Færslur: 2012 Maí
21.05.2012 23:00
Fjallfoss
Á miðnætti birtist skemmtileg farskipa-syrpa, eftir ýmsa ljósmyndara. Hér birti ég eina mynd af einu af farskipunum, sem koma á eftir.

54. Fjallfoss © mynd Snorrason
54. Fjallfoss © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 22:00
Skrúður eða hvað hann heitir
Hinir nýju eigendur af Skrúð, þ.e. Eldingarmenn eru svo sannarlega að taka bátinn vel í gegn eins og sést á þessari mynd sem ég tók í dag í Njarðvíkurslipp

1919. Skrúður, eða hvað svo sem hann mun heita, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 21. maí 2012
Af Facebook:
1919. Skrúður, eða hvað svo sem hann mun heita, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 21. maí 2012
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 21:00
Seeadler, fer frá Reykjavík
Hér sjáum við þegar þýska rannsóknarskipið SEEADLER fór í dag frá Reykjavík, en ég held að förinni sé heitið til St.John's. Við það tækifæri tók Sigmar Þór Sveinbjörnsson, þessar myndir og færi ég honum bestu þakkir fyrir



Seeadler, fer frá Reykjavík í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21. maí 2012
Seeadler, fer frá Reykjavík í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 20:00
Skógafoss RE 236
767. Skógafoss RE 236 © mynd Snorrason
Af Facebook:
Guðni Ölversson Man eftir myndum af þessum frá því upp úr miðri síðustu öld
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 19:00
Gunnbjörn ÍS 302 á leið upp í slipp
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 13:00
Laxá
Hér kemur mynd af likani af fyrsta skipi Hafskips, Laxá, sem hafði heimahöfn í Vestmannaeyjum

141. Laxá, líkan © mynd Emil Páll
141. Laxá, líkan © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 12:00
Ex Rangá - Ranga og Phillippos K
Þetta skip var lengi til hérlendis undir heitinu 169. Rangá og hér birtast tvær myndir af því eftir að það var selt erlendis Eftir að hafa heitið Rangá bar það nöfnin John, Ranga, High Wind, Kostas P og Phillippos K, síðan var skipið rifið í Tyrklandi 2007, eftir að eldur hafði farið illa með skipið.

Ranga © mynd Shipspotting, Bent-Rune Inberg

Phillippos K © mynd Shipspotting, Phil Enlish

Ranga © mynd Shipspotting, Bent-Rune Inberg

Phillippos K © mynd Shipspotting, Phil Enlish
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 11:44
Stefán ÍS 140, nýr bátur á Bolungarvík
vikari.is:
Mikið líf og fjör hefur verið á höfninni í Bolungarvík það sem af er
sumri. Bræðurnir Hafþór og Bæring Gunnarssynir ætla að taka þátt í
fjörinu þar sem þeir fjárfestu á dögunum í nýjum bát af gerðinni Sómi
955 frá Noregi. Báturinn ber nafnið Stefán ÍS 140 og verður hann gerður
út frá Bolungarvík, bæði á færum og grásleppu. Bæring silgdi bátnum heim
frá Reykjavík í nótt og segir bátinn lofa góðu þar sem hann reyndist
mjög vel á heimsiglingunni.
2535. Stefán ÍS 140 © mynd Vikari.is
2535. Stefán ÍS 140 © mynd Vikari.is
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 11:00
Julianne
Julianne, í Lödingen © mynd shipspotting, björnar henningsen, 13. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 10:00
Haugefish
Haugefish, í Scalloway, UK., © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 09:38
Siglufjörður í morgun
Siglufjörður í morgun © séð úr vefmyndavél SK.sigló 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 09:00
Bristol GG 229
Bristol GG 229, í Gotenburg, Svíþjóð © mynd shipspotting, Charles Dawson, 1. ágúst 2007
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 08:00
Green Bergen, á Hólmavík í gær
Skrifað af Emil Páli
21.05.2012 00:00
Már SH 127 / Mir
1552. Már SH 127 © mynd Snorrason
1552. Már SH 127 © mynd Þór Jónsson
Mir ex 1552. Már SH 127, í Montevideo, Uruguay © mynd shipspotting, Sture Pedersen, 19. des. 2011
Mir, Montevideo ex Már, Ólafsvík
Skrifað af Emil Páli
