Færslur: 2012 Febrúar

28.02.2012 11:00

Ernest Kemp


             Ermest Kemp, Nýja Sjálandi © mynd Oddgeir Guðnason, í feb. 2012

28.02.2012 10:00

Bourbon Monson


                                Bourbon Monson © mynd Einar Örn Einarsson, 2012

28.02.2012 09:13

Sjómannadagurinn í Keflavík


            Sjómannadagurinn í Keflavík á sjötta áratug síðustu aldar.  Sést það m.a. á því að þarna er 500. Gunnar Hámundarson GK 357 o.fl. bátar © mynd í eigu Emils Páls

28.02.2012 00:00

Þórður Jónasson RE 350 / Þórður Jónasson EA 350 / Gullhólmi SH 201

Þetta skip, sem er orðið 46 ára gamalt, hefur í raun aðeins borið tvö nöfn, en þó þrjár skráningar á þessum árum og er enn í útgerð.


     264. Þórður Jónasson RE 350 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


                      263. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Snorri Snorrason


                            264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Þór Jónsson


     264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd af google, ljósm.: ókunnur


      264. Gullhólmi SH 201, í höfn í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009


          264. Gullhólmi SH 201, við slippbryggjuna í Njarðvík © mynd Emil Páll


                          264. Gullhólmi SH 201, í Njarðvík © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 556 hjá Stord Verft A/S, Stord, Noregi 1964. Lengdur og hækkaður 1973. Yfirbyggður 1978. Lengdur aftur 1986. Sleginn út að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu og togskip hjá Slippstöðinni, Akureyri 2003.

Nöfn. Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350 og núverandi nafn: Gullhólmi SH 201

27.02.2012 23:00

Naeraberg KG 14


        Naeraberg KG 14, í Amsterdam í dag © mynd Shipspotting, Marvel & Ruud Coster, 27. feb. 2012

27.02.2012 22:00

Prestfjord


                    Prestfjord, Sortland © mynd shipspotting, frode adolfsen, 25. feb. 2012

27.02.2012 21:00

Fastnet


                 Fastnet, í Frakklandi © mynd shipspotting, michael quillvic, 16. feb. 2010

27.02.2012 20:00

Huginn VE í Færeyjum

skipini.fo:

Íslendska lodnuskipið Huginn á Fuglafirði

27.02.2012 - 15:19 - Kiran Jóanesarson

Íslendska lodnuskipið Huginn kom á Fuglafjørð í nátt, fullfermdur av lodnu. Skipini royna vestur ímóti Reykjanesi og eisini vestanfyri í Faksaflógvanum, har lodnan gýtir.

Gøtuskipini, Tróndur í Gøtu, Finnur Fríði og Jupiter eru í Faksaflógvanum, men tey bíðja, til rognaprosentið kemur í hæddina (25-26%) - beint áðrenn lodnan gýtir - tí tá er prísurin bestur.

Kelda: joanisnielsen.fo

27.02.2012 19:00

Artus


       Artus, í Trondheimfjorden, Noregi © mynd shipspotting, Mats Brevik, 24. feb. 2012

27.02.2012 16:00

Ruth HG 264


           Ruth HG 264, í Brunsbuttel, Þýskalandi © mynd shipspotting, favianv, 14. okt. 2009

Af Facebook:
Guðni Ölversson Sá þennan bát í Hirtshals fyrir ekki svo löngu síðan. Mikið skip og þó nokkuð laglegt.

27.02.2012 15:08

Selfoss


         Selfoss, í Brunsbutteri, Þýskalandi © mynd shipspotting, favianv, 14. okt. 2009

27.02.2012 13:39

Steinunn SF 10


                             2449. Steinunn SF 10 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

27.02.2012 09:16

Flest fiskiskip með skráða heimahöfn á Vestfjörðum

bb.is

Ísafjarðarhöfn.
Ísafjarðarhöfn.
Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í árslok 2011 eða 375 skip sem er um 23% fiskiskipastólsins, að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar. Alls voru 1.655 fiskiskip á skrá hjá Siglingastofnun í lok ársins og hafði þeim fjölgað um 30 frá árinu áður. Næst flest skip, eða 308, voru með heimahöfn á Vesturlandi eða tæp 19%, en fæst skip voru með skráða heimahöfn á Suðurlandi, eða 77. Opnir bátar voru flestir á Vestfjörðum, eða 211, og á Vesturlandi voru þeir 168. Fæstir opnir bátar voru með heimahöfn á Suðurlandi, eða 18. Vélskip voru einnig flest á Vestfjörðum, 158 talsins, en fæst á Norðurlandi vestra, 49 skip. Flestir togarar voru hinsvegar með heimahöfn skráða á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra, ellefu í hvorum landshluta. Sex togar eru skráðir á Vestfjörðum en fæstir togarar voru skráðir á Vesturlandi, eða fjórir.

Fiskiskipum á Vestfjörðum fjölgaði um 27 milli áranna 2010 og 2011 en skipin voru 348 í árslok 2010. Þeim hefur hins vegar fækkað síðastliðin tólf ár en skráð fiskiskip á Vestfjörðum voru 381 í árslok 1999. Þá hefur meðalaldur skipa á Vestfjörðum hækkað, en meðalaldurinn var 22 ár árið 2011 en var 18 ár árið 1999. Þetta er aðeins minna en á landsvísu þar sem meðaldurinn var 24 ár í árslok 2011. Mest hefur meðalaldur togara hækkað, en meðalaldurinn var 20 ár árið 1999 en var kominn í 30 ár árið 2011. Þetta er aðeins meira en á landsvísu en þar var meðalaldur togara 27 ár í árslok 2011.

27.02.2012 00:01

Loðnuflotinn í mokveiði við Grindavík

vf.is:Fréttir | 26. febrúar 2012 |
Loðnuflotinn í mokveiði við Grindavík

Fimm loðnuskip eru nú í mokveiði skammt undan landi við Grindavík. Meðfylgandi myndir voru teknar um kl. 13 í dag en þá voru flest skipin að dæla loðnu úr nótinni.

Ekki er hægt að tala um að það sé sléttur sjór á miðunum því þar er talsverð alda og mikið brim við ströndina.

VF-myndir: Hilmar Bragi

Loðnuskipin skammt undan landi við Grindavík

27.02.2012 00:00

Nýjar myndir af Heimaey VE 1

Þessar myndir fékk ég af síðu Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar, skipaskoðunarmanns, en þær eru teknar af kollega hans Sævari Sæmundssyni og birtust fyrir helgi á síðu Sigmars Þórs.

Myndirnar tók Sævar Sæmundsson skipaskoðunarmaður sem var þarna fyrir nokkrum dögum að gera upphafskoðun á skipinu.

Eins og sést á þessum myndum er þetta stórt og glæsilegt skip sem fljótlega fer að ljúka smíði á.

Það er alltaf ánæjulegt þegar ný skip bætast í flotann, og gaman að það skuli vera á leið til Vestmannaeyja.


                 2812. Heimaey VE 1 © myndir Sævar Sæmundsson, í feb. 2012