Færslur: 2012 Febrúar

05.02.2012 10:10

Bylgjan I SH 273 / Bylgjan I GK 141

Hér er á ferðinni bátur frá Bátalóni í Hafnarfirði sem var smíðaður svolítið á eftir þessum frægu Bátalónsbátum og var hafður frambyggður.


                              1519. Bylgjan I SH 273


                         1519. Bylgjan I GK 141, í Njarðvík © mynd Emil Páll


                          1519. Bylgjan I GK 141, í Njarðvik © mynd Emil Páll


                       1519. Bylgjan I GK 141 © mynd Alfons Finnsson

Smíðanúmer 446 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1978. Fékk úreldingastyrk i des. 1994, en þá var báturinn í leigu á Snæfellsnesi, eða til vors 1995. Úrelding 30. júní 1995. Stuttu eftir það var hann tekinn upp i Njarðvikurslipp og sagaður í tvennt í ágúst 1995. Brenndur á áramótabrennu ofan við Innri-Njarðvík 31. des. 1996.

Nöfn: Fálki ÞH 260, Bylgjan I SH 273 og Bylgjan I GK 141

Af Facebook:
Guðni Ölversson Bátalónsbátarnir voru fallegar fleytur

05.02.2012 09:25

Hafsteinn KE 85 / Hafsteinn GK 131

Hér er á ferðinni bátur sem var smiðaður 1960 og síðan dekkaður og gerður út til 1995 víða um land.


                              1518. Hafsteinn KE 85, í Keflavík © mynd Emil Páll


                        1518. Hafsteinn GK 131, í Keflavík © mynd Emil Páll

Smíðaður í Reykjavík 1960 sem opinn bátur og var þá með skipaskrárnúmerið 5669. Dekkaður og lengdur 1978 og skráður sem þilfarsskip 15. júlí 1978. Brenndur verutrinn 1994, en þó ekki tekinn af skrá fyrr en 20. nóv. 1995.

Nöfn: Hafsteinn RE 145, Hafsteinn ÁR 80, Hafsteinn KE 85, Hafsteinn AK 111, Hafsteinn GK 131 og Hafsteinn SH 131

Af Facebook:
Guðni Ölversson Man vel eftir þessum bát. Virkilega laglegt prik þetta.

05.02.2012 00:00

Flosi ÍS / Sæljón RE / Jón Aðal SF / Jónas Guðmundsson GK / Fagurey HU / Ígull HF / Ýmir BA

Þessi Akureyskibátur var smíðaður þar 1977 og er enn við líði, í dag gerður út á rækjuveiðar í Arnarfirði.


                               1499. Flosi ÍS 15 © myndir Ægir, í des. 1977


                                  1499. Sæljón RE 19 © mynd Ægir


                           1499. Sæljón RE 19 © mynd Snorrason


        1499. Jón Aðal SF 63 © mynd Eyfirsk smíði, Árni Björn Árnason / Sverrir Aðalsteinsson


       1499. Jónas Guðmundsson GK 275 (næst bryggjunni) í Sandgerði © mynd Svavar Ellertsson


          1499. Fagurey HU 9, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason              1499. Ígull HF 21, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 16. júní 2008


                     1499. Ígull HF 21, í Njarðvík © mynd Emil Páll, í sept. 2009


                     1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1. okt. 2009


                   1499. Ýmir BA 32, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009


                      1499. Ýmir BA 32, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009

Smíðanúmer 9 hjá Vör hf., Akureyri 1977

Nöfn: Flosi ÍS 15, Sæljón RE 19, Sæljón II RE 119, Jón Aðal SF 63, Jónas Guðmundsson GK 275, Jónas Guðmundsson SH 317, aftur Jónas Guðmundsson GK 275, Fagurey HU 9, Fagurey HF 21, Ígull HF 21 og núverandi nafn: Ýmir BA 32

04.02.2012 23:20

Svana ÁR 15 / Svana KE 33

Hér er bátur sem trúlega er gamall nótabátur, a.m.k. er ekki vitað hvar hann er smíðaður, aðeins hvenær. Endalok hans var að vera brennufóður.


                             1513. Svana ÁR 15, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1985


                                       1513. Svana KE 33 © mynd Emil Páll

Smíðaður 1959, en ekki vitað hvar. Dekkaður 1978. Úreldur í nóv. 1989. Brenndur á áramótabrennu í Innri-Njarðvií 31. des. 1989.

Nöfn: Geysir BA 404, Geysir RE 51, aftur Geysir BA 404, Svana ÁR 15 og Svana KE 33

04.02.2012 22:45

Frá Reykhólum

Hérna koma myndir sem Sigurbrandur tók á Reykhólum í sumar  og á þeim sést eftirfarandi:
Fyrstu 3 eru af 5958 Farsæll BA 55 frá Svefneyjum fyrir utan bátasafnið á Reykhólum. Hann er smíðaður í Hvallátrum 1962 af Aðalsteini Aðalsteinssyni skipasmið, sem smíðaði líka Draupnir BA 40 sem er á Byggðasafninu á Akranesi. Svo er það Björg nær og trilla sem ég sá hvergi nafnið á. Þá er það Gola frá Þingvöllum í Helgafellssveit, en hú er í eigu safnsins. Og svo að lokum Hallsteinsnes báturinn, sem er inni í safnahúsinu sjálfu.

