Færslur: 2012 Febrúar

08.02.2012 08:30

Hundruðir manna á leið að bjórskipinu

Þó enn sé snemma morgun ætla ég að koma hér með eitt svona skondið mál. Hér sjáum við fjölda fólks, svo hundruðum skipta á leið að bjór- og ölskipi og síðan skipið fullt af slíkum veitingum. En hvað skildi þetta vera? Jú á hverju ári þegar fram fara Sandgerðisdagar hópast fólk í göngu þar sem fjölmargir staðir, fyrirtæki og stofnanir eru heimsótt og allsstaðar eru einhverjar veitingar í boði. Ganga þessi nefnist Lodduganga. Í fyrra var m.a. heimsótt Sólplast og á fyrstu myndinni sem er tekin hálft í hvoru upp í sólina má sjá hundruði manna nálgast fyrirtækið og síðan sjáum við bát fylltan með bjór- og öldósum, sem beið gestanna.


                       Fleiri hundruð manns nálgast Sólplast á Loddudögunum í fyrra
      Bjór- og ölbáturinn, inni á gólfi hjá Sólplasti beið eftir að fólkið kæmi © myndir Jónas Jónsson, 2011

08.02.2012 08:10

Bjarnarnes ÍS 75
            7643. Bjarnarnes ÍS 75, Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011

08.02.2012 00:00

Sægreifi GK 444 og EA 444

Sl. sumar birti ég syrpu af þessum þegar skipt var um nafn á honum í Sandgerðishöfn, en nú kemur önnur syrpa af bátnum fyrir og eftir þá aðgerð. Myndir sem Jónas Jónsson tók


 

      7287. Sægreifi GK 444, í Sólplasti og sami bátur sem EA 444, á prufusiglingu í Sandgerðishöfn og síðan hífður á land til flutnings til Akureyrar. Maðurinn sem stendur fyrir framan bátinn bæði með GK nr. og eins EA nr. er eigandinn Steingrímur Svavarsson © mynd Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 23:00

Alda KE 8


                         6894. Alda KE 8, í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 22:00

Haukur ÍS 154


                   6697. Haukur ÍS 154, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2011

07.02.2012 21:00

Litlitindur SU 508


          6662. Litlitindur SU 508, hjá Sólplasti í Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 20:00

Sómi SH 163


                  6484. Sómi SH 163, hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 19:00

Kristinn II SH 712


                     2712. Kristinn II SH 712, í Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 18:00

Nonni GK 129


            6634. Nonni GK 129, í Sandgerði, bæði hjá Sólplasti og víðar © myndir Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 17:00

Aurora, Ísafirði


                          2693. Aurora, Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2011

07.02.2012 16:20

Gamli Þór, Sæbergið og Surprise rifnir í Njarðvík?

Heyrst hefur að verið væri að undirbúa það að draga úr Gufunesi ex ÞÓR gamla varðskipið og Sæbergið HF og Surprice Hf úr Hafnarfirði til Njarðvíkur þar sem þeir verð rifnir! Sá sem á að draga þá er Ísafold!


            229. Þór í forsetaheimsókn á Fáskrúðsfirði 1955 © mynd Óðinn Magnason


                       137. Surprise HF 8, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2009


               1143. Sæberg HF 224, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 6. apríl 2008


        2777. Ísafold, sem mun eiga að draga þá þrjá til Njarðvikur þar sem þeir verða brytjaðir niður © mynd Guðmundur St. Valdimarsson

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Kannski besta lausnin eins og komið er fyrir 229 Þór, en skelfilega lélegt samt að geta ekki varveitt hann líka eins og Óðinn. Við erum mjög aftarlega í öll sem heitir varðveisla gamala skipa og báta svo skömm er að!

07.02.2012 16:00

Birtingur NK 124 ex Börkur - skipt um nafnið áðan

Bjarni Guðmundsson var vel á vaktinni  eins og áður og sendi mér þessar myndir áðan og þennan texta: Nú er verið að skipta um nafn á Berki og verður hann  Birtingur NK 124. Kv Bjarni G
     1293. Birtingur NK 124 ex Börkur NK 122, Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 7. feb. 2012

07.02.2012 15:00

Guðrún Kristjáns og Fengur


                             2409. Guðrún Kristjáns á siglingu með farþega


                          2409. Guðrún Kristjáns út á og Fengur við bryggju
 

       Fengur og 2409. Guðrún Kristjáns, Ísafirði sl. sumar © myndir Jónas Jónsson, 2011

07.02.2012 14:20

Björgvin EA 311 seldur til Spánar

Búið er að selja togarann til Spánar og er hann í síðustu veiðiferðinni fyrir íslendinga.


      1937. Björgvin EA 311, sem nú hefur verið seldur til Spánar og er áhöfnin í síðustu veiðiferðinni með honum © mynd Þorgeir Baldursson

Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson já vá þú segir fréttir
Gísli Aðalsteinn Jónasson Fá þeir skip í staðinn ?

07.02.2012 14:00

Eyjólfur Ólafsson GK 38 og Berglín GK 300


                 2175. Eyjólfur Ólafsson GK 38 og 1905. Berglín GK 300, í Sandgerðishöfn


        2175. Eyjólfur Ólafsson GK 38, að kvöldlagi í Sandgerðishöfn © myndir Jónas Jónsson, 2011