Færslur: 2012 Febrúar
15.02.2012 14:31
Geir II
Geir II, í Kirkenes, Noregi © mynd shipspotting, Brian Crocker, 22. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
15.02.2012 13:30
Saputi og Þróttur, í Hafnarfirði í morgun
Saputi og 370. Þróttur, í Hafnarfirði í morgun © myndir Bragi Snær, 15. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
15.02.2012 13:00
Kristján tekinn upp í Hafnarfirði
2783. Kristján ÍS 110, uppi á bryggju í Hafnarfirði, vegna einhverja skrúfuvandræða © mynd Bragi Snær, 15. feb. 2012
Frá Facebook:
Bragi Snær hann var ekki tekin upp i dag það var um dægin
Emil Páll Jónsson Takk laga það.
Skrifað af Emil Páli
15.02.2012 10:34
Fyrholm H-10-B
Fyrholm H-10-B, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 9. feb. 2006
Af Facebook:
Guðni Ölversson Þeir verða nú ekki mikið norskari en þetta Emil.
Skrifað af Emil Páli
15.02.2012 09:44
Fiskvær SF-20-B
Fiskvær SF-20-B © mynd shipspotting frode adolfsen, 1997
Skrifað af Emil Páli
15.02.2012 00:00
Guðmundur Þórðarson RE 70

66. Guðmundur Þórðarson RE 70 © mynd Snorri Snorrason

66. Guðmundur Þórðarson RE 70 - mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

66. Guðmundur Þórðarson RE 70 í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 10 hjá Haugsdal, í Stusshamn, Noregi 1957. Dæmdur ónýtur í okt. 1979 og dregin erlendis til niðurrifs.
Nöfn: Guðmundur Þórðarson RE 70, Valafell SH 227 og aftur Guðmundur Þórðarson RE 70
Af Facebook:
Guðni Ölversson
Karakter í þessu priki þó ekki sé það fallegt. Einu sinni var mér lofað plássi á þessum báti. Á humartrolli. Var svo svikinn um plássið. Sá svo sem ekkert eftir því. Fór bara á Svein Sveinbjörnsson í Norðursjóinn, sem ég ætlaði að hvíla mi...g á með því að fara á bát heima, og gerði næst bestu vertíðina á öllum Norðursjávarferlinum. Fékk síðan að fljóta með Ísleifi VE heim því það var handhægara að fara til Reykjavíkur með alla búslóðina sem ég hafði keypt í Danmörku en að þurfa að flytja hana frá Norðfirði.
Guðni Ölversson Þess má geta að Guðmundur Þórðarson fiskað ekki blautt bein á humarvertíðinni. Var meira eða minna bilaður allt sumarið.
Guðni Ölversson Þess má geta að Guðmundur Þórðarson fiskað ekki blautt bein á humarvertíðinni. Var meira eða minna bilaður allt sumarið.
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 23:00
Cassiopee
Cassiopee, í Frakklandi © mynd shipspotting, mattib. 4. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 22:00
Brimoy M-106-G
Brimöy M-106-G © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. sept. 1992
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 21:00
Björnson
Björnson, í Hammerfest, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 11. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 20:00
Bogasund N-21-S
Bogasund H-21-S, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 11. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 19:29
Lódsinn ad adstoda Wilson Calais úr höfn í Eyjum í dag
2273. Lódsinn ad adstoda Wilson Calais úr höfn í Eyjum í dag © mynd Sigurbrandur, 14. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 19:00
Björnholm Jr. M-55-AE
Björnholm Jr. M-55-AE, í Alasundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 18:00
Barstein
Barstein, Álasundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 12. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
14.02.2012 17:14
Polarhav N-16-ME fyrrum íslenskur
Hér er á ferðinni bátur sem upphaflega var gerður út frá Grænlandi, síðan Hafnarfirði, Keflavík og Reykjavík og bar hérlendis nöfnin Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22 og Eldborg SH 22. Seldur til Noregs 9. maí 1997 og þar hefur hann borið nöfnin Robofisk, Liga og núverandi nafn Polarhav N-16-ME

Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF og KE og Eldborg RE og SH, í Alesundi Noregi © mynd shipspotting, Aage 10. feb. 2012
Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF og KE og Eldborg RE og SH, í Alesundi Noregi © mynd shipspotting, Aage 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
