Færslur: 2012 Maí

13.05.2012 19:00

Sæbjörg VE 56, á strandstað
           989. Sæbjörg VE 56, í Hornvík, austan við Stokksnes © myndir Árbók SVFÍ, 1985

13.05.2012 18:00

Skúmur GK 22


        191. Skúmur GK 22, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Árbók SLVÍ, 1987, Snorri Snorrason


       Björgun úr 191. Skúmi GK 22, við Grindavík © mynd Árbók SVFÍ, 1987, Ragnar Axelsson

13.05.2012 17:00

Þór / Sæbjörg og Óðinn


                                            229. Þór © mynd Árbók SVFÍ, 1989


         229. Sæbjörg, björgunarskóli sjómanna © mynd Árbók SVFÍ, 1990, Guðbjartur Gunnarsson


          229. Sæbjörg og 159. Óðinn, í siglingu á Eyjafirði © mynd Árbók SVFÍ, 1988, Guðbjartur Gunnarsson

13.05.2012 16:00

Sandgerðingur kemur með Jón Pétur til Sandgerðis

Þó ótrúlegt sé varðandi það hversu mikið báturinn var brunninn, var hann endurbyggður og síðan seldur til Færeyja. Nýlega kynnti ég hann hér á síðunni og sýndi mynd af honum eftir endurbygginguna og í Færeyjum.


        171. Sandgerðingur GK 268, dregur flakið af 1786. Jóni Pétri ST 21, til Sandgerðis 2. sept 1988 © mynd úr Árbók SVFÍ

13.05.2012 15:00

Sighvatur GK kominn í sparifötin

11. maí sem lengi vel var lokadagur vertíðar, var birtist þessi mynd á FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og sýnir Sighvat GK kominn í sparifötin, eins og það er kallað þegar búið er að heilmála skip.


       975. Sighvatur GK 57, í bátaskýlinu í Njarðvík © mynd á FB síðu SN, 11. maí 2012

13.05.2012 14:00

Frá Rifshöfn
                      Frá Rifshöfn © myndir Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 13:00

Tryggvi Eðvarðs SH 2


                      2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © myndir Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 12:13

Algjörir GULLMOLAR á miðnætti

Fyrir okkur grúskaranna, er það mikill fengur þegar það rekur á fjörur okkar myndir eða upplýsingar sem við vissum ekki um áður. Varðandi myndir þá er það svo að þó nokkrar útfærslur á bátum, ýmist varðandi breytingar eða ný nöfn og númer, hafa ekki komið áður fyrir mín augu, þó einhverjir hafi kannski séð það áður. Það var því mikill fengur fyrir mig að fá þessar tvær flottu og góðu myndir, sem hafa verið teknar einhverjum árum fyrir miðja síðustu öld, því annar þeirra bar þetta nafn í örfá ár á fimmta áratugnum og brann síðan og sökk með viðkomandi nafni.  Mun ég um miðnætti birta þær báðar ásamt því að segja sögu viðkomandi báta,

13.05.2012 12:00

Arnar SH 157


                          2660. Arnar SH 157 © myndir Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 11:00

Guðbjartur SH 45


                       2574. Guðbjartur SH 45 © mynd Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 10:00

Lilja SH 16


                             2540. Lilja SH 16 © mynd Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 09:00

Bára SH 27


                                2101. Bára SH 27 © mynd Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 08:30

Hafnartindur SH 99


                         1957. Hafnartindur SH 99 © mynd Gylfi Scheving, í maí 2012

13.05.2012 00:00

Herdís SH 173, skakar á grunnu vatni

Hér kemur myndasyrpa af Herdísi SH 173, sem ljósmyndarinn Gylfi Scheving segir að sé þarna að skaka á grunnu vatni. Jafnframt tekur hann fram að útgerðarmaður og skipstjóri bátsins sé Sigurður Garðarsson.
      1771. Herdís SH 173, á veiðum á grunnsævi og skemmtilegt sjónarhorn ljósmyndarans © myndir Gylfi Scheving, í maí 2012

12.05.2012 23:00

Eskfirðingur SU 9


                                 252. Eskfirðingur SU 9 © mynd Árbók SVFÍ, 1989