                                Frá Reykhólum © myndir Sigurbrandur, 2011

04.02.2012 22:00

Falleg sólarupprás á Steingrímsfirði

Jón Halldórsson á Hólmavík hefur birt alveg ótrúlega skemmtilegar myndir á vef sínum homavik.123.is og birti ég tvö sýnishorn nú í kvöld og er þetta það síðara.


       Falleg eldrauð sólarupprás við Grænanes í Steingrímsfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik. 123.is 2. feb. 2012

04.02.2012 21:00

Grímsey á Steingrímsfirði


             Grímsey, Steingrímsfirði © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  3. feb. 2012

04.02.2012 20:00

Hafsúlan SH 7 / Hafsúlan RE 77 / Már NS 87 / Kittí BA 741 / Jórunn ÍS 140 / Pétur afi SH 374

Þessi hafnfirski bátur frá árinu 1976 gekk undir mörgum nöfnum áður en hann fór í vandræðagang og lá við bryggju á Ísafirði, sökk síðan þar og var að lokum tekinn þar á land og er það það síðasta sem ég veit um bátinn.


                                          1470. Hafsúlan SH 7 © mynd Ægir


                          1470. Hafsúlan RE 77 © mynd Snorrason


                          1470. Már NS 87 © mynd Snorrason


               1470. Kittí BA 741 © mynd úr Flota Bíldudals, Þorgeir Baldursson


            1470. Jórunn ÍS 140, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2006


                      1470. Pétur afi SH 374, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason


      1470. ex Pétur afi SH 374, á landi á Ísafirði © mynd Guðmundur J. Hafsteinsson, 8. des. 2011


    1470. ex Pétur afi SH 374, á landi á Ísafirði © mynd Guðmundur J. Hafsteinsson, 8. des. 2011

Smíðanúmer 36 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1976, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Báturinn hljóp af stokkum í des. 1976 og var afhentur 28. jan. 1977.
Lá lengi við bryggju á Ísafirði og sökk þar og síðan tekinn á land eftir að honum var náð upp aftur og stóð hann ennþá uppi í des. sl. 

Nöfn: Hafsúlan SH 7, Hafsúlan RE 77, Már NS 87,  Dagbjört SU 50, Haförn HU 4, Haförn ÍS 177, Hafsúla KE 46, Hafsúla ST 11, Hafsúla BA 741, Kittí BA 741, Jórunn ÍS 140 og Pétur afi SH 374

04.02.2012 19:00

Ocean Princess II


       Ocean Princess II í St. Georg's, Grenada © mynd shipspotting, Wil Wejsters, 18. apríl 2010

04.02.2012 18:00

Veltitankur í Venus HF 519

Þessar myndir tók Jón Páll Ásgeirsson af veltitankinum við togarann og síðan þegar hann var settur um borð.


     Veltitankur kominn að 1308. Venusi HF 519 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 19. jan. 2012


      1308. Venus HF 519, veltitankurinn kominn á sinn stað og unnið við að festa hann niður og tengja © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 3. feb. 2012

Af Facebook:
Einar Örn Einarsson Ekki seinna vænna
Arnar Snær Sigurjónsson Þetta eru orðin 40 ára gömul skip, meira ruglið að vera að gera þetta loksins núna, væri nær að fara að undirbúa nýsmíði í stað þessara gömlu skipa.

04.02.2012 17:00

Langanes ÞH 321 / Ársæll SH 88 / Egill Halldórsson SH 2 / Gulltoppur GK 24

Hér kemur syrpa með stálbáti sem smíðaður var á Seyðisfirði 1976 og er ennþá í fullum rekstri.


                                            1458. Langanes ÞH 321 © mynd Ægir


                                   1458. Ársæll SH 88 © mynd Snorrason


         1458. Egill Halldórsson SH 2, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006


                 1458. Gulltoppur GK 24 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, í feb. 2010


              1458. Gulltoppur GK 24 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, í feb. 2010


          1458. Gulltoppur GK 24, í Grindavík (sá blái) © mynd Emil Páll, 6. apríl 2011


         1458. Gulltoppur GK 24, á Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 10. okt. 2011


        1458. Gulltoppur GK 24, á Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. okt. 2011

Smíðanúmer 9 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirði 1976. Afhentur 1. ágúst 1976. Yfirbyggður 2003

Nöfn Langanes ÞH 321, Farsæll SH 30, Ársæll  SH 88, Egill Halldórsson SH 2, Egill Halldórsson SH 29 og núverandi nafn: Gulltoppur GK 24

Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Þeir eru fallegir Seyðfirðingarnir

04.02.2012 16:00

Öygutt ST-91-F


             Öygutt ST-91-F, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 2. feb. 2012

04.02.2012 15:00

Vika H-24-B


              Vika H-24-B, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 3. feb. 2012

04.02.2012 14:35

Z. 67


                 Z.67, í Ostend, Belgíu  © mynd shipspotting, Joskke, 3. feb. 2012

04.02.2012 12:00

Havila Foresight í Norðursjó

Einar Örn Einarsson, birti í morgun góða brælusyrpu úr Norðursjó, en ég endurbirti hér þrjár þeirra.


                         Havila Foresight, í Norðursjó © myndir Einar Örn Einarsson, í feb. 2012

Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Er þetta ekki smá kalda skítur hjá þeim þarna !!!
Einar Örn Einarsson Ju en thad koma ødru hverju svona øldur, thad var nanast slettur sjor, svo allt i einu komu svona svakalegar øldur, og svo aftur thegar baturin var ad siga fram med okkur. Nu i thessum tøludu ordum er ølduhædin 12,5 m og 75 KTs vindur , ad kvøldi 4. feb.