Færslur: 2012 Maí

03.05.2012 08:00

Vismin II ÁR 54


               1842. Vismin II ÁR 54, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1990

03.05.2012 07:15

Ekki hægt að kvarta undan fiskleysi

mbl.is:

Mjög góð veiði hefur verið á öll veiðarfæri í Breiðafirði frá áramótum, stækka Mjög góð veiði hefur verið á öll veiðarfæri í Breiðafirði frá áramótum, mbl.is/Heiðar

"Segja má að slóðin sé friðuð, við erum nánast einir. Bátarnir eru búnir með kvótann og þeir sem eru eitthvað að róa reyna að ná í eitthvað annað en þorsk."

Þetta segir Brynjar Kristmundsson, skipstjóri á Steinunni SH, eftir löndun í Ólafsvík. Steinunn fór út um klukkan sjö í gærmorgun og var komin í land fyrir fjögur. Aflinn var tæp 43 tonn og þar af 25 tonn úr einu kasti.

Mjög góð veiði hefur verið á öll veiðarfæri í Breiðafirði frá áramótum, eins og raunar undanfarin ár. Margir strandveiðibátar voru búnir að ná dagsskammtinum og komnir inn til löndunar um hádegi.

Steinunn SH er á snurvoð og hóf áhöfnin veiðar að nýju eftir langt frí sem tekið var vegna hrygningarstopps og til að ljúka ekki kvótanum of snemma. Landað var þrjátíu tonnum fyrsta daginn og því er búið að veiða rúm 70 tonn af þeim 230 tonna kvóta sem geymdur var. "Það virðist vera töluvert af fiski, ekki er hægt að kvarta," segir Brynjar og vonast til að geta viðhaldið gömlu hefðinni og hætt á lokadaginn, 11. maí.

03.05.2012 00:00

Bjóð í trébölum og ein gömul úr Keflavíkurhöfn

Hér koma fyrst tvær myndir sem tengjast flutningum á línubölum og er athygli vakin á því að balarnir eru trébalar, en báðar myndirnar eru úr Keflavík fyrir tugum ára. Þá birtist ein gömul mynd úr Keflavíkurhöfn, þar sem þekkja má einhverja báta.


                                    Bjóðum ekið milli beitningastaðar og báts


                     Bjóð tekin um borð í bát í Keflavíkurhöfn. Um er að ræða trébala


                    Keflavíkurhöfn fyrir margt löngu © myndir í eigu Emils Páls

02.05.2012 23:00

Þorsteinn Gíslason KE 90


                       929. Þorsteinn Gíslason KE 90 © mynd úr safni Emils Páls

02.05.2012 22:15

Hafnfirðingur GK 330


            527. Hafnfirðingur GK 330, í Drafnarslippnum, Hafnarfirði fyrir margt löngu © mynd af netinu, ljósmyndari ókunnur.

02.05.2012 21:45

Elding


                                  387. Elding © mynd í eigu Emils Páls

02.05.2012 20:00

Andri KE 5


                                   277. Andri KE 5 © mynd í eigu Emils Páls

02.05.2012 19:00

Lómur KE 101
                                  145. Lómur KE 101 © myndir í eigu Emils Páls

02.05.2012 18:00

Eldey KE 37 (eldri)


                                 42. Eldey KE 37 © mynd í eigu Emils Páls

02.05.2012 17:00

Ársæll Sigurðsson GK 80


                     15. Ársæll Sigurðsson GK 80 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

02.05.2012 16:00

Mánaberg ÓF 42, í morgun
        1270. Mánaberg ÓF 42, Ólafsfirði í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 2. maí 2012

02.05.2012 15:00

Tjaldur ÓF 3


          2129. Tjaldur ÓF 3, Ólafsfirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. maí 2012

02.05.2012 14:35

Ólafsfjörður í morgun


                        Frá Ólafsfirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. maí 2012

02.05.2012 10:00

Árni Þorkelsson KE 46


         13. Árni Þorkelsson KE 46, í dag Happasæll KE 94 © mynd í eigu Emils Páls

02.05.2012 09:00

Freyja ÍS 364

Hér er á ferðinni  29 brl. bát sem smíðaður var í Svíþjóð 1913 og var seldur í nokkur skipti, en hélt alltaf sama nafni og númeri. Endalokin urðu þau að hann rak á land í Súgandafirði 15. jan. 1957 og eyðilagðist.


                        Freyja ÍS 364 © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar