Færslur: 2012 Febrúar

23.02.2012 23:00

Sjómanndagurinn í Keflavík 1953


          Sjómannadagurinn í Keflavík 1953 © mynd í eigu Emils Páls

23.02.2012 22:00

Víkingur KE framan við Skessuhelli


          2426. Víkingur KE 10, framan við Skessuhellir © mynd Emil Páll, 15. feb. 2011

23.02.2012 21:00

Kópur ÞH 90 og Ægir Jóhannsson ÞH 212


                1876. Kópur ÞH 90 og 1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212 © mynd Emil Páll

23.02.2012 20:00

Neskaupstaður: Green Lofoten og Bjartur NK 121

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað sendi nokkrar myndir sem hann tók þegar Bjartur NK 121 fór til veiða í dag og þegar Green Lofoten þegar hann fór í gær
                         Green Lofoten, yfirgefur Neskaupstað í gær, 22. feb. 2012


               1278. Bjartur NK 121, fer til veiða í dag, 23. feb. 2012 © myndir Bjarni G.

23.02.2012 19:00

Jóhannes Jónsson KE 79 og Tumi II


           826. Jóhannes Jónsson KE 79 og 1747. Tumi II, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

23.02.2012 18:00

Hilmir KE 18


                   567. Hilmir KE 18, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

23.02.2012 17:00

Bátar í Keflavíkurslipp


         Bátar í Dráttarbraut Keflavíkur fyrir rúmum 60 árum © mynd í eigu Emils Páls

23.02.2012 16:00

Stapafell


                                             1545. Stapafell © mynd Emil Páll

23.02.2012 15:00

Sökk í Njarðvíkurhöfn - meira á miðnætti

Hér er á ferðinni skip sem áður en það fékk þetta nafn, var frægt aflaskip. - Nánar um það og margar myndir hér á miðnætti.


         Sokkið í Njarðvíkurhöfn - nánar á miðnætti © mynd Emil Páll

23.02.2012 14:00

Ólafur Jónsson GK 404


      1471. Ólafur Jónsson GK 404, í Keflavíkurhöfn, nýlega kominn  til landsins úr breytingum © mynd Emil Páll

23.02.2012 13:00

Reykjavíkurhöfn fyrir nokkuð löngu síðan


                           Reykjavík fyrir þó nokkuð löngu © mynd úr safni Emils Páls

23.02.2012 12:00

Stranbåten F-136-NK


       Stranbåten F-136-NK, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 22. feb. 2012

23.02.2012 11:00

Haugagut


        Haugagut, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 22. feb. 2012

23.02.2012 09:50

Fisker'n


            Fisker'n, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 22. feb. 2012

23.02.2012 08:34

Skarfur GK 666

Þessa mynd sendi Sigurður Bergþórsson mér, en hún er tekin af Þorsteini Gunnari Sigurðssyn. Sendi ég kærar þakkir til baka.


         1023. Skarfur GK 666, að koma inn til Grindavíkur © mynd Þorsteinn Gunnar Sigurðsson