Færslur: 2012 Febrúar

18.02.2012 15:00

Boði SH 184
                      1572. Boði SH 184 © myndi Gylfi Scheving, 18. febrúar 2012

18.02.2012 14:00

Veronika: Trefjabátur frá Hafnarfirði í Noregi


        Veronika F-15-V, í Tromsö, í Noregi. Framleiddur hjá Trefum í Hafnarfirði © mynd shipspotting, LarsHeriksen 26. júlí 2011

18.02.2012 13:00

Í höfn


                                    Í höfn © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

18.02.2012 12:13

Krókur SH 97 o.fl.
                         6166. Krókur SH 97 o.fl. © myndi Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

18.02.2012 11:00

Laugi afi SH 56


                       5910. Laugi Afi SH 56 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

18.02.2012 10:09

Auðunn Vésteins GK 88


                   2708. Auður Vésteins GK 88 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

18.02.2012 00:00

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 / Sigurður Þorleifsson GK 10 / Sjöfn EA 142 / Saxhamar SH 50

Þó þessi sé kominn fimmtugs aldurinn og sé einn af þeim fjölmörgu raðsmíðaskipum sem komu frá Boisenburg í Austur-Þýskalandi er hann enn í útgerð og má segja að hann beri aldurinn vel, því hann hefur fríkkað með árunum frekar en hitt.


                1028. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Snorrason


                 1028. Sigurður Þorleifsson GK 10 © mynd í eigu Ljósmyndasafns
                                    Grindavíkur. Ljósm.: Hinrik Bergsson


  1028. Sjöfn EA 142 © mynd Þorgeir Baldursson


                     1028. Saxhamar SH 50 © mynd Sigurður Bergþórsson                 1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009


                      1028. Saxhamar SH 50 © mynd Þorgeir Baldursson

Smíðanúmer 440 hjá Veb. Elbewerdt í Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til landsins á skírdag, 1. apríl 1967.  Lengdur og yfirbyggður 1987. Lengdur og endurbættur í Póllandi 1989.

Nöfn: Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Sigurður Þorleifsson GK 10, Sæljón SU 104, Sjöfn ÞH 142, Sjöfn EA 142 og núverandi nafn: Saxhamar SH 50.

Af Facebook:
Guðni Ölversson Gaman að sjá hvað þessi góði bátur lítur vel út í dag. Greinilega í höndunum á górði útgerð. Hef sterkar taugar til hans síðan ég var á honum, óbreyttum, sem Harfn Sveinbjarnarson. Góður bátur með góðum körlum.
  

17.02.2012 23:00

Særif SH 25 og Tryggvi Eðvarðs SH 2


       2657. Særif SH 25 og 2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

17.02.2012 22:00

Gísli Súrsson GK 8 að koma að landi, sennilega á Rifi


         2608. Gísli Súrsson GK 8, að koma að landi © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

17.02.2012 21:00

Sóló
                             1810. Sóló © myndir Gylfi Scheving, 17. feb. 2012

17.02.2012 20:00

Polarbris SF-5-V,


         Polarbris SF-5-V, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 2. jan. 2012

17.02.2012 19:00

Erling KE 45 kominn í rétta lengd

Hér sjáum við þegar búið var að draga Erling KE 45 í sundur í rétta lengd í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hér fyrr á árum.


           1361. Erling KE 45, eftir að búið var að draga hann í sundur, í rétta lengd í Skipsmíðastöð Njarðvikur hér fyrr á árum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson

17.02.2012 18:00

Salka komin á flot


          1438. Salka, komin á flot í Njarðvik og bíður sjálfsagt eftir ferð norður yfir heiðar, til endurbyggingar sem hvalaskoðunarskip frá Húsavík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. feb. 2012

17.02.2012 17:04

Andrea, í Njarðvík


        2787. Andrea, í Njarðvikurhöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. feb. 2012

17.02.2012 16:19

Minningaathafnir um Magnús og Gísla og bátarnir þeirra

Í dag fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju minningarathöfnin um Magnús Þ. Daníelsson skipstjóra sem fórst með Hallgrími SI við Noregsstrendur og 24. feb. nk. fer fram minningaathöfnin um hinn Suðurnesjamanninn, sem fórst með sama skipi, Gísla Garðarsson og þá einnig frá Ytri-Njarðvíkurkirkju. Það er því kannski táknrænt að sjá báta þeirra hlið við hlið í Njarðvíkurhöfn í dag.


     1581. Faxi RE 24 og 1914. Fylkir KE 102, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsenm 17, feb, 2012