Færslur: 2012 Janúar
10.01.2012 21:00
Akurey SF 52 á veiðum í Hornarfjarðardýpi
Akurey SF 52, á veiðum í Hornarfjarðardýpi, árið 1977 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 20:00
Ásgeir Magnússon GK 59 á humarveiðum í Hornafjarðardýpi, 1977
Ásgeir Magnússon GK 59, á humarveiðum í Hornarfjarðardýpi © myndir Kristinn Benediktsson, 1977
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 19:00
Áhöfnin á Haukafellinu í trollvinnu framan við nýja frystihúsið
Áhöfnin á Haukafelli SF 111 vinnur í trollinu á bryggjunni framan við nýja frystihúsið

Áhafnarmeðlimir á Haukafelli SF 111, á árinu 1977



Áhöfnin í trollvinnu á bryggjunni


Haukafell SF 111 © myndir Kristinn Benediktsson, á Höfn, 1977
Áhafnarmeðlimir á Haukafelli SF 111, á árinu 1977
Áhöfnin í trollvinnu á bryggjunni
Haukafell SF 111 © myndir Kristinn Benediktsson, á Höfn, 1977
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 18:00
Humarlöndun, ís tekinn og gert klárt fyrir næsta róður
Hér er verið að landa humri í nýja frystihúsið á Höfn. Bátarnir liggja fyrir framan frystihúsið og tunnunum er ekið lá lyfturum í kæligeymsluna, þar sem humarinn bíður vinnslu. Þá má sjá hvar verið er að taka ís og gera klárt fyrir næsta róður.

Steinunn SF 10

Hvanney SF 51

Donna HU 4 og Árni ÓF 44

Donna HU 4 og Árni ÓF 44

Donna HU 4, Árni ÓF 44 og Hvanney SF 51

Akurey SF 52

Akurey SF 52

Bátar í höfn © myndir Kristinn Benediktsson, 1977 - annað sem sést á myndunum en viðkomandi bátar, er sagt frá fyrir ofan myndirnar
Steinunn SF 10
Hvanney SF 51
Donna HU 4 og Árni ÓF 44
Donna HU 4 og Árni ÓF 44
Donna HU 4, Árni ÓF 44 og Hvanney SF 51
Akurey SF 52
Akurey SF 52
Bátar í höfn © myndir Kristinn Benediktsson, 1977 - annað sem sést á myndunum en viðkomandi bátar, er sagt frá fyrir ofan myndirnar
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 17:00
Viðgerðir hjá Eskifjarðarbátum og nýtt frystihús á Höfn
Þessar myndasyrpur sem koma frá Kristni Benediktssyni vekja alltaf mikla athygli og ef veðrið eða ástandið á netinu skemmir ekki fyrir verður hver syrpan á fætur annarri fram eftir kvöldi í kvöld og síðan ein stór eftir miðnætti. Allt myndir teknar á Hornafirði eða þar nálægt árið 1977.
Núna koma þrjá myndir og sýna tvær þeirra viðgerðarvinnu hjá bátum frá Eskifirði, austast í höfninni. Þá sést á 3ju myndinni hvar nýja frystihúsið á Hornafirði er á þessum tíma í byggingu, en þó komið það langt að humarverkunin var komin í húsið.


Guðmundur Þór SU 121 og aftan við hann ( sést betur á efri myndinni) Vöttur SU 3

Hvanney SF 51 (fjær) og Steinunn SF 10 og nýja frystihúsið á Hornafirði, eins og það leit út þegar myndirnar voru teknar, sjá nánar um það fyrir ofan myndirnar © myndir Kristinn Benediktsson, 1977.
Núna koma þrjá myndir og sýna tvær þeirra viðgerðarvinnu hjá bátum frá Eskifirði, austast í höfninni. Þá sést á 3ju myndinni hvar nýja frystihúsið á Hornafirði er á þessum tíma í byggingu, en þó komið það langt að humarverkunin var komin í húsið.
Guðmundur Þór SU 121 og aftan við hann ( sést betur á efri myndinni) Vöttur SU 3
Hvanney SF 51 (fjær) og Steinunn SF 10 og nýja frystihúsið á Hornafirði, eins og það leit út þegar myndirnar voru teknar, sjá nánar um það fyrir ofan myndirnar © myndir Kristinn Benediktsson, 1977.
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 16:00
Jón Ágúst GK 60 snýr við í innsiglingunni til Hornafjarðar
Þessi bátur sem þarna var að snúa við í innsiglingunni til Hornafjarðar og sigla aftur inn í höfnina, hefur svo sannarlega verið breytt mikið. Myndin er tekin 1977 og í janúar 1978, var hann nánast eldi að bráð og var gerðu upp eftir það og heitir í dag Arnfríður Sigurðardóttir RE 14


