Færslur: 2012 Maí

28.05.2012 15:51

Nótabáturinn að Hnjóti fjarlægður

bb.is:

Minjasafnið á Hnjóti.
Nótabáturinn að Hnjóti

Stjórn Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti og samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps hafa ákveðið í samráði við Þjóðminjasafn Íslands að láta fjarlægja nótabát sem er við minjasafnið. Báturinn skal fjarlægður af safnasvæðinu fyrir 31. maí og verður flutningurinn á kostnað væntanlegs eiganda.

Í tilkynningu segir að þeir sem kynnu að hafa áhuga á að eignast bátinn sendi tilboð til formanns stjórnar Minjafnsins í síma 490 2301 eða á netfangið magnus@atvest.is fyrir 30. maí en að öðrum kosti verður honum fargað.

28.05.2012 15:00

Ingunn AK 150


                    2388. Ingunn AK 150 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  2012

28.05.2012 14:00

Kap VE 4


           2363. Kap VE 4, í Hafnarfirði.  Á neðstu myndinni sést hvernig glussa- og fiskslöngutromlurnar eru komnar á hærra plan © myndir Faxagengið, faxire9.123.is   15. maí 2012

28.05.2012 13:00

Valdimar GK 195
                       2354. Valdimar GK 195 © myndir Ragnar Emilsson, 2012

28.05.2012 12:00

Ólöf NS 69          2309. Ólöf NS 69, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í maí 2012

28.05.2012 11:00

Sighvatur Bjarnason VE 81


       2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  16. mars 2012

28.05.2012 10:00

Þerney RE 101


             2203. Þerney RE 101 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012

28.05.2012 09:00

Arnfríður Sigurðardóttir RE 14 og Örfirisey RE 4    2170. Örfirisey RE 4 og 177. Arnfríður Sigurðardóttir RE 14, í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012

28.05.2012 08:00

Örfirisey RE 4      2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9,123.is  í maí 2012

28.05.2012 00:14

Leiðinlegur dagur að baki

Hvítasunnudagur var ansi leiðinlegur hvað varðar netsambandið og eina að fá efnið til að tolla á síðunni.

Kl 9. að morgni eða nálægt því bilað miðlægur gagnagrunnur Símans og komst ekki í almennilegt lag fyrr en um kl.16. Eftir kl 21 í kvöld voru efiðleikar með að halda inni efni hér á síðunni og lenti ég í því að sumar færslur voru bara fyrirsögnin, annar texti og myndir féllu ítrekað út þó ég setti þær alltaf inn aftur.

Vonandi fer þetta að lagast aftur. því þetta er mjög leiðinlegt, svo ekki sé meira sagt.

28.05.2012 00:00

Álsey VE 2: Skrokkmálaður i slipp, en yfirbyggingin máluð við bryggju og rjómaguli liturinn fer

Vestmannaeyjabáturinn Álsey VE 2 var fyrr í mánuðinum skrokkmálaður í slippnum í Reykjavík og síðan er verið að mála yfirbygginguna við bryggju og hafa margir orð á því að nú sé verið að losa sig við rjómagula litinn af yfirbyggingunni. Hér kemur syrpa af bátnum í slippnum og eins við bryggjuna.
                                      2772. Álsey VE 2, í slippnum í Reykjavík
         2772. Álsey VE 2, við bryggju í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  í maí 2012

27.05.2012 23:00

Gullfari HF 290    2068. Gullfari HF 290, í Hafnarfirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 13. maí 2012

27.05.2012 22:27

Fimm kvótahæstu útgerðirnar eru með 60% makrílkvótan

fiskifrettir.is

HB Grandi með mestan kvóta í makríl
 

HB Grandi er sú útgerð sem fékk mestum makrílkvóta úthlutað í ár, eða um 20 þúsund tonnum samtals úr öllum pottum. Þetta eru tæp 14% af heildarúthlutun, samkvæmt samantekt Fiskifrétta.

Samherji er í öður sæti með rúm 18 þúsund tonn og 12,5% hlutdeild og Ísfélagið er í þriðja sæti með um 17.700 tonn og rúm 12%.

Fiskistofa úthlutaði nýlega makrílkvótum á skip í þrem pottum, þ.e. til skipa með veiðireynslu, vinnsluskipa og skipa án vinnslu.

Þótt úthlutun makrílkvótans dreifist á 140 skip er samþjöppun aflaheimilda töluverð eins og reyndar er raunin í öðrum uppsjávarveiðum. Þannig eru þrjár kvótahæstu útgerðirnar í makríl með um 55.900 tonn, eða 39% af heildinni. Fimm kvótahæstu útgerðirnar eru með 85 þúsund tonn, eða 59% af heildinni.

27.05.2012 22:00

Davíð NS 17   1847. Davíð NS 17, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012

27.05.2012 21:00

ÁS NS 78              1775. Ás NS 78, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012