Færslur: 2012 Febrúar

29.02.2012 09:00

Múlafoss


                             1205. Múlafoss © mynd Anna Kristjánsdóttir

29.02.2012 08:20

Freyja RE 38


                                 1160. Freyja RE 38 © mynd Anna Kristjánsdóttir

29.02.2012 00:00

Árni Þorkelsson / Andvari / Snætindur / Gulltoppur / Litlaberg / Búddi / Happasæll

Hér er á ferðinni einn af hinum frægu 100 tonna stálbátum sem smíðaðir voru um og upp úr 1960 fyrir Íslendinga í Þýskalandi og þessi er enn í fullu fjöri.


          13. Árni Þorkelsson KE 46 © mynd Snorri Snorrason


              13. Andvari KE 93 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


                           13. Snætindur ÁR 88 © mynd Snorrason


            13. Gulltoppur ÁR 321 í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, 26. júní 2005


                                    13. Litlaberg ÁR 155 © mynd Emil Páll


                                           13. Búddi KE 9 © mynd Emil Páll


                                       13. Búddi KE 9 © mynd Emil Páll


                                          13. Búddi KE 9 © mynd Emil Páll


                  13. Happasæll KE 94, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 14. okt. 2011

Smíðaður hjá Brandenburg/Havel, Brandenburg, Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til Keflavíkur í fyrsta sinn um páskana 1961.  Lengdur um miðjuna og að aftan og skutur sleginn út, hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1995.

Sem Árni Þorkelsson KE 46 valt báturinn á hvolf og inn í nótina, í Garðsjó eða úti af Hólmsbergi. Vann Hafsteinn  Jóhannsson á Eldingunni þá mikið þrekvirki er hann skar bátinn út úr nótinni og rétti hann sig þá við. Fyrir dómi tapaði Hafsteinn þó björgunarlaununum að mestu.

Nöfn: Árni Þorkelsson KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30,  Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155, Búddi KE 9 og núverandi nafn: Happasæll KE 94

Af Facebook:
Guðni Ölversson Mikill karakter í þessum bátum. Átti mér einn uppáhalds af þessari tegund, Kambaröst SU. Væri gaman að vita hve mergir þessra báta væru enn til. Man vel eftir baráttu Hafsteins vegna björgunarlaunanna. Það var ekki í eina skiptið sem þessi ómetanlegi ævintýramaður var svikinn um laun fyrir björgunarstörf sín. Held það séu æði margir sem geta þakkað honum frábær störf á miðunum.

28.02.2012 23:00

Freyja RE 38


                          1019. Freyja RE 38 © mynd Snorrason

Af Facebook:

Guðni Ölversson Snoturt prik þetta

28.02.2012 22:00

Leó VE 400


                                   658. Leó VE 400 © mynd Anna Kristjánsdóttir

28.02.2012 21:00

Bakkafoss ( I )


                 22. Bakkafoss ( I ) © mynd í eigu Önnu Kristjánsdóttur, ljósm.: þýskur

Af Facebook:
Guðni Ölversson Er þetta ekki prikið sem lenti í hrakningunum suður af Reykjanesinu á sínum tíma. Lenti í vitlausu veðri og var svo kraftlítill að þeir höfðu sára litla stjórn á skipinu.
Anna Kristjánsdóttir var viku á leið frá Reykjavík til Seyðisfjarðar
Guðni Ölversson Nákvæmlega. Maður fylgdist spenntur með þessari siglingu.
Jón Páll Ásgeirsson Var á þessum 1971 að mig minnir !!!

28.02.2012 20:00

Sindri VE 60

28.02.2012 19:00

Gullberg VE 292

28.02.2012 18:00

Vestmannaey VE 54


        1273. Vestmannaey VE 54, nýkomin úr breytingum í Póllandi © mynd í eigu Önnu Kristjánsdóttur, en ljósmyndari Guðmundur Alfreðsson, útgerðarstjóri hjá Berg- Huginn


            1273. Vestmannaey VE 54 © myndir Anna Kristjánsdóttir, (þrjár neðri myndirnar)

28.02.2012 17:00

Una María GK 979, Bergvík KE 55, Sæþór KE 70, Svanur KE 90 og Sævar KE 105

Hér koma tvær gamlar úr Keflavík, sem ég hef trúlega tekið á 8. áratug síðustu aldar. Á þeirri efri sjáum við 841. Unu Maríu GK 979 og á þeirri neðri má sjá 848. Sævar KE 105 sem síðar varð hin fræga Hellisey sem fórst við Vestmannaeyjar og á þeirri mynd má sjá fleiri báta m.a. Svan KE 90, sem allir eru þó horfnir af sjónarsviðinu.


                                               841. Una María GK 979


    Þarna liggja þeir saman í röð 323. Bergvík KE 55, 1173. Sæþór KE 70 og 929. Svanur KE 90 og græni stálbáturinn er 848. Sævar KE 105 ex Július Björnsson EA 216, en báturinn endaði með því að farast við Vestmannaeyjar sem Hellisey VE 503.

28.02.2012 16:00

Frá Nýja Sjálandi


                          Frá Nýja Sjálandi © myndir Oddgeir Guðnason, í feb. 2012

28.02.2012 15:00

Víkingur KE 10 siglir fram hjá Skessuhelli


         2426. Víkingur KE 10, siglir fram hjá Skessuhelli © mynd Emil Páll, 11. feb. 2011

28.02.2012 14:00

Sjóflugvélar


                      Sjóflugvélar, á Nýja Sjálandi © mynd Oddgeir Guðnason, í feb. 2012

28.02.2012 13:00

Waikare II


                 Waikare II, Nýja Sjálandi © mynd Oddgeir Guðnason, í feb. 2012

28.02.2012 12:00

Sir Frances


                         Sir Francis, Nýja Sjálandi © mynd Oddgeir Guðnason, feb. 2012