Jón Ágúst GK 60, í þokusudda og í snúningi framan við Hornarfjarðarhöfn, árið 1977 © myndir Kristinn Benediktsson
Jón Ágúst GK 60, í þokusudda og í snúningi framan við Hornarfjarðarhöfn, árið 1977 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 15:00
Stjarnan RE 3 á veiðum í Hornafjarðardýpi
Stjarnan RE 3, á veiðum í Hornafjarðardýpi © mynd Kristinn Benediktsson, 1977
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 14:00
Humarvertíð á Höfn 1977
Þarna sjáum við sjómenn vinna við trollviðgerðir á humartrollum sínum á bryggjunni á Höfn í Hornafirð, framan við gömlu veiðarfærahúsin og gamla frystihúsið. Þá báta sem þekkjast birtast nöfnin fyrir neðan viðkomandi myndir.
1414. Vöttur SU 3
1175. Donna HU 4 að fara í róður © myndir Kristinn Benediktsson, 1977
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 13:00
Guðmundur Júní ÍS 20
Eins og ég sagði frá fyrr, þá kom þessi togari nokkuð við sögu hjá mér þegar ég fermdist. Fá því mun ég segja hér fyrir neðan en áður kemur myndasyrpa af togaranum og saga hans í stuttu máli.

Guðmundur Júní ÍS 20 © mynd Snorrason

Guðmundur Júní ÍS 20 © mynd Snorrason

Flak Guðmundar Júní ÍS 20 á Suðurtanga, Ísafirði © mynd skipasaga.is

Flak Guðmundar Júní ÍS 20 á Suðurtanga, Ísafirði © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Síðutogari með smíðanúmeri 476 hjá Cook welton & Gemmel Ltd., Beverley, Engaldni 1925.
Brann í Njarðvíkurhöfn 18. maí 1963. Talinn ónýtur 29. júlí 1963. Flakið dregið til Ísafjarðar og lagt neðst á Suðurtanga.
Nöfn: Júpiter GK 161, Júpiter RE 161 og Guðmundur Júní ÍS 20.
Togarinn var seldur til Njarðvíkur í upphafi árs 1963 og var þar því þegar hann brann. Á þessum árum og lengi eftir það var slökkviliðið í Keflavík skipað mönnum úr ýmsum starfsgreinum sem mættu þegar útköll voru. Einn þeirra sem var í liðinu á þessum tíma var faðir minn og síðar átti ég eftir að vera í liðinu líka. Þegar eldurinn kom upp gerðist það daginn áður en ég átti að fermast og stóð slökkvistarfið yfir langt fram á nótt.
Ég strákurinn sem átti að fara að fermast horfði á slökkvimennina berjast við mikinn eld, við slæmar aðstæður og á tíma óttaðist ég mjög um föður minn, bæði líf hans og eins hvort hann kæmist ekki í ferminguna mína. Allt tókst þó vel og hann var kominn heim heill heilsu áður en fermingin hógst, en ég man það lengi vel hvað mér leið illa um nóttina.
Guðmundur Júní ÍS 20 © mynd Snorrason
Guðmundur Júní ÍS 20 © mynd Snorrason
Flak Guðmundar Júní ÍS 20 á Suðurtanga, Ísafirði © mynd skipasaga.is
Flak Guðmundar Júní ÍS 20 á Suðurtanga, Ísafirði © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Síðutogari með smíðanúmeri 476 hjá Cook welton & Gemmel Ltd., Beverley, Engaldni 1925.
Brann í Njarðvíkurhöfn 18. maí 1963. Talinn ónýtur 29. júlí 1963. Flakið dregið til Ísafjarðar og lagt neðst á Suðurtanga.
Nöfn: Júpiter GK 161, Júpiter RE 161 og Guðmundur Júní ÍS 20.
Togarinn var seldur til Njarðvíkur í upphafi árs 1963 og var þar því þegar hann brann. Á þessum árum og lengi eftir það var slökkviliðið í Keflavík skipað mönnum úr ýmsum starfsgreinum sem mættu þegar útköll voru. Einn þeirra sem var í liðinu á þessum tíma var faðir minn og síðar átti ég eftir að vera í liðinu líka. Þegar eldurinn kom upp gerðist það daginn áður en ég átti að fermast og stóð slökkvistarfið yfir langt fram á nótt.
Ég strákurinn sem átti að fara að fermast horfði á slökkvimennina berjast við mikinn eld, við slæmar aðstæður og á tíma óttaðist ég mjög um föður minn, bæði líf hans og eins hvort hann kæmist ekki í ferminguna mína. Allt tókst þó vel og hann var kominn heim heill heilsu áður en fermingin hógst, en ég man það lengi vel hvað mér leið illa um nóttina.
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 12:00
Ingunn Sveinsdóttir AK 91
2795. Ingunn Sveinsdóttir AK 91 © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 10:00
Kristrún RE 177
2774. Kristrún RE 177, í Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 08:30
Sigrún Hrönn ÞH 36
2736. Sigrún Hrönn ÞH 36 t.v. á myndinni, sem tekin var sl. sumar á Húsavík © mynd Ragnar Emilsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 07:40
Þrír togarar á myndinni
Þessi hægra meginn er Arnarnes ÍS 204 en sá vinstra megin á myndinni er Guðmundur Júní ÍS, áður Júpíter. Hann bar þarna beinin. Svo má bæta því við að á myndinni er greinilegt frammastur togara handan við Guðmund Júní ÍS. Þar liggur togarinn Notts County, sem strandaði undir Snæfjallaströnd í febrúarveðrinu 1968. Þeir eru semsagt þrír togararnir á myndinni.
Gunnar Th. dró mig þarna að landi og þakka ég honum kærlega fyrir
Varðandi Guðmund Júní þá mun ég fjalla sérstaklega um hann síðar, þar sem hann kom við sögu mína fermingarárið mitt.
Skrifað af Emil Páli
10.01.2012 00:00
Stígandi VE 77 / Scan Stigandi / Neptune Naiad
Þetta skip var smíðað sem togskip árið 2002. Nokkrum árum síðar var það selt til Kanada, þar sem því var breytt í einhverskonar rannsóknarskip m.a. með þyrlupalli og 27. ágúst 2009, var það orðið norskt vaktskip er heitir Neptune Naiad. Hér birtist 19 mynda syrpa af skipinu með þessum þremur nöfnum.

