Færslur: 2012 Maí

11.05.2012 10:00

Jegul


                       Jegul, í Melbu, Noregi © mynd frode adolfsen, 10. apríl 2012

11.05.2012 09:00

Kalli Karls HU 84


                 6225. Kalli Karls HU 84 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  10. maí 2012

11.05.2012 08:15

Ólafur ST 52


                6341. Ólafur ST 52, að koma inn til Hólmavíkur í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  10. maí 2012

11.05.2012 00:00

Úr ýmsum áttum

Þessi stutta syrpa stendur svo sannarlega undir fyrirsögninni, því tvær myndanna eru úr Hafnarfirði, tvær úr Noregi og ein úr Vestmannaeyjum


       Bátar í viðgerð hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961


          Nýsmíði hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961


          Vestmannaeyjar © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar


     Arcric Warror H-179 og Havörna F-29-H, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting roar jensen, 7, maí 2012


                          Jaspis F-1360 © mynd frode adolfsen, 30. júní 2002

10.05.2012 23:00

Skipasmíðastöð Vestmannaeyja


                      Skipasmíðastöð Vestmannaeyja © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 22:00

Dráttarbraut Neskaupstaðar


                         Dráttarbraut Neskaupstaðar © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 21:00

Langanes NK 30


                      Langanes NK 30 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 20:28

Staðfesting á frétt minni um sölua á Bretting

Frétt mín á dögunum um að Brim væri að kaupa Bretting er þar með staðfest í Fiskifréttum, en fáir vildu trúa því er ég sagði frá því. Frétt Fiskifrétta er svolhjóðandi:

Dótturfélag Brims kaupir Bretting KE

Er á grálúðu- og rækjuveiðum og fer síðar í makrílinn.

Fiskifréttir 10. maí 2012 kl. 13:00
Brettingur KE

Dótturfélag Brims hf. hefur fest kaup á togaranum Brettingi KE.  Skipið er kvótalaust en er þegar farið á veiðar á rækju og grálúðu og stefnt er að því að það fari á makrílveiðar síðar í sumar. Þetta staðfesti Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður í samtali við Viðskiptablaðið.

Brettingur var smíðaður í Japan árið 1973 fyrir Vopnfirðinga og var gerður út frá Vopnafirði allt þar til hann var seldur til útlanda fyrir nokkrum árum. Skipið var síðan keypt aftur til landsins og hefur verið gert út frá Keflavík síðan.

10.05.2012 20:00

Jón Garðar GK 510


                                   Jón Garðar GK 510 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 19:00

Fiskines NS 37


                              1309. Fiskines NS 37 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 18:00

Örn Arnarson GK 123


        945. Örn Arnarson GK 123 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 17:00

Þorsteinn GK 15


                       926. Þorsteinn GK 15 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 16:00

Þórkatla GK 97


                            920. Þórkatla GK 97 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 15:00

Þorbjörn GK 540


                              914. Þorbjörn GK 540 © mynd Ísland í dag, 1961

10.05.2012 14:15

Mikið líf á höfninni í Grundarfirði

skessuhorn.is
 

Mikið líf er á höfninni í Grundarfirði um þessar mundir. Að sögn Hafsteins Garðarssonar hafnarvarðar er mokveiði í nánast öll veiðarfæri. Rækjubátarnir landa þar í gríð og erg, strandveiðibátarnir setja einnig mikinn svip á hafnarlífið og þá hafa togararnir komið með fullfermi hver á fætur öðrum.


       Rækju landað úr 89. Grímsnesi BA 555, í Grundarfirði í gær © mynd skessuhorn.is