Færslur: 2012 Maí

10.05.2012 14:00

Helguvík í morgun: Gamli Þór í bið? og Ibiza Cement


         229. Þór, sá gamli, virðist vera komin í einhverja bið, því í hádeginu var ekki að sjá að neitt hefði verið gert í að rífa skipið. Síðsta þriðjudag var verið að koma að tækjum til að hefja niðurrifin, en nú voru þau farin. Það eina sem er öðruvísi en þá er að flotgirðing er komin fyrir aftan skipið


            Losun úr Ibiza Cement stóð yfir í Helguvík © myndir Emil Páll, 10. maí 2012

10.05.2012 12:00

Sandgerði í gær


             Sandgerði í gær © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, 9. maí 2012

10.05.2012 11:00

Þórdís GK 198
             6159. Þórdís GK 198, í Sandgerði í gær © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, 9. maí 2012

10.05.2012 10:00

Elí GK 35


          6915. Elí GK 35, kemur inn til Sandgerðis í gær © mynd Bogga og Stjáni, Sólplasti, 9. maí 2012

10.05.2012 09:00

Feranda í gær


          Feranda í Sandgerði í gær © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti 9. maí 2012

10.05.2012 08:31

Ibiza Cement í Helguvík

Þetta skip kom í gær til Helguvíkur og fer trúlega aftur í dag.


                           Ibiza Cement © mynd MarineTraffic, Le.Iarsen 17. apríl 2012

10.05.2012 00:00

Heimaey VE / Þröstur GK / Þröstur RE / Látravík BA / Hafsúlan HF / Jói Bjarna SF / Sindri SF


      1213. Heimaey VE 1, óyfirbyggð, enda alveg ný, á Akureyri © mynd Snorrason


                                      1213. Heimaey VE 1 © mynd Emil Páll


                     1213. Þröstur GK 211, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll


                 1213. Þröstur GK 211, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1991 eða 1992


                      1213. Þröstur RE 211 © mynd Snorrason


         1213. Látravík BA 66 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Pétur Hannesson, Patreksfirði


       1213. Látravík BA 66 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Pétur Hannesson, Patreksfirði


         1213. Látrarvík BA 66 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Pétur Hannesson, Patreksfirði


           1213. Látravík BA 66 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Pétur Hannesson, Patreksfirði


             1213. Látravík BA 66 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Pétur Hannesson, Patreksfirði


                                  1213. Látravík BA 66 © mynd Snorrason


                         1213. Hafsúlan HF 77 © mynd Snorrason


      1213. Hafsúlan HF 77, þarna í baksýn í Hafnarfjarðarhöfn © mynd af netinu ljósm: ókunnur


                           1213. Jói Bjarna SF 16 © mynd í eigu Emils Páls


      1213. Sindri SF 26 © mynd Rannsóknarnefnd sjóslysa, skip.is, Sverrir Aðalsteinsson

Smíðanr. 37 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og var nr. 4 af 14 raðsmíðaskipum í flokki 105 til 150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann. Lengdur hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1973. Styttur og yfirbyggður hjá Skipasmíðastöðinni Herði hf., Njarðvik 1979.Fór í pottinn í Danmörku í feb.  2006, dreginn þangað af Stokksey ÁR 50.

Nöfn: Heimaey VE 1, Náttfari RE 75, Sigurfari VE 138, Stefnir VE 125, Þröstur GK 101, Þröstur GK 211, Látravík BA 66, Hafsúlan HF 77, Sindri GK 42 og Sindri SF 26.

09.05.2012 23:10

Hringur ÍS 305 sjósettur

Hér koma nokkrar rmyndir frá því að Hringur ÍS 305 var sjósettur í Snarfarahöfn 4. maí sl. Hér er um að ræða bát sem framleiddur var hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú og afgreiddur þaðan án vélar og tækjabúnaðar fyrir áramót. Myndir þessar tók Ríkarður Ríkarðsson og hefur hann heimilað mér að birta þær hér.


                        2803. Hringur ÍS 305, kominn niður að Snarfarahöfn


           Báturinn sjósettur í Snarfarahöfn, Reykjavík


                                          Kominn á flot


               2803. Hringur ÍS 305, eftir sjósetningu, í Snarfarahöfn, Reykjavík


               Eigandinn, Stjáni Rakari © myndir Ríkarður Ríkarðsson, 4. maí 2012

09.05.2012 23:00

Stígandi ÓF 25


        794. Stígandi ÓF 25 © mynd Ísland í dag, 1961

09.05.2012 22:00

Ísleifur III VE 336


                         607. Ísleifur III VE 336 © mynd Ísland í dag, 1961

09.05.2012 21:00

Ísleifur II VE 36


                               606. Ísleifur II VE 36 © mynd Ísland í dag, 1961

09.05.2012 20:00

Ísleifur VE 63


                           605. Ísleifur VE 63 © mynd Ísland í dag, 1961

09.05.2012 19:00

Ingiber Ólafsson GK 35 í smíðum


       601. Ingiber Ólafsson GK 35, í smíðum á Ísafirði © mynd Ísland í dag, 1961

09.05.2012 18:19

Kári BA 132 og Ýmir BA 32


                                     7347. Kári BA 132, á siglingu inn Arnarfjörðinn


      7347. Kári BA 132, utan á 1499. Ýmir BA 32, á Bíldudal © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. maí 2012

09.05.2012 18:04

Samherji vinnur afla strandveiðibáta

ruv.is:

Kaldbakur við bryggju á Akureyri. Mynd: Björgvin Kolbeinsson

Frystihús Samherja á Dalvík og Akureyri vinna nú afla frá strandveiðibátum í stað þess að senda eigin skip til veiða. Vegna aukins framboðs og verðlækkana á fiskmörkmuðum með tilkomu strandveiðanna þykir þetta fyrirkomulag hentugra fyrir fyrirtækið.

Þrjú skip Samherja, Kaldbakur, Björgúlfur og Björgvin, liggja nú við bryggju á meðan verið er að vinna afla sem keyptur hefur verið af fiskmarkaði frá strandveiðibátum. Samkvæmt heimildum RÚV ákvað fyrirtækið að nýta sér þá verðlækkun sem orðið hefði á þorski og ýsu eftir að strandveiðar hófust og leggja ísfisk skipum sínum á meðan framboð af fiski sé svona gott . Skipin munu þó halda aftur til veiða eftir viku,  en reiknað er með því að þeim verði aftur þegar strandveiðarnar ná hámarki á nýjan leik í byrjun næsta mánaðar.

Samkvæmt upplýsingum RÚV er Samherji  búinn með mikið af sínum aflaheimildum í bolfiski en til stóð að fiskvinnsluhúsin fengju afla frá DFFU, dótturfélagi Samherja í Þýskalandi, en vegna rannsóknar Seðlabanka Íslands á meintum lögbrotum fyrirtækisins ákvað DFFU að landa ekki á Íslandi meðan málið væri í gangi. Þar sem ljóst er að kvóti Samherja mun ekki duga út fiskveiðiárið, hafi fyrirtækið ákveðið að bregðast við og kaupa afla strandveiðibáta á fiskmarkaði á hagstæðu verði.  Forsvarsmenn Samherja vildu ekki tjá sig um málið við RÚV.