2422. Stígandi VE 77 © mynd shipspotting, Tom in Hull, 14. maí 2003

2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 13. júní 2005

2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 13. júní 2005

2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, í mars 2005

Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © mynd shipspotting, Kiev Shacklaton Gigoroff, í ágúst 2007

Scan Stigandi, í Halifax shipyard © mynd shipspotting, K. Watson, 24. apríl 2008

Scan Stigandi, í Halifax, shipyard © mynd shipspotting. K. Watson, 2008

Scan Stigandi, í Halifax, shipyards © mynd shipspotting, K. Watson, 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Mac Caclay, 7. ágús 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson, 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Mac Maclay, 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson, 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Chris C, 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson 2008

Scan Stigandi, í Halifax © mynd clydeside-images.blogspot.com

Scan Stigandi © mynd skipsrevyen.no

Neptune Naiad ex Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © neptune

Nepune Naiad ex Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © Neptune.no

Neptune Naiad © mynd Neptune.no
2422. Stígandi VE 77 © mynd shipspotting, Tom in Hull, 14. maí 2003
2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 13. júní 2005
2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 13. júní 2005
2422. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, í mars 2005
Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © mynd shipspotting, Kiev Shacklaton Gigoroff, í ágúst 2007
Scan Stigandi, í Halifax shipyard © mynd shipspotting, K. Watson, 24. apríl 2008
Scan Stigandi, í Halifax, shipyard © mynd shipspotting. K. Watson, 2008
Scan Stigandi, í Halifax, shipyards © mynd shipspotting, K. Watson, 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Mac Caclay, 7. ágús 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson, 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Mac Maclay, 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson, 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, Chris C, 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd shipspotting, K. Watson 2008
Scan Stigandi, í Halifax © mynd clydeside-images.blogspot.com
Scan Stigandi © mynd skipsrevyen.no
Neptune Naiad ex Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © neptune
Nepune Naiad ex Scan Stigandi ex 2422. Stígandi VE 77 © Neptune.no
Neptune Naiad © mynd Neptune.no
Skrifað af Emil Páli
