Færslur: 2012 Maí

19.05.2012 23:00

Vorið er komið og Steinunn SH mætt í Njarðvík

Þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur segja að vorið sé komið og Steinunn mætt á svæðið. Þeir í heimahöfum Steinunnar segja að þegar báturinn fer til Njarðvikur á vorin sé hann settur þar upp í hillu til geymslu.
Hvað svo sem þessar bollaleggingar segja, þá er það víst að sennilega finnast ekki snyrtilegri bátar hér á landi en umræddur bátur.


            1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. © mynd af FB síðu SN, 18. maí 2012

19.05.2012 22:00

Skuturinn á Fjölni SU 57

Nýlega birtu þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur tvær myndir af bátnum á Facebooksíðu sinni. Á annarri sést þegar nýbúið er að setja á hann nýjan afturenda og síðan á annarri mynd sést sami afturendi eða skutur eins og þetta er almennt nefnt.

                     237. Fjölnir SU 57, í Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir allmörgum árum


                Sama skip einhverjum árum síðar © myndir af FB síðu SN í gær, 18. maí 2012

19.05.2012 21:00

Rósin              2761. Rósin, á sundunum við Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, í maí 2012

19.05.2012 20:00

Dagbjört RE 10            7316. Dagbjört RE 10, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, í maí 2012

19.05.2012 19:00

Hilmir ST 1 og Kópnes ST 64
           7456. Hilmir ST 1 og 7465. Kópnes ST 64, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 18. maí 2012

19.05.2012 18:00

Örvar HF 155
           

                  1883. Örvar HF 155, út af Árvík við Bjarnanes © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 18. maí 2012

19.05.2012 17:00

Rán BA 108        1735. Rán BA 108, Búðadal © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  17.  maí 2012

19.05.2012 16:00

Stöðvarfjörður

                                  Frá Stöðvarfirði © mynd Sigurbrandur í maí 2012

19.05.2012 15:00

Úr Grófinni                             

                       Úr Grófinni, Keflavík © myndir Jónas Jónsson, í maí 2012

19.05.2012 14:00

Blíðfari BA 65


            7402. Blíðfari BA 65, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 18. maí 2012

19.05.2012 13:00

Tóti KE 64


                 6453. Tóti KE 64, í Grófinni í gær © mynd Emil Páll, 18. maí 2012

19.05.2012 12:55

Kristbjörg komin í höfn í Heimaey

mbl.is:

Lóðsinn dró Kristbjörgu VE-071 til hafnar í Heimaey um hádegisbil í dag. stækkaLóðsinn dró Kristbjörgu VE-071 til hafnar í Heimaey um hádegisbil í dag. Mbl.is/Jónas Erlendsson

Neta- og dragnótabáturinn Kristbjörg VE-071 kom í heimahöfn í Vestmannaeyjum nú upp úr hádegi. Kristbjörg varð vélarvana í gærkvöldi og lýsti Landhelgisgæslan yfir hættuástandi um tíma. Skipverjar vilja koma á framfæri þökkum til áhafna togaranna Páls Jónssonar og Jóns Vídalíns fyrir veitta aðstoð.

Páll Jónsson var fyrsta skip á vettvang í Meðallandsbugt. Taug var komið milli skipanna og Kristbjörg dregin frá landi á dýpri sjó. Togarinn Jón Vídalín tók svo við Kristbjörgu og dró skipið að hafnarmynni Heimaeyjar, þar sem Lóðsinn tók við henni síðasta spölinn. 

Að sögn Elvars Arnar Jóhannessonar skipverja um borð í Kristbjörgu segir að kafarar muni nú kanna skemmdirnar, en veiðarfærin fóru í skrúfur skipsins. "Það er búið að binda okkur við bryggju. Við fengum hjálp frá Lóðsinum og viljum skila þökkum til áhafna Páls Jónssonar og Jóns Vídalíns. Þetta gekk rosalega vel og við erum komnir heilir í höfn."

Kristbjörg hafði verið úti í einn og hálfan sólarhring þegar atvikið varð, en ætlaði að vera í þrjá. Elvar segir að aflanum sem náðist hafði verði landað eftir fyrstu skoðun á skrúfunni. "Þetta er bara kafaraviðgerð. Við vonumst til þess að geta farið út vonandi sem fyrst, þannig að þetta reddaðist allt saman."


19.05.2012 12:00

Dísanna HF 63

Hér koma tvær myndir af bátnum sem teknar eru báðar af honum í Grófinni, en ljósmyndararnir eru tveir og vissu þeir hvorugir af hinum.

                  5972. Dísanna HF 63, í Grófinni © mynd Jónas Jónsson í maí 2012


                  5972. Dísanna HF 63, í Grófinni  © mynd Emil Páll, 18. maí 2012

19.05.2012 11:00

Sella GK 225        

            2805. Sella GK 225, kemur inn í Grófina © myndir Jónas Jónsson, í maí 2012

19.05.2012 10:15

Hringur GK 18


  

             

       

        2728. Hringur GK 18, kemur inn til Sandgerðis © myndir Jónas Jónsson, í maí 2012