvin GK 51 og 1913. Reykjanes GK 19, í Keflavík fyrir mörgum mörgum árum © mynd Emil Páll