Færslur: 2012 Maí

16.05.2012 20:00

Sólfari AK 170 eftir bruna


        93. Sólfari AK 170 í Reykjavíkurhöfn, stýrishúsið illa farið eftir eldsvoða © mynd Emil Páll, 1973

16.05.2012 19:03

Stöðvarfjörður fyrir hálfri klukkustund

Þessa mynd tók Sigurbrandur á Stöðvarfirði í kvöld kl. 18.20


                       Stöðvarfjörður © mynd Sigurbrandur, 16. maí 2012 kl. 18.20

16.05.2012 19:00

Kársnes


                                             Kársnes © mynd Árbók 2007

16.05.2012 18:00

Sveinbjörg HU 49
          7694. Sveinbjörg HU 49, á Hvammstanga © myndir Bláfell ehf., í maí 2012, Bátur þessi var framleiddur hjá Bláfelli í fyrra og fékk þá nafnið Fönix, en heitir nú Sveinbjörg.

16.05.2012 17:00

Byr SH 9

Nýverið afhenti Bláfell ehf., á Ásbrú þennan bát, en eigandinn ætlar sjálfur að sjá um rafmagnið og niðursetningu tækja- og vélabúnaðar.
                2809. Byr SH 9, framan við aðsetur Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Bláfell ehf.

16.05.2012 16:00

Hjörtur Stapi ÍS 196

Þessi bátur sem er að gerðinni Sómi 870, verður sjósettur á morgun, eða einhvern daga fljótlega upp úr því. Báturinn er framleiddur hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú og allur véla- og tækjabúnaður auk rafmagns var unninn í Hafnarfirði. 
Fyrir nokkrum fjallaði ég um bátinn og fylgdi honum eftir er hann var fluttur frá Ásbrú til Hafnarfjarðar.


       7724. Hjörtur Stapi ÍS 196, í húsi í Hafnarfirði þar sem gengið var frá rafmagni og niðursetningu tækja- og vélabúnaðar © mynd Bláfell ehf.

16.05.2012 15:22

Petra ST 20, sjósett á Hólmavík

Í nótt var bátur sem Bláfell ehf. á Ásbrú framleiddur sjósettur á Hólmavík og tók Jón Halldórssson þá þessar myndir. Upprunalega var báturinn þó sjósettur í Hafnarfirði í gær og eftir prufusiglingu þar var hann tekinn upp á bíl sem flutti hann til Hólmavíkur. Birti ég á miðnætti mikla syrpu allt frá því að hann kom út á Ásbrú, sjósettur í Hafnarfirði, prufusilgdur og að lokum sjósetningin á Hólmavík, ekki þó þessar myndir heldur aðrar.
Hér koma myndir Jóns Halldórssonar, en sem fyrr segir verða fleiri myndir á miðnætti um ferðalagið með bátinn og frásögn af bátnum sjálfum


          7729. Petra ST 20, sjósett á Hólmavík í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is,  16. maí 2012   - Meira á miðnætti um ferðalag bátsins frá Ásbrú, til Hafnarfjarðar og sjósetning þar, prufusigling þar og síðan flutningur og sjósetningin á Hólmavik. Einnig frásögn af bátnum sjálfum.

16.05.2012 15:01

Sæbjörg kemur með Ernir ÍS, til Sandgerðis


              6748. Sæbjörg, kemur með 5900. Ernir ÍS 88, til Sandgerðis © mynd Árbók SVFÍ, 1990

16.05.2012 14:18

Ás RE 112


                           5807 (ex B807). Ás RE 112 © mynd Árbók SVFÍ 1987

16.05.2012 13:00

Birta Dís ÍS 135


                                    2394. Birta Dís ÍS 135 © mynd Árbók 2007

16.05.2012 12:39

Herkúles


       2503. Herkúles, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 15. maí 2012

Af Facebook:
Kristinn Þormar Var með þennan í nokkra mánuði.góður bátur með mjög sérstakan skrúfubúnað

16.05.2012 12:31

Sólbakur EA 7


                                  2262. Sólbakur EA 7 © mynd Árbók 2007

16.05.2012 11:00

Henry A. Hálfdánarson


                 2001. Henry A. Hálfdánarson © mynd Árbók SVFÍ, 1990, Glem Watson

16.05.2012 10:34

Landaði í Sundahöfn

Sigurður Bergþórsson sendi mér þessa mynda af þessum erlenda togara sem landaði í Sundahöfn. Eins og fram kemur í ábendingu fyrir neðan myndina er þetta færeyski/íslenski togarinn Vesturvon VA.


                                              © mynd Sigurður Bergþórsson, 15. maí 2012

Af Facebook:
Arnar Snær Sigurjónsson Hann er ekki meira erlendur en það að þetta er Vesturvón VA frá Færeyjum og sem Framherji PF gerir út og á Samherji ca 1/3 í útgerðinni.

16.05.2012 10:00

Kristinn Sigurðsson


                      1978. Kristinn Sigurðsson © mynd Árbók SVFÍ, 1989